Morgunblaðið - 29.05.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.05.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1991 í DAG er miðvikudagur 29. maí, 149. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.47 og síðdegisflóð kl. 19.07. Fjara kl. 0.49 og kl. 12.53. Sólar- upprás í Rvjk kl. 3.32 og sólarlag kl. 23.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 1.51. (Almanak Háskóla íslands.) En sá, sem uppfræðist í orðinu veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. (Gal. 6, 6.) 1 2 ■ \ ■ 5 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 11 ■ " 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 tryllta, 5 spotti, 6 úrkoma, 7 tveir eins, 8 hafna, 11 frumefni, 12 óhreinka, 14 kvenna- nafns, 16 árla. LÓÐRÉTT: — 1 kynsturs, 2 stseki, 3 elska, 4 fundur, 7 megnaði, 9 tölustafur, 10 kaðal, 13 keyra, 15 ósamstÆeðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 messum, 5 ká, 6 trúður, 9 tóm, 10 XI, 11 VI, 13 arga, 15 æta, 17 austur. LÓDRÉTT: — 1 máttvana, 2 skúm, 3 sáð, 4 merina, 7 róir, 8 uxa, 12 matt, 14 gæs, 16 au. SKIPIN__________________ REYKJAVÍKU RHÖFN. í gær kom togarinn Jón Bald- vinsson inn til löndunar. Mánafoss kom af ströndinni og Laxfoss kom frá útlönd- um. Þá kom eftirlitsskipið Hvidbjörnen. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND Gefin voru sam- an í hjónaband 4. maí sl. í Selt- jarnarneskirkju af sr. Solveigu Láru Guðmunds- dóttur þau Margrét Dan- íelsdóttir og Kristinn Þór Einarsson. Heimili þeirra er á Stóra Ási v/Nesveg. (Ljósm.stofan Mynd, Hafnarf.) /?/\ára afmæli. í dag, 29. UU maí er sextug Sigríð- ur G. Brynjólfsdóttir, Tún- götu 9, ísafirði. Maður henn- ar er Ásgeir Guðbjartsson, skipstjóri. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn. A /"|ára afmæli. í dag 29. \J þ.m. er fertugur séra Ágúst K. Eyjólfsson, sókn- arprestur við Maríukirkj- una í Breiðholti. Hann tekur á móti gestum í safnaðar- heimili kirkjunnar við Rauf- arsel í dag, afmælisdaginn kl. 17-20. FRETTIR________________ Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir öðru en áframhald- andi suðlægri vindátt með tilheyrandi hlýindum á Norður- og Austurlandi. Það var 9 stiga hiti í Rvík í fyrrinótt og óveruleg úr- koma. Uppi á hálendinu var hiti fjögur stig um nóttina. Ekki sá til sólar í Reykjavík í fyrradag. SAGA læknisfræðinnar. Árlegur fyrirlestur kenndur við Egil Snorrason, lækni í Kaupmannahöfn, á vegum Félags áhugamanna um læknisfræði, verður fluttur í Odda, hugvísindadeild Há- skóla íslands, stofu 101 næst- komandi föstudag kl. 17.15. Fyrirlesturinn flytur danskur læknir, dr. med. Carsten Smidt. Fyrirlesturinn er öll- um opinn, sem áhuga hafa á sögu læknisfræðinnar. aldraðra. í dag er handa- vinnustofan opin kl. 9-16. Kl. 13 verður spilað, frjáls spila- mennska. ITC-deildin Melkorka heldur síðasta fundinn á starfsárinu í kvöld kl. 20 í veitingahúsinu Gullni haninn. Þetta verður hattafundur og skemmtidag- skrá flutt. Nánari uppl. hjá Ólöfu s. 72715 eða Guðrúnu s. 672806. K VENN ADEILD SVFÍ, Reykjavík, efnir til árlegs kaffisöludags á sunnudaginn kemur, 2. júní, í Hafnarhús- inu, í sal á fjórðu hæð með inngangi frá Tryggvagötu. Tekið verður á móti kökum þar kl. 10-14 laugardag og sunnudag. FÉL. dagmæðra fer í vor- ferðalag 8. júní nk. Þær Sæ- rún og Maja veita nánari uppl. í síma 73103 — númerið mis- ritaðist í gær í blaðinu. ÍÞRÓTTAFÉL. fatlaðra í Rvík beldur aðalfundinn á morgun kl. 14 í Hátúni 14. MOSFELLSBÆR. í dag býður Mosfellsbær eldri bæj- arbúum í skoðunarferð um bæinn. Lagt verður af stað frá Hlégarði kl. 13.30. KIRKJUSTARF ÁRBÆJARKIRKJA. í kvöld kl. 20 verður leiklestur úr „Kristnihaldi undir jökli“ eftir Halldór Laxness á vegum Kirkjulistahátíðar. Flytjend- BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, þjónustu- og félagsmiðstöð ur: Gísli Halldórsson og Þor- steinn Gunnarsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Félags- starf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13-17. ÐÓMKIRKJAN. Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA. Samverustund fyr- ir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Helgi- stund. Umsjón hefur Ragn- hildur Hjaltadóttir. HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA. Bænamessa kl. 18.20 í kvöld. Sr. Frank M. Halldórsson. Öldrunar- starf: Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-18. Framkvæmdastjóm heUsuhælisins fær heimild til að segja starfsfólkinu upp: Reka verður hælið samkvæmt lögum - segir heilbrigöisráðherra en vibræður lieQast á morgun 'S</GAy1UKJO Fuss um svei. Maður fékk nóg af þessu Galdrakukli fyrir vestan í gamla daga, Eiríkur minn Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 24.-30. maí, að báðum dögum meðtöldum er i Breiðholtsapóteki, í Mjódd. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, iaugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikudögum kl. 18-19 i s. 91-62280. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Motefnamælingar vegna HIV smits er hægt að fá að kostnaðarlausu hjá: Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30. Á rannsóknarstofu Borgarspítalans kl. 8-10 virka daga. Á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð:'Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til ki. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvarí). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvencwrathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisin*, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfírlit liöinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeíld: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftír samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard, kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. i sima 84412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö alia daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugard. og sunnud. ki. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þ'riðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokað. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í ReykjaviTc Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.