Morgunblaðið - 03.07.1991, Blaðsíða 34
GAMAIULEIKHUSIÐ
kynmr söngleikinn
Islensku operunm
Höf.: Pétur Gunnarsson.
Tönlist: Spilverk þjóðanna.
Leikstj.: Magnús Geir
Þórðarson.
Frumsýning fim. 4. júlí
kl. 20.30, örfá sæti.
2. sýn. lau. 6. júlí kl. 20.30.
3. sýn. sun. 7. júlí kl. 20.30.
4. sýn. þri. 9. júlí kl. 20.30.
Takmarkaður sýningarfjöldi
vegna leikferðar.
Miðaverð kr. 800 með leikskrá.
Miðasalan er opin frá kl. 15-18
og 15-20.30 sýningardaga.
Miðapantanasími er 11475.
VITASTIG 3
SIMI 623137
Miðvikud. 3. júli. Opið kl. 20-01
Franski saxófónteikarinn
DflNIEL BEAUSSIER.
Með honum leika:
Eyþór Gunnarsson, píanó
Tómas R. Einarsson, k.bassi
Pétur Grétarsson, trommur
Tónleikarnir hefjast kl. 22
JAPISS
pXJJ &
PULSINN
- þar sem jassinn blómstrar!
Djass á
Púlsinum
KVARTETT franska saxó-
fónleikarans Daniels Be-
aussier heldur tónleika á
Púlsinum við Vitastíg í
kvöld, miðvikudagskvöld.
Daniel Beaussier hefur
starfrækt hljómsveitir af ýms-
um stærðum og á síðasta ári
kom út platan Correspond-
ance með kvartett hans, þar
sem hann leikur þekkt djass-
lög í nýjum útsetningum. Árið
1989 lék hann með stórsveit
Cörlu Bley og spilaði á plötu
. >
Daniel Beaussier
þeirrar sveitar, Fleur Carni-
vore. Á tónleikunum á mið-
vikudagskvöldið munu leika
með honum Eyþór Gunnars-
son á píanó, Tómas R. Einars-
son á kontrabassa og Pétur
Grétarsson á trommur.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1991
SAGAÚRSTORBORG
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
JAMES BOND MYND ÁRSINS 1991:
UIUGINJÓSNARINN
AVALOIU -Sýnd kl.6.50 og 11.25.
Miklaholtshreppur:
Sláttur er hafinn
Borg í Miklaholtshreppi.
SLÁTTUR hófst hér í
Miklaholtshreppi 20. júní,
þó er sláttur ekki almennt
hafinn. Grasspretta er treg,
samfelldir þurrkar hafa
verið síðan snemma í júní.
Þar sem jarðvegur er
grunnur, er farið að brenna
af túni. Aukist hefur hér um
slóðir að bændur heyi í rúllur
enda hefur verkun fóðursins
á þann hátt réynst ágætlega.
Mikill ferðamannastraum-
ur hefur verið hér enda veður
gott til þess að ferðast, hérað-
ið baðað sól og margt sem
gleður -auga ferðamannsins
ef grannt er skoðað.
Ovenjumikið er búið að ná
af villtum mink hér í sveit.
Búið var að bana 50 minkum
fyrir skömmu.
- Páll.
VALDATAFL
★ ★★t SV. MBL.
★ ★★★GE. DV.
Milledt
CROSSING
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
thea|
doors
SPLctr.i RtC orpiNG .
□ni DOLBYSTCRÍÖigi-]
Sýnd í B-sal kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
STÓRMYND
OLIVERS STONE
Ásgeir og Bragi
efstir í K-17 rallinu
ÁSGEIR Sigurðsson og
Bragi Guðmundsson sigr-
uðu i rall- keppni á vegum
Akstursíþróttafélags Suð-
urnesja og veitingahúss-
ins K-17 laugardaginn 29.
júní.
Bifreið þeirra Ásgeirs og
Braga var af gerðinni MG
Metro 6R4. í öðru sæti í
keppninni urðu Rúnar Jóns-
son og Jón Ragnarsson á
Mazda 323 Turbo 4x, og í
þriðja sæti urðu Guðmundur
Guðmundsson og Trausti
Kristjánsson á Toyota 2000.
Nítján keppendur luku
keppninni af þeim tuttugu
og fjórum sem hófu hana.
Tveir bílar ultu í keppninni
og öðrum þremur hlekktist
það mikið á að þeir urðu
að hætta keppni. Engin slys
urðu á fólki.
Rangt farið með námstíma
I FRETT um brautskrán-
ingu kandídata frá Há-
skóla íslands í Morgun-
blaðinu í gær var rangt
farið með námstíma Sól-
veigar Einarsdóttur sem
lauk tvöföldu BA-prófi
frá skólanum í vor.
I greininni var sagt að
Sólveig hefði lokið námi á
þremur árum. Hið rétta er
að það tók hana fimm ár
að ljúka þessum tvéimur
gráðum frá Háskólanum.
Þá misritaðist nafn Sólveig-
ar á einum stað í greininni.
Beðist er velvirðingar á
þessum mistökum.
Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess-
um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson.
Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris
K. Tetemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær-
ustunni, starfinu og tilverunni almennt.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÞAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRIN, BROGÐ OG
BRELLUR í ÞESSARI ÞRDMDGÓÐB „JAMES
BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM
Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI
LEIKARI, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA
ÞAÐ GOTT VESTAN HAFS, ER KOM SÁ OG SIGR-
AÐI í ÞESSARI STÓRGÓÐU GRlN-ÆVINTÝRA-
MYND.
„TEEN AGENT" - JAMES B0ND-MYND ÁRSINS 1991.
Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger
Rees, Rohin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og
Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost-
er. Leikstjóri: William Dear.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hljómsveitin Berir að ofan, f.v. Gunnar Möller, gítar,
Ólafur Kristjánsson, bassi, Óttar Guðnason, gítar,
Ríkharður Arnar, hljómborð, Guðmundur Pálsson,
söngvari og Ómar Guðnason, trommur.
■ HLJOMSVEITIN Berir
að ofan mun spila miðviku-
daginn 3. júlí á veitinga-
staðnum Tveir vinir og
annar í fríi. Á efnisskrá
hljómsveitarinnar eru þekkt
rokk- og popplög. Einnig
verður frumsamin tónlist í
einhveijum mæli.
STJÖRNUBÍÓ SÝNIR GAMANMYND SUMARSINS
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
“ IIinLJ ftiiiHIMi&ainitilill! I MTTTl £ HÁSKÓLABÍI 5ÍMI 2 21 40 í
FRUMSÝNIR LÖMBIN ÞAGNA
AI MBL.
Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegur leikur. Stórleikar-
arnir JODIE FOSTER, ANTHONY HOPKINS og SCOTT
GLENN eru mætt í magnaðasta spennutrylli, sem sýndur
hefur verið. Leikstjóri er JONATHAN DEMME.
Mynd, sem enginn kvikniyndaiinnandi
lætur fram hjá sér fara.
Fjölmiðlaumsagnir: „Klassískur tryllir.'7 „Æsispennandi."
„Blóðþrýstingurinn snarhækkar." „Hrollvekjandi."
„Hnúarnir hvítna." „Spennan í hámarki."
„Hún tekur á taugarnar."
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
Lögin úr mynd-
inni eru á fullu
í útvarpsstöðv-
unum núna.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.10.
Hraði, spenna og Stanno tutti
mikil átök. bene - e. sama
Sýnd kl. 5, 9.15 »* "P*ia-
. „ disarbioið"
og 11.15. _ , ,, .
... y,. Sýnd kl. 7.
Bonnuð innan16 J
BITTUMIG,
ELSKAÐU MIG
m M ’»- 'Bj,
•
11 í tjm
Sýnd kl. 9.05
og 11.05.
Bönnuðinnan 12óra.
Sýnd kl. 5, i
og 11.1(
Síðustu sýni
H5S 50
POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5.