Morgunblaðið - 03.07.1991, Page 35
■MNMU
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Sýnd kl.5,7,9og11.Bönnuðinnan14 ára.
JAMES BOND MYND ÁRSINS 1991
UNGINJÓSNARINN
ÚTRÝMANDINN
Sýnd kl.7,9og 11.
Sýnd kl. 5.
ÞAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG
BRELLUR 1 ÞESSARI ÞRUMUGÓÐU „JAMES
BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM
Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI
LEIKARI, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA
ÞAÐ GOTT VESTAN HAFS, ER KOM SÁ OG SIGR-
AÐI í ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍN-ÆVINTÝRA-
MYND.
„TEEN AGENT" - JAMES BOND-MYND ÁRSINS 1991.
Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger
Rees, Robin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og
Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost-
er. Leikstjóri: William Dear.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
MEÐLÖGGUNA ÁHÆLUNUM
DAINBDW
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Bíóborgin frumsýnir
ídag myndina:
UNGINJÓSNARINN
meðRICHARDGRIECO
Bíóhöllin frumsýnir
í dag myndina:
UNGINJÓSNARINN
meðRICHARDGRIECO
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1991
35
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frninsýiiir gamanmyndina
EINMANA í AMERÍKU
Frábær gamanmynd um ungan mann sem hélt að hann yrði ríkur
í Ameríku, frægur í Ameríku, elskaður í Ameríku, en í staðinn
varð hann einmana í Ameríku. Til að sigrast á einmanaleikanum
fór hann á vinsældarnámskeið w50 aðferðir til að eignast elsk-
huga".
Leikstjóriim Barry A. Brown var kosinn besti nýi
leikstjórinn fyrir þessa mynd 1990.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 300,- kl. 5 og 7.
JIHIK G(X)DMAN * PETER O'TOOIE
—n,..
A tmcttiy of
HANSHÁTIGN
Harmleikur hefur átt sér stað.
Eini erfingi krúnunnar er
píanóleikarinn Ralph.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 300,- kl. 5 og 7.
WHITE PALACE
Smellin gamanmynd og
erótísk ástarsaga.
★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ ★ Variety
Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
★ ★★ A1 Mbl.
SANNKALLAÐ
KVIKMYNDAKONFEKT
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
Nýtt framköllun-
arfyrirtæki opnað
KYRR mynd, nýtt fram-
köllunarfyrirtæki, opnaði
að Höfðabakka í Reykjavík
um síðustu helgi. Eigendur
hins nýja fyrirtækis eru
Lárus Bjarnason og Ingvar
Bragason.
Kyrr mynd býður upp
filmur frá Kodak, Fuji og
Agfa. Fram kemur í fréttatil-
kynningu fyrirtækisins að
Agfa hefur ekki verið fáan-
leg í nokkur ár. í tilefni opn-
unarinnar verða filmur seld-
ar á sérstöku kynningarverði
fyrst um sinn. Einnig mun
filma fylgja hverri framköll-
un. Opið verður alla daga
vikunnar einnig á laugardög-
um og sunnudögum.
Lárus Bjarnason og Ingvar Bragason eigendur Kyrrar
myndar.
Áhrif neytenda á
tíunda áratugnum
„AHRIF neytenda á
tíunda áratugnum“ verð-
ur meginumræðuefni
þings Alþjóðasamtaka
neytenda sem haldið verð-
ur i Hong Kong dagana
8.-12. júlí nk. Þingið er
hið 13. í röðinni og verða
þar saman komnir um 500
fulltrúar neytenda frá öll-
um heimsálfum. Neytend-
samtökin eru aðilar að
Alþjóðasamtökum neyt-
enda (International Org-
anization of Consumer
Unions, IOCU).
Ralph Nader, þekktasti
talsmaður neytenda í
Bandaríkjunum, heldur að-
alræðu þingsins. í nýlegu
viðtali þar sem fjallað er um
meginviðfangsefni þingsins
segist Nader telja að upplýs-
ingastreymi til neytenda
muni aukast á þessum ára-
tug og að neytendur muni
þannig öðlast aukin áhrif.
Nader leggur mikla áherslu
á hlutverk samtaka neyt-
enda á sviði umhverfismála.
Hann hvetur neytendasam-
tök í hinum velmegandi
heimi einnig til þess að
styðja samtök neytenda í
þriðja heimilum.
Fjögur meginþemu verða
til umræðu í þinginu: Áhrif
neytenda í heimi sem er í
breytingu, áhrif neytenda á
fijálsum markaði, neytend-
ur í örbirgð og áhrif neyt-
enda og umhverfi, „grænir“
neytendur.
iOSIIINIINI
19000
GLÆPAKONUNGURINN
Hann hefur setið inni í nokkurn tíma, en nú er hann
frjáls og hann ætlar að leggja undir sig alla eiturlyf ja-
sölu borgarinnar. Ekki eru allir tilbúnir að víkja fyr-
ir honum og upphefst blóðug og hörð barátta og er
engum hlíft.
AÐVORUN!
í myndinni eru atriði, sem ekki eru við hæfi viðkvæms fólks.
Því er myndin aðeins sýnd kl. 9 og 11 samkvæmt tilmælum frá
Kvikmyndaeftirliti ríkisins.
Aðalhlutverk: CHRISTOPHER WALKEN, LARRY FISH
BURNE, JAY JULIEN og JANET JULIAN.
★ ★ ★ Mbl.
Leikstjóri: ABEL FERRARA.
Sýnd kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
STÁLÍSTÁL
Megan Turner er lög-
reglukona í glæpaborg-
inni New York. Geðveik-
ur morðingi vill hana
feiga og það á eftir að
verða henni dýrkeypt.
Aðalhlutverk Jamie Lee
Curtis (A Fish Called
Wanda, Trading Places),
Ron Silver (Silkwood).
Sýndkl.5,7, 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
CYRANO DE BERGERAC
ðí
★ ★ ★ SV Mhl.
★ ★ ★ PÁ DV.
★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
**** SVMBL.
★ ★★★ AK.Tíminn
l)AN5M vií>
<r
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LITLIÞJOFURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
LÍFSFORUNAUTUR
Sýndkl. 5,7, ðog 11.
Bíóborgin sýnir mynd
ina „Ungi njósnarinn“
BÍÓBORGIN hefur tekið
til sýningar myndina
„Ungi njósnarinn“. Mað
aðalhlutverk fara Richard
Grieco og Gerry Mendec-
ino. Leikstjóri er William
Dear.
Mikael Corben er að fara
í Frakklandsför með skóla-
systkinum sínum. Um svipað
leyti gerast váleg tíðindi í
Evrópu, því að það er greini-
lega stórvarasamt að vera
fjármálaráðherra í ríkis-
stjórnumþar i álfu því að
þeir falla hver af öðrum fyr-
ir hendi morðingja. Jafn-
framt gera njósnastofnanir
Bandaríkjamanna og Breta
ráðstafanir til að senda á
vettvang þann starfsmann
hinna fyrrnefndu sem aðeins
er teflt fram þegar verst
stendur á. Hann á að upplýsa
þetta mál. Svo vill til að
maður þessi á að fara austur
um haf með flugvélinni sem
Mikael og bekkjarsystkini
hans verða með. Svo ein-
kennilega vill einnig til að
maðurinn er alnafni Mikaels.
Hann kemst þó aldrei um
borð því hann er myrtur í
flugstöðinni. En þegar Mika-
el gefur sig fram í afgreiðslu-
salnum er hann samstundis
settur í sæti nafna síns.
Verður hann þannig viðskila
að nokkru við félaga sína.
Þegar lent er austan hafs,
bíða þar menn eftir Mikael
Corben en þeir hafa ekki
þann rétta á brott með sér,
því hann hefur verið myrtur,
en þeir taka þá nafna hans
og setja hann inn í hlutverk
njósnarans, sem á að upplýsa
ráðherramorðin.
Eitt atriði úr myndinni „Ungi njósnarinn".