Morgunblaðið - 14.04.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.04.1991, Blaðsíða 31
 OÍBl - I AUGLYSINGAR Útboð Hvammstangahreppur býður hér með út gatnagerð ársins 1991. Helstu magntölur eru: Gröftur 8900 m3 Fylling 7650 m3 Frárennslislagnir 1087 m Sprengingar 300 m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvammstangahrepps, Klapparstíg 4, 530 Hvammstanga, s. 95-12353, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð skulu berast skrifstofunni fyrir kl. 11.00 laugardaginn 20. apríl 1991 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Ath. breyttan skilatíma tilboða. Sveitarstjóri Hvammstangahrepps. Verktakar Byggingamefnd Laugarþakkaskóla í Miðfirði, V-Húnavatnssýslu, óskar eftir tilboðum í að byggja íþróttahús og stækkun á kennsluhús- næði, samtals um 6500 m3. Húsið skal full- gera að utanverðu. Utboðsgögn verða afhent, gegn 15.000,- kr. skilatryggingu, hjá Bárði Daníelssyni, arki- tekt, Skipholti 51, Reykjavík, sími 84711 og á skrifstofu Laugarbakkaskóla, sími 95-12901. Skilafrestur er til 26. apríl nk. Shell Útboð - malbikun Skeljungur hf. óskar eftir tilboðum í malbikun á lóð félagsins við Brúartorg, Borgarnesi. Verktími er frá 27. apríl nk. til 25. maí nk. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldun stöð- um: a) Bensínstöð Skejungs hf. við Brúartorg, Borgarnesi. b) Verkfræðistofan Ferill hf., Suðurlands- braut 4, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á báðum stöðunum kl. 11.00 þriðjudaginn 23. apríl nk. Skeijungur hf. Útboð - gervigras Knattspyrnufélagið Haukar, Hafnarfirði, óskar eftir tilboðum í gervigras á knattspyrnuvöll á svæði félagsins að Ásvöllum, Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónustu Sigurðar Þorleifssonar, Strandgötu 11, Hafnar- firði, frá og með miðvikudeginum 17. apríl 1991. Tilboðum skal skila eigi síðar en miðvikudag- inn 22. maí 1991 ífélagsheimili Hauka, Flata- hrauni, Hafnarfirði, þar sem þau verða opnuð kl. 18.00 að viðstöddum þeim þjóðendum er þess óska. Knattspyrnufélagið Haukar. 'W'álZZÞ&Q} Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspít- ala óskar eftir tilboðum í unnið dilkakjöt. Gerður verður samningur til eins árs um sölu á dilkakjöti til eldhúsa Ríkisspítala. Á árinu 1990 keyptu eldhús Ríkisspítala um 32,2 tonn af dilkakjöti þar af 13,0 tonn af úrbeinuðum lærum, 9,4 tonn af smásteik og 3,0 tonn af úrbeinuðu hangikjöti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. apríl 1991 kl. 11.00. IIMNKAUPASTOFIMUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin verk: 1. Vatnsnesvegur 1991. Lengd kafla 2,65 km., heildarmagn 13.000 rúmmetrar. 2. Skagafjarðarvegur 1991. Lengd kafla 4 km., heildarmagn 16.00 rúmmetrar. Verkum þessum skal lokið 30. september 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 16. þ.m. Tilboðum skal skila á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 29. apríl 1991. Vegamálastjóri. Mosfellsbær - útboð Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lagningu bundinna slitlaga sumarið 1991. Helstu magntölur eru: Malbik 7500 fm, klæðning 1800 fm. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mosfells- bæjar, Hlégarði, frá og með mánudeginum 15. apríl nk. gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 23. apríl nk. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. ra Utboð - sorppokar Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í sorppoka. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð, frá og með þriðjudeginum 16. apríl nk. gegn 7000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað 2. maí 1991 kl. 11.00 og verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda er þar mæta. HÚSNÆÐI íBOÐI \ íbuð í Kaliforníu í Torrance rétt við Los Angeles í suð-vestur Kaliforníu ertil leigu íbúð í júlí og ágúst. íbúð- in er stór 3ja herbergja, 2 baðherbergi og eldhús. Örstutt á ströndina, Mexíkó innan seilingar. Möguleiki á nýlegum bíl. Upplýsingar í síma 72922. Einbýlishús í Garðabæ Til leigu er nýlegt einbýlishús í Garðabæ, sem skiptist þannig: Á neðri hæð er stofa, borð- stofa, eldhús, þvottahús, geymsla og gesta- snyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi, sjónvarpshol og bað. Bílskúr fylgir. Leigutími allt að 4 árum. Laust 1. júní 1991. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. apríl, merkt: „Garðabær - 6898“. Til leigu raðhús í Skerjafirði Til leigu er raðhús á tveimur hæðum sem skiptist þannig: Á neðri hæð er stofa, borð- stofa, eldhús og gestasnyrting. Uppi eru 3 svefnherbergi, sjónvarpshol og bað. Bílskúr og geymsla á neðri hæð. Leigist fram að haustdögum 1992. Laust 1. maí 1991. Tilboð merkt: „Leiga - 8832" sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 20. apríl. Til leigu á Miami, Flórída Stúdíóíbúð með rúm fyrir fjóra til leigu á Miami, Flórída, frá maí til september. 10 mínútna gangur á ströndina. Upplýsingar í síma 98-21127. Geymið auglýsinguna. Raðhústil leigu Til leigu glæsilegt nýtt 2ja hæða raðhús í Hafnarfirði, stærð 230 fm. 4-5 svefnher- bergi, 2 baðherbergi, eldhús og stofur. Bílskúr. Reglusemi skilyrði. Leigutími eitt ár. Laus strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. apríl merkt: „Raðhús - 8837“. Mjög góð sérhæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi til leigu. Stór- ar og góðar stofur, sjónvarpshol, 4 svefnher- bergi, stór sólarverönd og góður garður. Gardínur og Ijós geta fylgt. Leigutími 1V2 ár. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „M - 6899“. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu skrifstofuhúsnæði á 6. hæð í miðborginni ca 150 fm að flatar- máli. Um er að ræða móttöku, fjögur skrif- stofuherbergi og snyrtingu. Getur losnað fljótlega. Upplýsingar veitir skrifstofa undirritaðs, sími 32110. Sigurður Georgsson, hrl., Lágmúla 7, Reykjavík. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu mjög vel staðsett iðnaðarhúsnæði rúml. 1000 fm, þar af 600 fm súlulaust með aðkeyrslu. Leigist til langs tíma. Mjög hag- kvæm leiga fyrir traustan aðila. Upplýsingar gefur Friðrik Stefánsson í síma 680666. Suðurlandsbraut 4a. Flugskýli Til leigu er flugskýli nr. 25 á Reykjavíkurflug- velli. Húsnæðið er einangrað og upphitað, 366 fm salur og 63 fm verkstæði. Malbikuð aðkeyrsla. Nánari upplýsingar í símum 44490 og 11922. Til leigu íKópavogi Hamraborg 1, skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Auðbrekka 32, iðnaðarhúsnæði. Nánari upplýsingar veitir Margrét í síma 610666. 300-500 m2víraþjónusta Leiguhúsnæði óskast fyrir víraþjónustu og víralager. Staðsetning innan hafnarsvæðis eða í Vesturbænum. Æskileg stærð 300-500 m2 á jarðhæð. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum á skrif- stofutíma í síma 27055 eða 28855. Ingvar&Arihf Sérhæfð víraþjónusta mmmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.