Morgunblaðið - 03.07.1991, Blaðsíða 39
2j -,s)l g HiioAouíi^wnnroiw gigáww '^><w
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1991
39
KNATTSPYRNA / 2. DEILD
Fyrsta tap Skagamanna
„Náðum að spila góðan og agaðan leik,"
sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari UMFG
„VIÐ náðum að spila góðan og agaðan leik og það var allt
liðið á bak við þennan sigur," sagði Bjarni Jóhannsson þjálf-
ari Grindvíkinga, glaður í bragði eftir sigur liðsins á Skaga-
mönnum.
Bjarni hafði ástæðu til að vera
glaður því Grindvíkingar
lögðu lið Akurnesinga sem voru
taplausir fyrir leikinn. Heimamenn
■■ mættu mjög
Frímann ákveðnir til leiks og
Ólafsson náðu strax að
tnndaJk ^öðva allt spil
Skagamanna sem
komust ekki inn í leikinn. Þórður
Guðjónsson og Sigursteinn Gísla-
Sanngjamt
jafntefli
í Arbænum
Fylkir og Þróttur gerðu marka-
laust jafntefli á Fylkisvelli í
gærkvöldi. Byrjunin lofaði góðu
og leit út fyrir að um fjöruga viður-
eign yrði að ræða
en annað kom á
daginn. Heima-
menn voru betri í
fyrri hálfleik, en
dæmið snerist við eftir hlé og jafn-
teflið var sanngjarnt.
Fylkismenn voru sprækari til
að byija með og Öm Valdimarsson
fékk tvö góð marktækifæri með
skömmu millibili. í fyrra skiptið
komst hann einn inn fyrir, en var
of seinn að athafna sig og varnar-
maður komst fyrir skotið. Seinna
færið var ámóta, en Guðmundur
Erlingsson, markvörður, varði
glæsilega í stöng og útaf.
I seinni hálfleik voru Þróttarar
sterkari og sóttu meira. Þeir fengu
nokkur góð færi, en það besta var
þegar Ingvar Ólafsson komst einn
á móti Þorsteini Magnússyni,
markverði Fylkis, en skaut fram-
hjá.
Maður leiksins:
Dragan Manojlovic, Þrótti
Stefán Ómar
Stefánsson
skrifar
AGANEFND KSI
27 í
leikbann
AGANEFND KSÍ kom saman
í gær og á fundi hennar voru
27 leikmenn úrskurðaðir í
leikbann. HörðurTheódórs-
son úr Víkingi var eini leik-
maður 1. deildar sem tekur
út leikbann í næstu umferð
vegna borttvísunar í leik
Víkings og Fram á dögun-
um.
Fjórir leikmenn úr 2. deild
voru úrskurðaðir I leikbann;
Hólmar Ástvaldsson, Tindastóli,
Jón Þór Eyjólfsson, IR og Sigur-
jón Dagbjartsson, Haukum
fengu eins leiksbann vegna Ijög-
urra gulra spjalda og Guðmund-
ur Magnússon, Fylki, einn leik
vegna bottvísunar.
Guðjón Þórðarson, þjálfari
Skagamanna, var úrskuraður í
eins leiks bann og að auki 25
þúsund króna sektar vegna
brottvísunar.
Sigmar Helgason í utan-
deildaliði Smástundar í Vest-
mannaeyjum var úrskurðaður í
fjögurra leikja bann.
son ÍA skutu í stöng og þverslá
Grindvíkinga snemma í leiknum
og voru það einu umtalsverðu færi
þeirra en að öðru leyti fór leikurinn
fram á miðjunni og var mikil bar-
átta í báðum liðum.
Mark Grindvíkinga kom á 43.
mínútu. Ólafur Ólafsson skallaði
boltann í markið eftir hornspyrnu
Guðlaugs Jónssonar og kom Krist-
ján Finnbogason í marki ÍA engum
Ólafur Ólafsson gerði sigurmark
Grindvíkinga gegn ÍA.
vörnum við. Þetta var fyrsta horn-
spyrnan sem dæmd var í leiknum.
Skagamenn gerðu oft harða hríð
að marki Grindvíkinga í seinni
hálfleik en höfðu ekki erindi sem
erfiði. Arnar Bjarnason UMFG
bjargaði tvisvar á línu eftir skot
Skagamanna og Þorsteinn Ólafs-
son varði meistaralega eftir skalla
frá Sigursteini seint í leiknum.
Grindvíkingar áttu nokkur hættlu-
leg skyndiupphlaup og í einu skaut
Arnar Bjamason naumlega fram-
hjá er hann komst í gegnum vörn
Skagamanna. Leiktíminn rann út
og Grindvíkingar fögnuðu gríðar-
lega í leikslok.
Grindvíkingar voru vel að sigrin-
um komnir og iéku sem ein heiid.
Hiálmíir Hallgrímsson átti mjög
Morgunblaðið/Sverrir
Kjartan Kjartansson, ÍR-ingur skrefinu á undan Júlíus Tryggvasyni Þórsara í fyrri hálfleiknum í gærkvöldi. Norðan-
menn höfðu hins vegar betur þegar upp var staðið — höfðu yfírburði í síðari hálfleik og tryggðu sér þá sigur.
Þór á sigurbraut
ÞÓR vann fjórða leik sinn í röð í 2. deildinni er liðið mætti ÍR í
Breiðholtinu í gærkvöldi 3:1. ÍR hafði forystuna í leikhléi en Þór
svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik og með sigrinum
skaust liðið upp í 2. sætið deildarinnar.
IR fékk óskabyrjun því að strax
á 3. mínútu skoraði Njáll Eiðsson
fyrsta mark leiksins með skalia eft-
ir góða fyrirgjöf Braga Bjömsson-
ar. Litlu munaði að
Frosti heimamenn skoruðu
Eiðsson aftur nokkmm
skrifar mínútum síðar en
Friðrik sló þá skot
Jafnt á Selfossi
Óskar
Sigurðsson
skrifar frá
Selfossi
Selfoss og Keflavík gerðu jafn-
tefli 1-1 í leik þar sem Keflavík
hafði undirtökin nær allan leikinn.
Jafnræði var með liðunum í upp-
hafi leiks og áttu
bæði lið góð færi.
Þegar fór að líða á
hálfleikinn sóttu
Keflvíkingar nær
látlaust að marki Selfyssinga en
þeim tókst ekki að koma knettinum
framhjá Antoni Hartmannssyni
markverði Selfoss.
Á 38. mínútu skomðu Seifyssing-
ar þvert á gang leiksins. Porcha var
brugðið innan vítateigs Keflvíkinga
og var umsvifalaust dæmd víta-
spyrna. Porcha tók spyrnuna sjálfur
og skoraði en Ólafur Pétursson var
þó ekki langt frá því að verja.
Kefivíkingar hófu síðari hálfleik
af miklum krafti og tókst þeim að
jafna leikinn eftir aðeins fimm
mínútur. Kristján Hilmarsson fékk
boltann óvænt inn í teig og lagði
hann fyrir sig og skoraði örugg-
lega. Það sem eftir lifði leik sóttu
Kefivíkingar stíft en Selfyssingar
beittu hættuiegum skyndisóknum.
Óli Þór Magnússon var bestur í
liði Keflvíkinga en náði ekki að
nýta færi sín í leiknum. Ólafur Pét-
ursson var einnig öruggur í mark-
inu. í liði Selfoss vom bestir Anton
Hartmannsson og Þórarinn Jó-
hannsson, sem sýndi mikla baráttu
og gafst aldrei upp.
Maður leiksins:
Þórarinn Jóhannsson, Selfoss.
Jóns Þórs Eyjólfssonar ofan á
þverslánna. Eftir það náðu Þórsarar
betri tökum á miðjunni eftir það
og sköpuðu sér nokkur mjög góð
marktækifæri fyrir leikhlé en nýttu
þau ekki. í síðari hálfieiknum var
aðeins eitt lið á vellinum, Þór og
liðið uppskar þijú mörk sem öll
komu eftir fyrirgjafir af köntunum.
Árni Þór Ámason jafnaði leikinn á
57. mínútu er honum tókst að stýra
knettinum efst í markhornið af
stuttu færi eftir fyrirgjöf Þorsteins
Jónssonar. Þorsteinn var sjálfur að
verki átta mínútum síðar eftir send-
ingu Þóris Áskelssonar og Halldór
Áskelsson átti síðasta orðið með
fallegu skallamarki eftir sendingu
Birgis Karlssonar.
Þorsteinn, Haildór og Birgir voru
bestu menn Þórs. Liðið náði oft upp
skemmtilegu spili en vörnin var
ekki mjög traustvekjandi þegar á
hana reyndi í fyrri hálfleik.
Þorfinnur Hjaitason markvörður
var besti maður ÍR. Þorfinnur varð
fyrir því óhappi að hann fékk skurð
við augabrún í byrjun síðari hálf-
ieiksins en hann lét það ekki á sig
fá og lék til loka.
Þess má geta að leikurinn hófst
ekki á réttum tíma. Tíu mínútur
liðu þangað tii annar línuvörðurinn
lét sjá sig.
Maður leiksins:
Þorsteinn Jónsson, Þór.
góðan leik og dreif meðspilara sína
með sér. Ragnar Eðvarðsson var
einnig mjög góður ásamt Þorsteini
í markinu.
„Mínir menn fóru varlega og
spilið hjá þeim ekki eins gott og
)að getur verið. Við verðum að
beijast eins og hin liðin ef við
ætlum að sigra,“ sagði Guðjón
Þórðarson þjálfar Skagamanna í
leikslok.
Leikurinn var prúðmannlega
leikinn af báðum liðum og ekkert
bar á óþarfa brotum og köllum.
Gísli Björgvinsson dómara dæmdi
leikinn mjög vel fyrir framan rúma
500 áhorfendur.
Maður leiksins:
Hjálmar Hallgrímsson, UMFG.
skrifar
Haukar
nældu í
þrjú stig
Gengi Tindastóls hefur ekki ver-
ið til að hrópa húrra'fyi'ir það
sem af er keppnistímabSinúLog. í
gær tapaði liðið fyijr Haiikufn, 2:á,
I í botnjsjág '4. déildar
Björn á Sauðárkróki.- Fátt
Bjömsson virðist geta komið í
veg fyrir að iiðið
falli niður í 2. deild.
Leikurinn var ekki vel spilaður
og einkenndist af mikilli bará4^
Haukar byrjuðu vel í fyrri hálfleik
og komust í 2:0 með mörkum
Rúnars Sigurðssonar og Kristjáns
Þórs Kristjánssonar. Grétar Karls-
son náði að minnka muninn fyrir
heimamenn rétt fyrir leikhlé.
Tindastólsmenn komu ákveðnir
inní síðari hálfeikinn og áttu tvíveg-
is dauðafæri með 10 mínútna milli-
bili. En Kristján Þór Kristjánsson
skoraði sitt annað mark og þriðja
mark Hauka skömmu síðar eftir
laglegt gegnumbrot. Siguijón Sig-
urðsson náði að klóra í bakkann
fyrir heimamenn með marki einni
mínútu fyrir leikslok og ekki mun-
aði miklu að Stefáni Péturssyni
tækist að jafna er hann fékk upjj^.
lagt marktækifæri á síðustu
mínútu, en skaut framhjá.
Maður leiksins:
Kristján Þór Kristjánsson, Haukum.
URSLIT
2. DEILD
Tindastóll - Haukar.............2:3
Grélar Karisson (44.), Siguijón Sigurðsson
(89) - Rúnar Sigurðsson (11.), Kristján Þór
Kristjánsson 2 (20., 66.)
Grindavík-ÍA....................1:0
Ólafur Ólafsson (43.)
ÍR-Þór..........................1:3
Njáll Eiðsson (3.) - Árni Þór Ámason (57.),
Þorstoinn Jónsson (65.), Haildór ÁskelsSlht-
(86.)
Selfoss-IBK.....................1:1
Porcha vsp.(38.) - Kristján Hilmarsson (50.)
Fylkir - Þróttur................0:0
Fj. leikja u J T Mörk Stig
ÍA 7 6 O 1 20: 2 13
PÓR 7 5 1 1 15: 10 16
ÞRÓTTUR 7 4 2 1 10:4 14
GRINDAVÍK 7 3 2 2 10: 7 11
ÍR 7 3 1 3 13: 11 10
ÍBK 7 2 3 2 12: 9 9
SELFOSS 7 2 2 3 11: 11 8
FYLKIR 7 O 5 2 6: 9
HAUKAR 7 1 1 5 9: 25 4
TINDASTÓLL 7 0 1 6 6: 24 1
MARKAHÆSTIR:
AmarGunnlaugsson, ÍA...............5
Einar Daníelsson, Grindavík........5
Júiíus Tryggvason, Þór...........5/4
Bragi Bjömsson, ÍR................,4
Goran Micic, Þrótti................4
Kristján Þór Kristjánsson, Haukum..4
Þórður Guðjónsson, í A.............4