Morgunblaðið - 05.05.1991, Page 1

Morgunblaðið - 05.05.1991, Page 1
KANNSKIVINNUM SaMaNLAGT • GEORGfA LÝSIR YFIR SJáLFSTÆDI SUNNUDAGUR fltogttiiMaftfi BLAÐ Það var hvasst ogþungbúið loft. Öldurnar gusuðust ágengar að landi og lömdu fjörusandinn eins og í bræði. Eg stóð úti á handriðalausum svölum á sjöundu hæð á hótelinu mínu þar sem ég hafði búið um mig í þeim hluta borgarinnar sem áður var kallað múslímahverfi. Skammt frá var varðstöð Sýrlendinga. Ég var nýkomin úr rannsóknarferð niður í aðalviðskiptahverfið, A1 Hamra. Á því svæði er miðborgin nú. „Þar er lítið hjarta að byrja að slá,“ sagði gömul kona við mig. Alls staðar á leiðinni blasti við eyðilegging. Ég hélt ég hefði séð nóg. Hafði þó enn ekki séð dáið hjarta Beirút, miðborgina. Eyðilegging, auðn og hryllingur í mið- borg Beirút. KANNSH... KANNSH SEINNA í BEIRIJT texti og myndir: Jóhanna Kristjónsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.