Morgunblaðið - 14.08.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.08.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991 23 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 13. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 108,00 89,00 105,28 23,984 2.525.155 Þorskur/st 105,00 105,00 105,00 0,828 86.940 Ýsa 104,00 93,00 97,20 12,464 1.211.477 Smáufsi 20,00 20,00 20,00 0,112 2.240 Karfi 36,00 36,00 36,00 0,028 1.008 Steinbítur 47,00 47,00 47,00 0,019 893 Sólkoli 159,00 159,00 159,00 0,006 954 Skötuselur 185,00 185,00 .185,00 0,145 26.825 Lúða 360,00 360,00 360,00 0,088 31.680 Koli 78,00 78,00 78,00 0,108 8.424 Smáþorskur 80,00 80,00 80,00 1,044 83.520 Ufsi 64,00 57,00 61,00 25,305 1.543.490 Langa 43,00 43,00 43,00 0,031 2.193 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,020 300 Samtals 86,04 64,212 5.525.099 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavfk Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(sL) 100,00 86,00 91,23 23,602 2.153.266 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,043 860 Steinbítur 63,00 55,00 59,78 1,156 69.100 Keila * 35,00 33,00 33,85 0,075 2.539 Ýsa (sl.) 113,00 25,00 96,18 16,296 1.567.321 Lax 235,00 235,00 Skarkoli 80,00 75,00 75,47 0,348 26.265 Skata 40,00 40,00 40,00 0,015 600 Langa 56,00 56,00 56,00 0,246 13.776 Lúða 365,00 240,00 338,71 0,792 268.260 Ufsi 62,00 45,00 60,84 35,497 2.159.619 Karfi 50,00 33,00 45,89 4,864 223.254 Undirmál 67,00 8,00 65,79 1,367 89.937 Blandað 8,00 8,00 8,00 0,070 560 Samtals 77,93 84,372 6.575.358 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 99,00 79,00 95,90 5,437 521.432 Ýsa 92,00 72,00 84,89 1,239 105.173 Skata 95,00 95,00 95,00 0,301 28.595 Lúða 450,00 400,00 406,14 0,228 92.600 Langa 66,00 66,00 66,00 0,008 528 Steinbítur 66,00 66,00 66,00 0,033 2.178 Ufsi 64,00 59,00 62,91 4,026 253.284 Skötuselur 420,00 175,00 340,00 0,083 28.245 Keila 46,00 46,00 46,00 0,450 20.700 Karfi 61,00 32,00 32,96 1,396 46.006 Blá&Langa 55,00 54,00 54,67 1,463 79.978 Samtals 80,38 14,198 1.178.719 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvik Þorskur 84,00 84,00 84,00 0,146 5.110 Þorskur, undir 60,00 60,00 60,00 0,177 10.620 Ýsa 105,00 105,00 105,00 1,550 102.750 Ufsi 57,00 57,00 57,00 6,579 372.153 Steinbítur 35,00 35,00 35,00 0,146 5.110 Samtals 68,65 10,106 693.769 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 90,00 76,00 79,28 9,350 741.229 Ýsa (sl.) 76,00 72,00 73,69 1,894 139.572 Karfi 41,00 39,00 40,46 2,667 107.895 Keila 37,00 37,00 37,00 0,083 3.071 Langa 68,00 60,00 62,77 2,803 175.952 Lúða 370,00 250,00 286,25 0,415 118.935 Skata 60,00 50,00 56,03 0,031 1.765 Skarkoli 45,00 45,00 45,00 0,032 1.440 Skötuselur 390,00 140,00 246,62 0,612 150.930 Sólkoli 49,00 49,00 49,00 0,559 27.391 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,200 4.000 Steinbítur 53,00 50,00 51,39 2,356 121.117 Ufsi 59,00 53,00 57,04 9,122 520.353 Samtals 69,99 30,438 2.130.573 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Skarkoli 71,00 69,00 69,60 0,973 67.719 Grálúða 86,00 85,00 85,41 1,552 132.560 Lúða 340,00 340,00 340,00 0,009 3.060 Samtals 80,24 2,534 203.339 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 5.-9.ágúst 1991 Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 109,22 0,164059 18.016.593 Ýsa 143,03 0,013669 1.955.725 Ufsi 67,35 0,023100 1.555.735 Karfi 69,41 0,008349 579.478 Koli 116,94 0,002680 313.136 Grálúða Blandað 109,51 0,004486 491.278 Samtals 105,91 0,216343 22.911.948 Selt var úr Oddgeir ÞH 222 í Hull 5. ágúst og úr Otto Wathne NS 90 í Grimsby 6. ágúst. GÁMASÖLUR í Bretlandi 5.-9. ágúst Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 128,17 0,243480 31.207.669 Ýsa 141,14 0,206865 29.197.445 Ufsi 65,99 0,049931 3.294.822 Karfi 68,41 0,032761 2.241.140 Koli 121,41 0,088994 10.804.459 Grálúða Blandað 106,02 0,076819 78.643 Samtals 121,47 0,698851 84.889.668 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 5.-9. ágúst Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 121,43 0,001250 152.755 Ýsa 83,36 0,008075 673.119 Ufsi 96,03 0,027540 2.644.652 Karfi 124,07 0,129437 16.059.102 Koli Grálúða Blandað 109,95 0,002955 324.905 Samtals | Selt var úr Ögra RE 72 í Bremenhaven 5. ágúst. Ágreiningur um innflutningshcimildir: Búvörulög banna innflutning viðbits nema of lítið sé framleitt - segir Guðmundur Sigþórsson í landbúnaðarráðuneyti „Þótt ákvæði reglugerðar banni ekki innflutning vöru breytir það engu um að ekki er hægt að leyfa innflutning varnings sem fellur undir búvörulög nema Framleiðsluráð landbúnaðarins telji innan- landsframleiðslu ónóga. Kveðið er á um þetta í búvörulögum og þau gilda framar reglugerð.“ Þetta segir Guðmundur Sigþórsson skrif- stofustjóri í landbúnaðarráðuneyti um þau orð utanríkisráðherra í blaðinu í fyrradag, að innflutningur Smjörva og Létts og laggóðs hefði verið heimill samkvæmt reglugerð í þrjú ár. Guðmundur segir of mikið framleitt hér af mjólkurfitu og prótíni sem notuð séu í viðbit. Bætist innflutt viðbit í búðarhillur þurfi væntanlega að flytja meira út af mjólkurafurðunum og borga hærri útflutningsbætur. Um þetta telji hann málið ekki síst snúast. Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra vitnar í frétt um mjólkurvörur á frílista EFTA og EB og grein sinni um sama mál, til reglugerðar um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi númer 132 frá 1988. Hann segir að þar séu taldar upp leyfisskyldar vörur en hvergi getið um að varningur sem falli undir tollskrárflokk 2106 sé leyfisskyld- ur. Því hafi innflutningur á Smjörva og Léttu og laggóðu í reynd verið frjáls síðustu þijú ár. Guðmundur Sigþórsson segir hins vegar að búvörulög mæli fyrir um að áður en ákvarðanir séu tekn- ar um fiutning landbúnaðarvarn- ings, unnins eða óunnins, inn eða út úr landinu, skuli álits Fram- leiðsluráðs leitað. „Innflutningur er þvi aðeins heimilaður að Fram- leiðsluráð staðfesti að innlend fram- leiðsla fullnægi ekki neysluþörf landsmanna," segir Guðmundur. „Við teljum okkur ekki heimilt að leyfa innflutning á smjöri í Smjörva og mjólkurafurðum í Léttu og laggóðu telji Framleiðslurá^ þessar vörur ekki vanta hérlendis. Nú er of mikið framleitt af mjólkur- fitu og eggjahvítuefninu kaseini, en hvort tveggja er í viðbitinu. Umframframleiðslan er flutt út en við viljum minnka það og draga þar með úr útflutningsbótum sem greiða þarf. Um þetta snýst málið.“ Skoðanakönnun Skáíss: Alþýðuflokkur tapar Alþýðubandalag- og Sjálfstæðisflokkur vinna á ALÞYÐUFLOKKUR hefur tap- að 2,9% atkvæða frá þingkosn- ingunum í apríl skv. skoðana- könnun Skáís sem gerð var dag- ana 8.-11. ágúst. Alþýðubanda- ALMANIMATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1991 . Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123 ’/z hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging 26.909 Heimilisuppbót 9.174 Sérstök heimilisuppbót 6.310 Barnalífeyrir v/1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullurekkjulífeyrir 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningarvistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ... 140,40 21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins i í ágúst, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- bótar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 3. júní -12. ágúst, dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 300- 275- 206/ 204 175- 150- -4—1----1-----1—1------1-----1----1-----1----1---H- 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. lag hefur hins vegar bætt við sig 2,5% og Sjálfstæðisflokkur 3,4%. Stuðningur við ríksstjórn- ina virðist talsvert meiri en þá seinustu. Um 59,2% þeirra sem afstöðu tóku eru fylgjandi henni. Samkvæmt könnuninni hlyti Alþýðuflokkurinn stuðning 12,6% kjósenda en hann hlaut 15,5% í seinustu kosningum og hefui; þannig tapað 2,9% atkvæða. Al- þýðubandalagið fékk stuðning 16,9% þeirra sem afstöðu tóku en fékk 14,4% atkvæða í seinustu kosningum. Flokkurinn hefur þannig bætt við sig 2,5% atkvæða og hlýtur jafnframt bestu útkomu sína í könnun hjá Skáís í mörg ár. Sjálfstæðisflokknum fýlgdu 42,0% þeirra sem tóku afstöðu en hann fékk 38,6% atkvæða í sein- ustu kosningum og hefur þannig bætt við sig 3,4% atkvæða. Fyrir seinustu kosningar fékk flokkur- inn hins vegar talsvert meira fylgi en þetta í könnunum Skáís. Fram- sóknarflokkurinn fékk stuðning 18,7% þeirra sem tóku afstöðu í' könnuninni en fékk 18,9% at- kvæða í seinustu kosningum. Hann er því á svipuðu róli og ver- ið hefur. \ Kvennalistinn hlaut stuðning 8,8% þeirra sem afstöðu tóku sem er 0,5% meira en í seinustu kosn- ingum. 1,1% þeirra sem afstöðu tóku hugðust kjósa aðra flokka, 3,8% ætla að skila auðu, 14% að- spurðra voru óákveðnir og 5% neituðu að svara. Þegar spurt var um afstöðu til ríkisstjórnarinnar reyndust 59,2% fylgja henni að málum en 40,2% voru andvígir henni. Þetta er tals- vert meiri stuðningur en ríkis- stjórn Steingríms Hermannssonar fékk nokkurn tíma í könnun Skáís. Ríkisstjórnina styðja mun fleiri en þeir sem ætla að kjósa stjórnar- flokkana en þeir hljóta samtals stuðning 54,6% þeirra sem taka afstöðu í könnuninni. Jafnframt þessu voru menn beðnir að nefna þrjá stjórnmála- menn sem þeir bæru mikið traust til. Davíð Oddsson reyndist lang- vinsælastur, var nefndur af 45,4% en á eftir honum komu Jón Bald- vin Hannibalsson sem 32,6% nefndu, Halldór Asgrímsson sem fékk 29,5% tilnefninga, Friðrik Sophusson sem 29,1% nefndu og Ólafur Ragnar Grímsson sem nefndur var af 27,4%. Hins vegar nefndu einungis 24,7% Steingrím Hennannsson sem eitt sinn var langvinsælastur íslenskra stjórn- málamanna, samkvæmt skoðana- könnunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.