Morgunblaðið - 03.07.1991, Síða 12

Morgunblaðið - 03.07.1991, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1991 Einbýli — raöhús Birkigrund: Glæsil. 279 fm einb. á þessum eftirsótta stað. Falleg, gróin lóð. Húsið losnar m/stuttum fyrirvara. Ákv. sala. Sogavegur: Til sölu mikið end- urn, 172 fm keðjuhús, ásamt bílskúr. Ákv. sala. Verð 11,8 millj. Mánabraut: Nýkomiö í sölu mjög gott 134 fm einbýli ásamt 26 fm bílskúr. Fallegur gróinn garður. Hiti í stéttum og innkeyrslu. Möguleg skipti á 5 herb. eign helst í Vesturbæ Kóp. Víðigrund: Nýkomið í sölu mjög gott 123 fm einbýli á einni hæð. Björt stofa mót suðri. Ákv. sala. Bæjargil: Glæsil. einb. í smíðum. Afh. fokh. innan, fullb. utan. Verð 10,5 millj. Þverársel: Glæsilegt og vel stað- sett ca 300 fm einb. á tveimur hæðum. Tvöf. bílskúr. Góður arinn í stofu. Skjól- pallur í garöi. Ákv. sala. Fossagata: Fallegt timburhús á tveimur hæðum ásamt 74 fm séríb. í kj. Mikið endurn. Áhv. hagstætt húsn- lán ca 4,5 millj. Verð 12,7 millj. Bakkagerði: Gott hús á einni hæð ásamt bílsk. Eign sem gefur mikla mögul. Verð 10,8 millj. Fljótasel: Glæsil. raöhús á 2 hæð- um ásamt bílskúr. Samt. 260 fm. Tvenn- ar svalir. Mögul. á góöri 2ja herb. séríb. í kj. Ákv. sala. Hæðir Vallargerði: Nýkomin í sölu mjög góð 4ra herb. neðri sérhæð í tvíb. Mik- iö endurn. Allt sér. Langholtsvegur: Góð 121 fm 5 herb. neðri sérhæð í tvíbhúsi. Laus 1. sept. Ákv. sala. 4ra herb. Jöklafold: Glæsil. nýl. 110 fm 4ra herb. íb. ásamt 21 fm bílsk. Vönduð fullb. eign. Mögul. skipti á nýl. 3ja herb. íb. Vesturberg: Mjög góð 4ra herb.' íb. á 2. hæð. Mjög ákv. sala. Áhv. ca. 1 millj. veðdeild. Verð 6,5 millj. Barónsstígur: 4ra herb. homíb. á 2. hæð í góöu standi. Verö 6,5 millj. Asparfell: Góð 107 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Húsvörður. Vesturberg: Góð ca 100 fm íb. á 4. hæð. Mikið útsýni. Áhv. ca 600 þús. húsnæðislán. Flúðasel: Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. m/íbherb í kj. þvottaherb. í íb. Nýjar flísar. Verð 6,9 millj. Áhv. 2 millj. Háaleitisbraut: Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð. Svalir útaf stofu. Mikið útsýni. 2ja og 3ja herb. Álftamýri: Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Mjög falleg eign og góð sameign. Ákv. sala. Seljabraut: Nýkomin í sölu mjög falleg og björt íb. ásamt bílskýli. Sérþv- herb. Ákv. sala. Verð 6,6 millj. Blönduhlíð: Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð töluvert endurn. Krummahólar: Mjög góð 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt bílskýli. Frábært útsýni. Álfholt — Hf.: Ný, glæsil. og rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Til afh. 1. ágúst fullbúin m/parketi og flísum. Kaupandi þarf ekki að bera afföll af fast- eignaveðbréfum (húsbréf). Hagstætt verð 6,6 millj. fullklárað, eða 5,6 tilb. u. tréverk. Meistaravellir: Nýkomin í sölu góð einstaklib. í kj. á þessum eftirsótta stað. Parket. Ákv. sala. Hveragerði Heiðarbrún: Fallegt nýl. 117 fm einb. ásamt stórum bílsk. Gróin lóð. Lyngheiði: Ca 190 fm fokh. einb. á einni hæð ásamt bílsk. Járn á þaki. Pússað að utan, lóö grófjöfnuð. Borgarhraun: Glæsil. vandað einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. samtals ca 190 fm. Parket. Arinn í stofu. Falleg gróin lóð. Kambahraun: Mjög gott einb. á góðum stað. Bílsk. Garðhýsi. Heitur pottur. Hentar vel fyrir húsbréfakaup- endur. Verð 9,3 millj. Borgarhraun: Glæsil. 227 fm einb. m. tvöf. bílsk. Áhv. 5,5 millj. Heiðarbrún: Nýlegt ca 140 fm parhús á þremur pöllum. Húsið er að mestu klárað. Innb. bílsk. Áhv. 2,0 millj. Verð 6,4-6,6 millj. 679111 Ármúla 8, 2. hæð. Árni Haraldsson Igf., Hilmar Baldursson hdl., Igf. WZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! „Hverjir geta litið hlut- laust á málavexti?“ eftir Ragnar Kjartansson Um nokkurra ára bil hefur Davíð Þór Björgvinsson, kennari við Laga- deild Háskóla íslands, skrifað grein- ar um lögfræði í sunnudagsblað Morgunblaðsins. 30. júní sl. skrifar hann á ný og nú undir fyrirsögn- inni: „Hveijir geta litið hlutlaust á málavexti? — Dómsmorð?" Er þar m.a. vikið að ummælum mínum í fréttum Stöðvar 2 6. júní sl. er fréttamaður leitaði álits á dómi Hæstaréttar í Hafskipsmáli frá deginum áður, en Davíð telur mig hafa túlkað niðurstöðuna sem réttarmorð, sem í raun réttri þýði dómsmorð. Út frá þessum meintu ummælum mínum ijallar hann síðan um lögfræðilega hugtakið dómsmorð, dregur ýmsar ályktanir og sendir okkur Hafskipsmönnum tóninn, en virða ber honum til máls- bóta að hann er samkennari bæði fyrrum saksóknara og skiptaráð- anda í Hafskipsmálinu. Davíð Þór gerir strax i upphafi þau reginmistök, sem síst ætti að henda vandaða fræðimenn, að byggja grein sína á hughrifum þess sem hann taldi sig hafa heyrt, en ekki því sem sagt var. Óhjákvæmi- legt er því að gera eftirfarandi at- hugasemdir m.m. enda ber ekki að fjalla um hugtakið dómsmorð með hálfkæringi, né láta rangtúlkunum í viðkvæmu máli ósvarað. 1. Orðalagið réttarmorð var frétta- mannsins í inngangsskýringu ■ frétta og mér óviðkomandi. 2. Þá notaði ég ekki orðið dóms- morð eitt sér, eins og Davíð Þór byggir á, heldur eingöngu í sam- henginu „vísir að dómsmorði" og kom það skýrt fram í viðtal- inu. Reyndar er langt bil á milli þessara skilgreininga og þá ekki síður í því samhengi sem um málið var fjallað, og verð ég því að draga í efa að Davíð Þór hafí sjálfur hlýtt á viðkomandi sjónvarpsviðtal. Síst hefði ég átt að halda fram allsheijar dóms- morði eftir að Hæstiréttur hafði staðfest í veigamestum atriðum að upphaflegur málatilbúningur ákæruvalds í Hafskipsmáli væri til grunna hruninn og ijúkandi rúst. í tilvitnuðu fréttaviðtali við Stöð 2 túlkaði ég afmarkaðan þátt málsins, sem að mér sneri persónulega sem „vísi að dóms- morði“, benti á að þrír sakadóm- arar hefðu sýknað mig og einn hæstaréttardómari að auki með sératkvæði. Fjórir hæstaréttar- dómarar hefðu hins vegar sak- fellt í sama afmarkaða máls- þættinum. Með hliðsjón af efnis- atriðum málsins, en einnig með tilvísun í þá grundvallar réttarf- arsreglu að túlka beri öll vafa- atriði sökunaut í hag, taldi ég þennan afmarkaða þátt málsins „vísi að dómsmorði". Þau um- mæli er ég reiðubúinn að standa við hvenær sem er á grundvelli rökstuðnings og fýrirliggjandi gagna, enda var það hvorki til- viljun né að vafaatriði væri túlk- að mér í hag að sýknað var í sakadómi og í sératkvæði eins hæstaréttardómara. Það var gert á grundvelli skriflegra samninga og framburða við- semjenda fyrir dómi — allan ásetning vantaði, sem þó er grundvallaratriði í refsirétti. 3. Eftir að hafa lagt rangt út af orðum mínum verður umfjöllun Davíðs Þórs marklausari en ella hefði þurft að vera og fyrirsögn greinarinnar „Hverjir geta litið hlutlaust á máiavexti?" verður áleitin í garð hans sjálfs, vægt orðað. 4. Með grein sinni birtir Davíð Þór kápumynd af bókinni Dómsmorð eftir hinn virta norska lögmann J.B. Hjort, og vitnar í bókina máli sínu til stuðnings. Davíð Þór segir þar meðal annars: „Til að varpa frekara ljósi á dómsmorð fjallar höfundur um ýmis fræg dæmi úr sögunni þar sem menn hafa verið beittir rangindum af þessu tagi með vægast sagt afdrifaríkum afleið- ingum. Meðal frægra dóms- Ragnar Kjartansson morða eru nefnd krossfesting Jesú Krists, hálshöggning Önnu Boleyn, einnar af eiginkonum Hinriks 8., árið 1536, aftaka Karls I. Englandskonungs 1649 og Maríu Antoinette Frakk- landsdrottningar 1793. Litlar líkur eru á að Hafskipsmálið bætist við þennan lista á óút- komnum ritum um dómsmorð." Davíð Þór telur að auki að flest dómsmorð eigi sér stað á um- brotatímum í stjómmálum og leyfir sér að draga þá ályktun, án þess að vitað sé um þekkingu hans á málavöxtum, að fullyrð- ing um dómsmorð sé fráleit, á grundvelli þröngra skilgreininga hans á hugtakinu. Nú vill svo til að ég hef bókina Dómsmorð undir höndum og lestur hennar gefur til kynna að 26600 alllrþurfa þak yflr húfuúlú 4ra-6 herb. LEIFSGATA - LAUS. 4ra herb. Arinn. 30 fm innréttaður skúr með snyrtingu. Verð 8.8 millj. SÖRLASKJÓL. 5 herb. I hæð á þessum fráb. útsýn- isst. við sjóinn. Parket. Suð- ursv. Getur losnað fljótl. Verð 9 millj. TUNGUVEGUR. Efri hæð m/sérinng. og -hita. V. 10,8 millj. 2ja-3ja herb. RAUÐARÁRSTÍGUR. 3ja herb. íb. Suðursv. Verð 5,4 millj. DRÁPUHLÍÐ. Góð 3ja herb. íb. í kj. Verð 5,2 millj. Mikið áhv. VÍFILSGATA. 3ja herb. efri hæð. Verð 6,2 miilj. Laus. HRAUNBÆR. Falleg og mikið endurn. 2ja herb. íb. á efstu hæð. Suðursv. Mikil lán áhv. (veðdeild). ENGIHJALLI. 3ja herb. íb. í lítilli blokk. Verð 6,1 millj. Glæsil. og vandað einbhús. Niðri er forstofa, sjónvarpshol, 3 herb. aðstaða f. sauna, geymsla, snyrt- ing og bílskúr. Uppi er eldhús, stofur, 2 svefnherb., þvottah., bað og sólstofa. Skjólgóður garður. Vandaðar innréttingar. FÍFUSEL - RAÐHÚS. 4 svefnherb., stofa og forstherb. Góð íb. í kj. Verð 14 millj. ÁSGARÐUR. Lítið endarað- hús á þessum skemmtil. stað. Húsið er kj. og tvær hæðir. Geng- ið inn á miðhæð. Verð 8,5 millj. Fasleignaþiímlaii Austmtræti 17 - S. 26600 Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs. Kristján Kristjánsson, hs. 40396. EIGIMASALAIXi REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar JÖKLAFOLD - 2JA - HAGST. ÁHV. LÁN Sérl. vönduö og skemmtil. 2ja herb. íb. á 2. hæö í nýl. fjölbhúsi. Parket á öllum gólfum. Flísalagt bað. Áhv. tæpl. 3,2 millj í veðd. Bein sala eða skipti á íb. í Hafnarfirði. HRAUNBÆR - 3JA - M/SÉRÞVOTTH. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Vandaðar innr. Sérþvherb. innaf eld- húsi. Suðursv. VESTURBERG - 3JA Mjög góð 3ja herb. íb. á hæð í fjölb. Mikið útsýni yfir borgina. Ákv. sala. Verð 5,6-5,7 millj. DALSEL - 4RA - M/BÍLSKÝLI Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Sérþvhús í íb. Bílskýli. ÞINGHOLTSSTRÆTI - M/35 FM BÍLSK. Til sölu og afh. strax 4ra herb. tæpl. 100 fm íb. í fjölb. Skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb. m.m. Nýtt parket á allri ib. Ný rafl. 35 fm bilsk. m. kj. undir fylgir með. MOSFELLSBÆR - LÍTIÐ EiNBÝLISHÚS Ca 60 fm einb. (timburhús) á einni hæð. í húsinu er 3ja herb. íb. Stendur á stórri eignarlóð. Þarfn. standsetn. Viðbyggingar mögul. Laust. Verð 6 millj. BREKKUBYGGÐ - GB. - KEÐJUH. M/BÍLSK. - SALA - SKIPTI Tæpl. 80 fm keðjuhús á einni hæð. í húsinu er rúmg. stofa, gott svefnherb. og annað mjög lítið m.m. Bílsk. fylgir. Til afh. strax. Bein sala eða skipti á góðri 2ja herb. eða einstakl. íb. í Rvík. HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja-3ja herb. íb. í Fossvogi eða Smáíbúðahverfi. Góö útb. fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herb. íb. í Grafarvogi. Einn- ig vantar okkur gott einnar hæðar einb. eða raðh. í Grafarvoginum. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herb. íb. í Safamýri eða Háaleitishverfi. Góð útb. fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að ca 120 fm hæð með 3 svefnherb., gjarnan í Vesturbæ eða við miðborgina. Góð útb. í boöi. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789 Sigrún Eðvaldsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson, LISTAHATIÐ HAFNARFJARÐAR ________Tónlist____________ Reynir Björnsson Það var rafmagnað andrúms- loftið í Hafnarborg sl. sunnudag áður en tónleikar þeirra Sigrúnar og Þorsteins hófust. Húsið þegar þéttsetið áheyrendum og nær því annar eins hópur beið utan dyra í þeirri von að fá sætispláss, eða stæði. Sigrún og vafalaust Þor- steinn einnig, viðast þannig hafa spilað sig inn í hjörtu tónleika- áheyrenda. Ekki fer heldur á milli mála að þau eru í hópi okkar efni- legustu yngri tónlistarmanna. Sigrún er þegar glæsilegur full- trúi fíðluleikara, hefur flest til að bera sem hrífur áheyrandann og skilað getur framúrskarandi list- flutningi. Hún hefur þegar náð mikilli tækni, og tvígrip hennar eru oft ótrúlega örugg og hrein. Framkoma hennar á tónleikapalli hlýtur að hrífa áheyrendur og er slíkur eiginleiki, eða hæfileiki, ekki ómerkur förunautur lista- manni sem verður að sigra gagn- rýnin augu og eyru tónleikagesta. Skaphitann virðist Sigrúnu heldur ekki vanta, né túlkunarhæfileika. Málið er að tengja svo alla þessa þætti svo að eitt yfirgangi ekki annað. E.t.v. hefði verið gáfulegra að byija tónleikana á öðru en F-dúr Rómönsu Beethovens, sem allir þekkja og er viðkvæm í flutn- ingi, enda var kannske hvorki komin sú ró í salinn, né í Sigrúnu sjálfa, að Rómansan fengi þá ró og einfaldleik sem hún þarfnast. „Verk fyrir einleiksfíðlu" eftir Guðmund Hafsteinsson var næst á efnisskránni, vel skrifað verk í þrem þáttum, tematískt mjög skyldum, þar sem síðasti þáttur- inn verkaði á mig sem einskonar ljósbrot af þeim fyrri. Sigrún flutti verkið mjög sannfærandi, en vafa- laust er það vöntun hjá undirrituð- um að hann áttaði sig ekki á list- rænum tilgangi verksins. Þijár prelúdíur úr óperunni Porgy og Bess, í útsetningu J. Heifetz kom næst á eftir og þar nutu hæfileik- ar Sigrúnar sín mjög og reyndar ekki síður Þorsteins, því töluvert var lagt í píanóið í þessum útsetn- ingum. Eftir hié „brilleraði" Sigr- ún í Perbetum Mobile eftir 0. Novack og Fjögur lög fyrir fiðlu og píanó, mjög vel skrifuð fyrir fiðluna, lék Sigrún glæsilega. Tónleikunum lauk með ekki yfir- máta áhugaverðri ítalskri svítu eftir Stravinsky, þar sem tækni Sigrúnar fékk sumstaðar notið sín í ríkum mæli. Til hamingju með tónleikana, Sigrún og Þorsteinn, en gaman væri að heyra bitastæð- ari verk næst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.