Morgunblaðið - 29.05.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.05.1991, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1991 ATVIHNlBAUGL YSINGAR 5 b HAGVIRKI II KLETTUR óska eftir að ráða nú þegar vélamenn til starfa á gröfum. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar veitir Birgir Pálsson í síma 53999. Tztsuðurverk hf yW verktakar vélaleíga C 98-78700-78240 Viljum ráða mann vanan borunum og spreng- ingum. Upplýsingar í síma 98-78700 eða 985-20067. Bókhald - samvinna Innflutnings- og verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aðila, sem gæti annast bókhald fyrirtækisins. Umfang ca 40-50 klst. á mán- uði. Fyrirtækið getur lagt fram góða að- stöðu, 1-2 herbergi og nýtt tölvukerfi. Við- komandi gæti nýtt sér aðstöðuna til frekari bókhaldsvinnu. Þeir, sem hafa áhuga á slíkri samvinnu, vin- samlega leggi nafn og frekari upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. júní, merkt: „Bóksam - 3973.“ Fullum trúnaði heitið. Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst. Hárgreiðslustofan Möggurnarí Mjódd, sími 77080. Verkstjóri í fiskvinnslu óskar eftir vinnu í haust. Er með réttindi, 7 ára reynslu í fiskvinnslu sem verkstjóri, þar af 4 ár í rækju. Er fjölskyldumaður. Með- mæli ef óskað er. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „V - 3936“, fyrir 5. júní. Fótaaðgerða- fræðingur Óskum að ráða fótaaðgerðafræðing til sum- arafleysinga. Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 9.00-12.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Kennarar Kennara vantar til starfa við Grunnskóla Grindavíkur næsta skólaár. Kennslugreinar: Almenn bekkjarkennsla, sérkennsla, tón- mennt og danska. Upplýsingar í síma 92-68555 og í símum 92-68504 og 92-68363. Frá Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands Sérkennara vantar til starfa við fyrirhugaða lestrarmiðstöð sem starfrækt verður við Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands. Einnig er laus staða æfingakennara við skól- ann. Um er að ræða starf umsjónarkennara á miðstigi. Upplýsingar eru veittar hjá skólastjóra og yfirkennara í síma 84566. Skólastýra. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR LAGNAFÉLAG ÍSLANDS Ráðstefna um gæði innilofts „húsasótt“ verður haldin á Hótel Loftleiðum laugardag- inn 1. júní nk. kl. 08.30 til kl. 12.00. Framsögur: Alþjóðleg þróun: Ole B. Fanger, Danmörku. Nýja loftræstitæknin, flokkaskipt kerfi: Ulf Rengholt, Svíþjóð. Ný skipan upplýsingamála í Noregi: Halvor Röstad, Noregi. „Room-Vent“ 1992 í Danmörku: Carl Sölling, Danmörku. „Indoor Air“ 1993 í Finnlandi: Bertel Evers, Finnlandi. Pallborðsumræður og fyrirspurnir: Hvert stefnir VVS-tæknin á Norðurlöndum. Framsögurverða þýddar jafnóðum á íslensku í hlustunartæki. Ráðstefnan höfðar til: Arkitekta, hönnuða lagnakerfa, byggingarfulltrúa og iðnaðar- manna, en er öllum opin. Þátttökugjald krónur sex þúsund. KENNSLA Námskeið á Hvanneyri 6.- 7. júní: Skjólbelti. 10.-12. júní: Verkun votheys í rúlluböggum. Námskeiðið er skipulagt af bú- tæknideild Rannsóknastofnun- ar landbúnaðarins og Bænda- skólanum á Hvanneyri. 13. júní: Matjurtarækt. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Bændaskólans á Hvanneyri, sími 93-70000. Skólastjóri. FLUGMÁLASTJÓRN Bóklegt atvinnuflugnám Flugmálastjórn mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir væntanlega atvinnuflugmenn í samstarfi við. Fjölbrautaskóla Suðurnesja skólaárið 1991 -1992, ef næg þátttaka verður. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmála- stjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrði eru einkaflugmannsskírteini og stúdentspróf (þar af a.m.k. 3 einingar í eðlisfræði). Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Flug- málastjórnar í flugturninum á Reykjavíkur- flugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þang- að fyrir 1. júlí nk. Umsóknum skal fylgja: Staðfest Ijósrit af stúdentsprófi, Ijósrit af einkaflugmannsskírteini og 1. flokks heil- brigðisvottorð frá trúnaðarlækni flugmála- stjórnar. Flugmálastjórn. TIL SÖLU Sumarbústaðalóðir Til sölu 3 sumarbústaðalóðir í landi Þúfu, Kjósarhreppi, Kjósarsýslu. Hver lóð er um 2.500 m2 byggingarlóð auk 2.500 m2 í sam- eiginlegu afmörkuðu svæði. Hér er um skemmtilegan sumarbústaðakjarna að ræða. Örstutt frá Reykjavík. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 677377 frá kl. 9.00-17.00 mánudag-föstudags. í kvöld ÝMISLEGT Léttsteikt hýðingskjöt með piparsafransósu. Eftirlæti landans. HALLARGARBURINN Húsi verslunarinnar, sími 678555. Kynning á tengibúnaði Sölustjóri FIBERMUX verður á íslandi föstu- daginn 31. maí næstkomandi og þá höldum við kynningu á margskonar tengibúnaði frá fyrirtækinu. FIBERMUX framleiðir m.a. tengimiðstöðvar (concentrators), sem tengja saman mismun- andi netgerðir. Ennfremur verður kynntur hugbúnaður til eftirlits á kerfum, sem nota SNMP staðalinn. Kynningin verður í Húna- búð, Skeifunni 17, 3. hæð, kl. 14.00. Þátt- taka tilkynnist til okkar í síma 68 16 65 í síðasta lagi 30. maí. HTÆKNIVAL SKEIFAN 17 • 108 REYKJAViK • SÍMI 91-681665/687175 FiÚSNÆÐI í BOÐI Iðnskólinn í Reykjavik Skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 31. maí kl. 14.00. Ættingjar útskriftarnemenda og velunnarar skólans velkomnir. TILKYNNINGAR Gott tækifæri! Fyrirhuguð er sölu- og kynningarferð til Nor- egs seinni part júní. Ath.! Get bætt við mig vöruflokkum. Vinsamlegast leggið nöfn inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „N - 7256“. FÉLAGSSTARF Selfoss Almennur félagsfundur verður haldinn í Sjálfstæðishusinu við Austurveg 38, Sel- fossi, fimmtudaginn 30. maí kl. 20.30. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra mun ræða stjórnmálaviöhorfið. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið Óðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.