Morgunblaðið - 29.05.1991, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.05.1991, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAI 1991 15 Árni Ingólfsson ★ Pitney Bowes- póstpökkun Mjög hentug fyrirtækjum, bæjarfélögum, stofnunum Brýtur blaðið, setur i umslag og lokar því OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavik Símar624631 / 624699 VERSLUNAR- OG INNKAUPASTJÓRAR Meb farfuglunum koma ferbamennimir. Nú er því rétti tíminn til ab panta V t. Aldrei meira úrval. Margar nýjargerbir. Falleg hönnun. Q LiTBRfi hf ■■ Símar 22930 - 22865, fax 6 PRENTSMIÐJA KORTAÚTGÁFA 622935. varað okkur við að taka upp Óslóar- kerfið. En þrátt fyrir allt þá högum við okkur eins og dæmdir menn, þ.e.a.s. kerfið skal í gegn hvort sem það er gott eða vont. Allt er þetta gert í nafni skipulags. Allt skal skip- uleggja bæði þar sem þörf er á slíku og einnig þar sem skipulags er eng- in þörf. Skipulag getur verið gott þar sem það á við en við megum aldrei gleyma því að frelsið er margf- alt mikilvægara. Þegar verið er að skipuleggja hluti sem ekki þarf þá er slíkt skipulag alltaf slæmt. Mun- um það að skipulag er í eðli sínu einfalt en jafnframt að það skipu- leggur alltaf flókna hluti. Þess vegna á að beita skipulagsvopninu í hófi, og þar að auki er heilmikil skipu- lagstilhneiging í lífinu sjálfu og mætti nefna mörg dæmi um slíkt. En að rnínu mati fórum við villir vegar. í stað þess að bæta gamla heimilislæknakerfið þá náði stofnan- atrúin heljartökum á okkur. Aldrei er þó of seint að hætta við, því fyrr því betra. Sumir halda því fram að stjarna stofnana fari nú Iækandi en að aftur sé kominn dagur einstaklingsins. Vandinn er að virkja það mikla afl og hugvit sem í einstaklingnum býr og nota það til góðra hluta og til hagsældar fyrir fólkið í landinu. í einstaklingnum býr miklu ódýrara afl en í stofnunum og þar að auki er auðveldara að virkja það og einn- ig auðveldara að eiga við einstakl- inginn ef eitthvað fer úr böndunum. Ég hef þá trú að hugarfarsbreyt- ing á þessu sviði sé á næstu grösum. Höfundurer kvensjúkdómalæknir. gagnrýni á bók er gagnrýni á per- sónuleika höfundarins. „Verðlaun lýsa helst þeim sem veita þau,“ segir Matthías, „það fer eftir þeim hvetjir eru þóknanlegir". Það er nokkuð til í því. Verðlaun skera ekki úr um neitt. Á það lagði ég áherslu í pistli mínum um Fríðu Á. Sigurðardóttur 20. febrúar sl. Hún varð ekkert betri rithöfundur við áð fá íslensku bókmenntaverð- launin, og bókin varð ekki heldur neitt betri við það. En — það varð trúlega fleirum ljóst að Fríða er góður rithöfundur. Og það skiptir máli. Talsvert miklu máli. Sannleikurinn er sá, að verðlaun hafa ekki íþyngt íslenskum lista- mönnum. Viðurkenning á verkum þeirra þyrfti að vera miklu almenn- ari. Okkur Islendingum er tamara að lasta fólk en lofa, og það á líka við um listafólk. Listamenn hljóta litla umbun fyrir verk sín. Þess vegna eiga þeir skilið verðlaun. Ekki fyrir að hafa sigrað aðra, því að það hafa þeir ekki gert. Heldur fyrir að liafa unnið goj-t verk, fyrir að gefa þjóð sinni af sköpun sinni. Verðlaun breyta í sjálfu sér ekki miklu. Hé- gómlegir menn halda áfram að vera hégómlegir og hógværir menn halda hógværð sinni. En það þarf að vekja athygli á góðri list. Það er aðalatrið- ið. Höfundur er rithöfundur og dósent í islenskum bókmenntum við Háskóla íslnnds. SUMARNÁMSKEIÐ Rokklingaskólinn býður nú uppá sumarnámskeið sem hefst mánu- daginn 3. júní. Kennt verður tvisvar i viku, á mánudögum og mið- vikudögum annarsvegar, og þriðjudögum og fimmtudögum hins- vegar. Hver kennslustund er 90 minútur. Leiðbeinendur á nám skeiðinu verða sem áður Bára Magnúsdóttir, dansstjórnandi Rokklinganna, og Birgir Gunnlaugsson söngstjóri Rokklinganna. Námskeiðið stendur í fjórar vikur og lýkur með nemendasýningu og hæfnisprófi til inntöku í Rokklingana. m*S,/S/m>TUnu "fnskeiði fara • 0 frafn siðustUh^nnig próffyririnhfnis- nýr7aZnmök“ Innritun atta virka daga' síma 83730 A NAMSKEIÐINU MUNUM VIÐ: • Fara í hljóðver og taka upp söng hvers og eins við undirleik hljómsveitar. • Læra undirstöðuatriðin í sviðsframkomu. • Æfa dansa við Rokklingasyrpur. • Sýna á sviði að viðstöddum áhorfendum. • Æfa takthreyfingar og leikræna tjáningu. INNIFALIÐ: • Sérstakt myndband með iokasýningunni. • Upptaka af eigin söng við undirleik hljómsveitar. • Þrir boðsmiðar á lokasýningu. • Öll kennslugögn. Afhending kennslugagna og greiðsla þáttökugjalds fer fram laugardaginn 1. júni milli kl. 15 og 18 á kennslustað, sem er salur Jassballettskóla Báru í Hraunbergi i Breiðholti. Þátttökugjald er kr. 13.500,- (allt innifalið). Einungis tólf nemendur í tima. Visa/Euro raðgreiðslur. fh BG ú t g á f a n I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.