Morgunblaðið - 03.07.1991, Side 6

Morgunblaðið - 03.07.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 1 7.30 18.00 18.30 19.00 jp. 17.30 ► Stórmót í Stokkhólmi. Bein útsending frá DN-galan, stigamóti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, á ólympíuleikvanginum í Stokkhólmi. 19.00 ► Táknmálsfréttir. 19.05 ► Sólargeisiar (9). Blandaður þáttur fyrir börn og unglinga. Endur- sýndur þáttur með skjátextum. 'srÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- flokkur. 17.30 ► Snork- arnir. 17.40 ► Töfra- ferðin. 18.05 ► Tinna. Leikinn framhaldsflokkur um böldnu hnátuna og vini hennar. 18.30 ► Bílasport. Sýntfrá K-17 rallakstrinum sem fram fór 29. júni sl. á Suðurnesjum. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD jCfc 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Á grænni grund. Þátt- ur fyrir alla þá er áhuga hafa á garðyrkju. 20.15 ► Vinirog vandamenn. Bandarískur framhaldsflokkur. 21.05 ► Einkaspæjarar að verki. Lokaþáttur þessa heim ildarmyndaflokks um ólíkan starfsvettvang einkaspæjara. 22.00 ► Barnsrán (5). (Stolen). 22.55 ► Tíska. 23.25 ► Hamborgarahæðin. (1987). Sannsöguleg mynd um afdrif og örlög bandarískarhersveitar ÍVÍetnam. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttilr Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvik. 8.00 Fréttir. 8.10 Hollráð Rafns Geirdals. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 i farteskínu Upplýsingar um menningarvið- burði erlendis. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson. Guðrun Stephensen les (13) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Páttur um gróður og dýr- alíf. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms- dóttir. (Einnig úNarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar " Sveinn Sæ- . mundsson skrásetti og les (6) 14.30 Miðdegístónlist. Fortíðin er lykill núsins. Því eru sagnfræðingar svo gagnlegir. Þeir geta oft og tíðum tengt at- burði og sett þá í víðara samhengi er varpar stundum nýju ljósi á hið leiftrandi augnablik. Undirritaður er ekki sagnfræðingur en í starfi fjölmiðlarýnis koma samt gjarnan úrlausnarefni er krefjast nokkurrar heimildarkönnunar. Sem dæmi má nefna að undirritaður hefur með óbeinum hætti tengst fjölmiðlabylt- ingunni á íslandi, en hann hóf að rita daglega pistla um útvarp og sjónvarp á þeim tíma er þessi mikla bylting reið yfir landið. Oft hefur nú verið erfitt að henda reiður á þessari flóðbylgju en svo slotar stundum hamagangi og þá hefjast könnunarferðir. Kíkjum í þessum pistli á Stöð 2 og þá þróun sem þar hefur átt sér stað að undanförnu. Sjónhornið takmarkast að þessu sinni við hina innlendu dagskrá. - „Sjöstrengjaljóð" eftir Jón Ásgeirsson. Sin- fóníuhljómsveit Islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. - Ballaða og serenaða ópus 3 eftir Joseph Suk. Marek Jerie leikur á selló og Ivan Klánský á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Er andskoti kirkjunnar kom- inn? Umsjón: Önundur Bjömsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.30 Konsert fyrir gitar og strengjasveit ópus 30 eftir Mauro Giuliani. John Williams leikur á gitar og stjórnar Ensku kammersveitinni. 18.00 Fréttir. . 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Framvarðarsveitin. Straumar og stefnur i tönlist líðandi stundar. Nýjar hljóðritanir, innlend- ar og erlendar. - „Di Volta" fyrir vibrafón, marimbu og pianó eftir Atla Ingólfsson. Matti Volotinen, Pekka Ny- man og Heini Krakkainen leika. - „Strengjadans" eftir Mist Þorkelsdóttur. Elisa- bet Waage leikur á hörpu og Kolbeinn Bjarnas- son á flautu. - Sónata fyrir píanó eftir Ríkharð H. Friðriks- son. Örn Magnússon leikur. - „Canto" fyrir bassaflautu eftir Eirik Örn Páls- son. Kolbeinn Bjarnason leikur. - „Oh yello Wonderworld" eftir Hilmar Þórðar- son. öm Magnússon leikur á pianó. Umsjón Kristinn J. Níelsson. 21.00 í dagsins önn - Konur og bílar. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá 14.06.91.) 21.30 Kammermúsík. eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Strengjakvartett í B-dúr KV458. Melos kvartettinn leikur. Sumardagskrá I jólahefti Sjónvarpsvísis Stöðvar 2 1988 ritaði Jón Ottar Ragnars- son, þáverandi sjónvarpsstjóri, eins- konar forystugrein. í greininni sagði Jón Ottar m.a. um innlenda dagskrárstefnu Stöðvar 2; ... íslensk sjónvarpsstöð hefur ekki einungis skyldur við hluthafa sína og lánardrottna. Hún hefur líka skyldum að gegna við íslenska menningu og komandi kynslóðir. / Sú kynslóð ungmenna sem nú er að alast upp hefur þvi miður alltof litlar rætur í íslenskri menningu. Þetta er áhyggjuefni margra og tel ég þann kvíða engan veginn tilefnis- lausan. / Þetta þýðir eitt og aðeins eitt: Ef sjónvarpsstöðvunum tekst ekki að glæða áhuga nýrrar kyn- slóðar á íslenskri menningu og íslenskum veruleika getur ísland orðið enn eitt fórnarlamb neon- menningarinnar. Jón Ottar Ragnarsson hafði mik- inn metnað í þá veru að efla inn- 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (6) 23.00 Hratt flýgur stund á Seyðisfirði. Þóra Guð- mundsdóttir tekur á móti bæjarbúum á Seyðis- firði, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöð- um.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.00 Veðudregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Inga Dagfinnsdóttir talar frá Tokyo. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Söngur villiandarínnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur.) lenda dagskrá á Stöð 2 og vafalítið hafa núverandi eigendur slíkan metnað. En í sumar er nánast ein- göngu boðið upp á erlent efni á stöðinni ef frá eru taldar fréttir. Örstuttir þættir um garðrækt og íþróttaþættir fyrir börn eru í raun einu innlendu sumarþættirnir. Hér eru þeir stöðvarmenn komnir ansi langt frá hugsjónum Jóns Óttars og það gerist á meðan ríkissjón- varpið býður upp á þó nokkuð fjöl- breytta innlenda sumardagskrá. En hvernig lýsir þá einn af núver- andi eigendum Stöðvar 2 stöðunni? Jóhann Ólafsson segir í viðtali við Pressuna 27. júní sl.: Þetta er allt á réttri leið, en tveimur til þremur árum seinna en okkur var sagt og mun erfiðara. Tekjur hafa aukist og kostnaður hefur minnkað, þann- ig að þetta horfir til mun betri veg- ar. Svo mörg voru þau orð stjórnar- formanns Stöðvar 2 og vissulega lýsa þau bjartsýni um framtíð stöðv- arinnar. En það er samt rétt að 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 3.00 I dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 7.40 Heilsuhornið. Kl. 7.50 Trondur Thoshamar pislahöfundur fær orðið. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þrúði Sigurðardóttur. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum 18.00 Á heimamiðum. íslensk tónlist valin af hlust- endum. benda þeim stöðvarmönnum á að ýmsir úr hópi áskrifenda vonast til að fyrirheit Jóns Óttars um öfluga innlenda dagskrá rætist og það fyrr en síðar. Talsmenn fjölmiðlabylting- arinnar hafa ekki ætlast til þess að ríkissjónvarpið þyrfti eitt að standa undir slíkri dagskrá. Það er vissulega erfitt fyrir stöð með ftjálsa áskrift að beijast við gulltryggða ríkissjónvarpsstöð en samt verða menn að horfast í augu við veruleikann og lokaorðin verða úr smiðju dr. Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar er hann lýsir fyrstu velgengnisárum Stöðvar 2 í bókinni Fjölmiðlar nútímans: Ymsar skýr- ingar eru til á velgengni Stöðvar tvö. Það blasir við, að eftirspurn hefur verið miklu meiri eftir ís- lensku (eða textuðu) sjónvarpsefni en Ríkisútvarpið hafði sinnt. (Bls. 240.) Ólafur M. Jóhannesson 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endurtekin þáttur. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orö Guös til þin. Blandaður. þáttur í umsjón Jódisar Konráðsdóttur. 11.00 Hitt og þetta. Guöbjörg Karlsdóttir. 11.40 Tónlist. 16.00 Alfa-Fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttur (endurtekinn). 17.30 Blöriduð tónlíst. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirik'ur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir. Kl. 11.00 Iþróttafréttir Valtýr Björn. 11.03 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 iþróttafréttir - Valtýr Björn. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórarson og Bjarni Dagur Jónsson. Siðdegisfréttir kl. 17.17. 18.30 Pottatónlist og létt spjall. Sigurður Helgi Hlöðversson. Kl. 19.30 Fréttir frá Stöö 2. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Björn Sigurðsson á næturvaktinni. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Olafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 Iþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. 20.00 Simtalið. 22.15 Pepsi-kippa kvöldsin. 23.00 Óskastundin. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 Island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Timi tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust- endur í síma 2771 1. FM 102 a. 104 7.30 Tónlist. Pál' Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þín. Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar. Guðlaugur Bjartmarz. Þróun Stöðvar 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.