Morgunblaðið - 03.07.1991, Síða 26

Morgunblaðið - 03.07.1991, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JULI 1991 ATVINNUÁ/ ir^l JP % ■ ■!! %P/\U'wL / ^J>// N/v_J7AA/\ Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í leik- fangaverslun nú þegar. Um heilsdagsstarf er að ræða. Umsóknir, merktar: „Gott starf - 3965“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júlí nk. Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum í Breið- dalshreppi. Æskilegar kennslugreinar: Almenn kennsla og íþróttakennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-56696 eða formaður skólanefndar í síma 97-56628. Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Aðalstarf við nótuskrif. Ásbjörn Ólafsson hf., Borgartúni 33, sími 24440. Lagermenn óskast Duglega lagermenn vantar strax í vörumót- töku. Framtíðarvinna. Upplýsingar í síma 678522 í dag, miðviku- dag, kl. 08.00-10.30. Húsavík Vantar blaðbera í Suðurbæ. Upplýsingar í síma 41559. Póstur og sími óskar að ráða umdæmistæknifræðing, með þekkingu á veikstraum, til afleysinga. Verður að hafa aðsetur á Akureyri. Upplýsingar gefur umdæmisstjórinn á Akur- eyri í síma 96-26000. Póstur og sími Deildarstjóri í kennslumiðstöð Námsgagnastofnun auglýsir starf deildar- stjóra í kennslumiðstöð laust til umsóknar. Starfið felst í umsjón með rekstri og starf- semi kennslumiðstöðvar, þ.m.t. skipulagn- ingu á dagskrám, ráðstefnum, kynningar- fundum o.s.frv. Leitað er að vel menntuðum starfsmanni með skipulags- og stjórnunarhæfileika. Skilyrði er að viðkomandi hafi kennsluréttindi svo og kennslureynslu. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhalds- menntun er tengist kennslu- og skólastarfi og reynslu af skipulags- og stjórnunarstörfum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, berist Námsgagnastofnun, Lauga- vegi 166, 105 Reykjavík, eða í pósthólf 5192, 125 Reykjavík, eigi síðar en 12. júlí nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 2 80 88. AUGLYSINGAR TILKYNNINGAR Höfum flutt Viðskiptavinir athugið! Höfum flutt í Sundaborg 9. Óbreytt síma- númer 91-674690/674691, fax 91-674696. Bláberg hf. (ModulexA.S. umboðið), skiltagerð, Sundaborg 9, 104 Reykjavík. Símar 91-674690/674691, fax 91-674696. HÚSNÆÐIÓSKAST Hafnarfjörður Hjón utan af landi óska eftir að leigja 4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 53657 eftir kl. 22.00 á kvöldin. TIL SÖLU Bleikjuseiði Til sölu bleikjuseiði til áframeldis eða slepp- ingar í vötn og tjarnir. Stærðir 50-150 grömm. Vantar einnig eldisker, 10-30 m3. Upplýsingar í síma 98-68863. Myndbandaleiga Stór og glæsileg myndbandaleiga til sölu. Einstakt tækifæri fyrir dugmikið og skapandi fólk. Gott verð ef samið er strax. Viljir þú athuga málið sendu þá upplýsingar um þig á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl.17.00 þann 4. júlí merktar: „XYZ- 91 “. Til sölu aðeins í dag Til sölu úr þrotabúi Jóns og Einars sf. raf- suðuvélar, varahlutir í rafsuðuvélar o.fl. Hlutirnir eru allir ónotaðir og verða seldir aðeins í dag í Kaplahrauni 11, Hafnarfirði, frá kl. 9 18. Helgi Jóhannesson hdl., Lágmúla 7, Reykjavík, sími 812622. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Tilboð óskast í vinnu og efnisliði í uppsteypu og þakfrágang vegna viðbyggingar við fé- lagsheimilið Hlaðir á Hvalfjarðarströnd. Einnig uppsteypu á útisundlaug. Jarðvinna er undanskilin. Tilboðsgögn afhendist frá og með miðviku- degi 3. júlí á Arkitektastofunni við Austur- völl, Pósthússtræti 17, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. SJÁLPSTJEÐISFLOKKURIHN F É L A G S S T A R F Reykjanes ^ Þórsmerkurferð Farin verður Þórsmerkurferð uppí Húsadal helgina 5.-7. júlí á vegum Kjördæmissam- taka ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesi. Þeir, sem hafa áhuga, hafi samband við Börk í símum 41204 og 621080 eða Valdi- mar í símum 53884 og 690312. Stjórnin. Þórsmerkurferð iifimimu.uk F U S Heimdallur, félag ungra sjálfstaeðismanna í Reykjavík, efnir til ferðar í Þórsmörk dagana 5.-7. júlí. Haldið verður af stað frá Valhöll, Háa- leitisbraut 1, föstudaginn 5. kl. 18 og komið til baka síðdegis sunnu- daginn 7. Nánari upplýsingar í síma 682900 á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Heimdallur. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Helgarferðir 5.-7. júlí 1) Þórsmörk/Langidalur. Gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir um Mörkina. 2) Hagavatn - Jarlhettur. Gist í húsi/tjöldum. Gönguferðir um Jarlhettudal og að Hagavatni. 3) Hagavatn - Hlöðuvellir - Geysir, bakpokaferð. Gist í sæluhúsum Fl v/Hagavatn og Hlöðuvelli. Gengið á laugardag til Hlöðuvalla og á sunnudag að Geysi Forvitnilegt landslag, þægileg gönguleið. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Helgarferð með Ferðafélaginu er hvíld frá amstri hversdags- ins - allir velkolmnir félagar og aðrir. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Fjölbreyttar sumarleyfisferðir 1. 5.-12. júlí (8 dagar) Horn- strandaganga 1991. Skemmti- leg bakpokaferð frá Sæbóli um Jökulfirði í Hornvík. 2. Hornstrandaferðii nar hefj- ast 3/7. Hús og tjöld í Hornvík og Hlööuvík. Kynnið ykkur ferða- tilhögun. Það er aö verða upp- pantað í gistingu inni. 3. 18.-23. júlí (6 dagar). Aðaivik. Dvöl að Látrum með spennandi gönguferðum. 4. 19.-23. júlí (6 dagar). Kjal- vegur hinn forni: Hvítárnes - Þverbrekknamúli - Hveravellir. Biðlisti í skála. Hægt að hafa með göngutjöld. 5. 20.-28. júlí (9 dagar). Miðsumarsferð á hálendið. Sprengisandur, Herðubreiöar- lindir, Askja, Kverkfjöll, Snæfell. Fá sæti laus. 6. 26/7-1/8 (7 dagar). Borgar- fjörður eystri - Loðmundar- fjörður. Gist í húsum. Skoðunar- og gönguferðir um þetta fjöl- skrúðuga landsvæði. 7. 26/7-1/8 (7 dagar). Seyðis- fjörður - Borgarfjörður eystri. Bakpokaferð um Loömundar- fjörð og Víkurnar. 8. 2.-5. ágúst (4 dagar). Þóris- dalur - Hlöðuvellir. Bakpoka- ferð um verslunarmannahelgina. 9. 2.-11. ágúst (10 dagar). Vonarskarð - Kverkfjöll. Bakpokaferð. Gönguferðir um „Laugaveginn11 hefjast 5. júlí - í þeim ferðum er gengið á fjórum dögum milli gönguskála Ferðafélagsins í Hrafntinnuskeri við Álftavatn og á Emstrum. í júlí og ágúst eru „Laugavegsferöir" alla föstu- daga og miðvikudaga (5 og 6 daga ferðir). Pantið tímanlega, aðeins 18 manns komast í hverja ferð. Áhugaverðar utanlands- ferðir fyrir félagsmenn Ferðafélagsins: a. Á slóðum Eiríks rauða á Suður-Grænlandi 22.-29. júlí. Einstakt tækifæri til að kynnast þessu nágrannalandi okkar, sem alltof fáir þekkja til. Hagstætt verð. Dagskrá liggur frammi á skrifstofunni. Pantið strax. Fá sæti laus. b. Gönguferð um Jötunheima í Noregi 17.-26. ágúst. Þekkt- asta fjallasvæöi Noregs. Ferð í samvínnu við Norska ferðafélag- ið. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. ,Feröafélag Islands. FERÐAFEIAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3S11798 19533 Kvöldferð miðvikudaginn 3. júlí Kl. 20.00 Almenningur - Gjá- sel. Ekið um Krýsuvikurveg. Gjá- sel er gróðurvin í Kapelluhrauni þar sem haft var í seli. Verð kr. 900,- Ferðafélag [slands. H ÚTIVIST GRÓFIHNI l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 ( kvöld kl. 20.00 Kvöldganga Drykkjarsteinn - Mjöltunnuklif. Gengin gömul þjóðleið bak við Slögu austan við isólfsskála. Um næstu helgi 5.-7. júlf Básar - Goðaland Vegna mikillar aðsóknar verða allir sem ætla sér að tjalda við Þórsmörk sunnan Krossár að fá leyfi á skrifstofu Útivistar. Landmannalaugar - Básar Undirbúningsfundur fyrir ferðina 9.-14. júlí veröur á skrifstofu Útivistar fimmtud. 4. júlí kl. 17.30. Mikilvægt að allir mæti. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Hafliði Kristinsson. Theodór Peterson frá Færeyjum talar og syngur. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.