Morgunblaðið - 14.08.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1991
37
...
VELVAKAMDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
fUr UWy‘,‘““>
Innilegt þakklœti sendi ég öllum, sem glöddu
mig og heiöntðu á 70 ára afmœli minu.
Guö blessi vkkur öll.
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir.
Jm „fijálsu“ út-
?arpsstöðvarnar
‘■-«3525 SSSSS
narira »—...
tmnum var breytt og oðrum
Idsútvarpinu leyft að útvarpa.
H* man rétt tók Bylgjan em-
nitt til starfa í júlí eða ágúst 1986
lg síðan hafa a.m.k.s|öaðrar
Itvarpsstóðvar fj-lgt f lqolfanð.
I Miklar vonir voru bundnar vio
L«u útvarpslógin. MikUs var
Benst af nýju, Itvar^-
- ranum. En hvað hefur gerett
ssar nýju útvarpsstöðvar hafa
s ekki sannað sig og valdið mér
■ mörgum öðrum sem vildum
tjálsan útvaiysrekstur miklum
L flestum þessum
ynr vuuubuii —-
Rás 1 Rfkisútvarpsins hefur eftir
sem áður sérstöðu. Rás 1 virðist
eftir sem áður vera eini vettvang-
urinn fyrir alvariega dagskrár-
gerð.
Ég hef hér fyrir framan mig
dagskrá nýju útvarpsstöðvanna.
Hún er prentuð í dagblöðunum á
hveijum degi og fer þar mikill
pappír U1 spillis (og væntanlega
nokkur lífvænleg tré) vegna þess
að dagskráin er alltaf ems. J6n
og Gulli taka lagið. Haraldur á
næturvakt. Auðunn á morgun-
óskalagalínan. Slegið á
^ - ■ Tugi. Blönú
menningu oJL, umrmðuþmtti o|
vönduð leikrit. Dagskrá Rásar I
er aldrei eins.
Ég og margir flein Yonuðum~-_
eftir að með nýjum útvarpslöguml
rynni upp tími frjálsar samkeppnil
sem myndi leiða af sér betra utA
varp. En samkeppninni er ek"
fyrir að fara. Nýju útvarpssttfl
amar bjóða upp á fátt annað 1,
lágkúru og eru alls ófærar um a
keppa við Rás 1.
Enn er þó ekki fullreynt hvort-
friáls útvarpsrekstur á rétt á sér.J
Ég tel að nú ættu einhveijir málji
metandi menn að taka sig til
stofna alvöru útvarpsstöð J
...t dí. i raunverulega
Slæm samkeppnisstaða
Fyrir skömmu birtist grein í
Morgunblaðinu sem bar yfirskrift-
ina Um „fijálsu" útvarpsstöðvam-
ar. Þar ber höfundur „frjálsu" út-
varpsstöðvarnar saman við Rás 1
og bendir á að dagskrárgerð hinna
fyrrnefndu sé varla fyrir að fara,
dægurlög séu spiluð daginn út og
daginn inn. En í þessari umræðu
vill gleymast að samkeppnisstaða
þessara stöðva er afar slæm gagn-
vart Ríkisútvarpinu. Ríkisútvarpið
fær greitt fastagjald sem hver og
einn útvarpseigandi er skyldugur
að borga, hvort sem hann hlustar
nokkru sinni á Rás 1 og 2 eða ekki.
Þessa peninga getur Ríkisútvarpið
notað til að keppa við einkareknu
útvarpsstöðvarnar og er því ekki
að undra þótt þar á bæ sé viða-
meiri dagskrá. Ef þessi aðstöðu-
munur væri jafnaður, annað hvort
með því að einkavæða Ríkisútvarp-
ið eða skipta afnotagjaldinu milli
útvarpstöðvanna yrði samkeppnin
virkari og útkoman eftir því.
í umræddri grein eru einkastöðv-
arnar allar settar undir einn hatt.
Ég vil benda á að til dæmis Aðal-
stöðin hefur staðið að gerð mjög
góðrar kvölddagskrár og hlustaði
ég mikið á hana sl. vetur. Ég tek
undir það að einkastöðvarnar ættu
að sinna alvarlegri dagskrárgerð
og veita Rás 1 samkeppni, en þá
þarf líka að jafna samkeppnisað-
stöðuna.
Jóhann
Stórgölluð kort
Ég undirritaður er ferðamaður
sem hefur heimsótt þetta fallega
land til þess að ferðast um það,
einkum gangandi. Ég varð undr-
andi að komast að raun um að sum
landakort sem hér eru á boðstólum
til sölu og eru nauðsynleg í þessu
skyni eru haldin verulegum göllum.
Kort sem gefin eru út í stærðunum
1:100.000 og 1:25.000 sýna skýr-
lega og sérstaklega alla hamra og
hengiflug en slíkar merkingar vant-
Villandi
auglýsingar?
Nú er tími utanlandsferða í al-
gleymingi og margur veltir því fýr-
ir sér, hver sé hagkvæmasti kostur-
inn þegar valin er utanlandsferð.
Samkvæmt auglýsingunum virðast
þessar ferðir ódýrar, til dæmis
stendur í auglýsingum: Kaup-
mannahöfn, 28.000 kr. Þetta virð-
ast ótrúlega góð kjör, allt þar til
maður rekur augun í smáaletrið en
þar stendur þá eitthvað á þessa
leið: Verð miðað við tvo fullorðna
með 2 börn á aldrinum 2 til 11
ára. Verðið fyrir einstakling er ann-
að og miklu hærra. Auðvitað vita
þetta flestir sem stunda ferðalög
en samt finnst mér að þessi auglýs-
ingamáti sé villandi, að með þessu
sé verið að gefa í skyn að þessar
ferðir séu ódýrari en þær eru. Gam-
an væri að vita hvað fólki finnst
almennt um þessi mál.
Ég hef aldrei skilið hvers vegna
eitt sæti í flugvél einhveija ákveðna
vegalengd getur ekki kostað það
sama hver sem í því situr, hjón eða
ekki hjón. Annað gildir auðvitað um
börn þegar setið er undir þeim.
Eðlilegast væri að leggja niður alla
þessa afslætti og láta eitt fargjald
gilda fyrir hvert sæti. Það er að
mínu mati óeðlilegt að þeir sem
ferðast einir og þeir sem ferðast
með maka séu að greiða niður flugf-
argjöld fyrir fjölskyldufólk. Réttast
er að hver borgi fyrir sig þarna
eins og annars staðar.
Ferðalangur
ar hins vegar algerlega á nýju kort-
in af stærðinni 1:50.000. (Hérna
er átt við kort sem gefin eru út af
DMFAHTC í Bandaríjunum í sam:
vinnu við Landmælingar íslands). í
þessu sambandi er rétt að taka fram
sérstaklega að kort af stærðinni
1:50.000 hafa mest notagildi og eru
áreiðanlegust fyrir ferðamenn sem
ferðast fótgangangdi.
Sérhver ferðamaður sem ferðast
um fótgangandi veit að upplýsingar
um hamra og hengiflug, sem kunna
að verða á vegi hans, skipta megin-
máli þegar hann ákveður gönguleið
sína og þær eru einnig sérstaklega
mikilvægar þegar hann kann að
þurfa að endurmeta áætlun sína og
ákveða hvað hann skuli gera næst.
Það síðamefnda á einkum við þegar
um slæmt skyggni er að ræða en
slæmt skyggni er mjög algengt á
íslandi. Enginn fótgangandi ferða-
maður reynir að klífa fjall eða fara
niður það ef hann á von á að hamr-
ar eða hengiflug verði á vegi hans.
Þess vegna ættu öll kort af stærð-
inni 1:50.000 að vera mjög nákvæm
og með öllum upplýsingum.
Þegar ég kom í kortasölu Land-
mælinga Islands á Laugavegi í
Reykjavík, sem m.a. selur þessi
kort, komst ég að raun um að yfir
70 tegundir af nýlega gerðum kort-
um af stærðinni 1:50.000 eru boðin
til sölu í kortasölunni án þess að
þess sé getið á kortunum eða með
öðrum hætti að upplýsingar um
kletta og hengiflug vanti á þessi
kort.
Skoðun mín er sú að þessi kort
geti villt um fyrir þeim mönnum
sem kunna að nota þau. Þess vegna
finn ég mig knúinn til þess að benda
á þetta opinberlega og gera ábyrg-
um aðilum viðvart um þetta áður
en slys hljótast af.
Til viðbótar þessu er það einnig
skoðun mín að þau kort af stærð-
inni 1:50.000, sem þegar hafa kom-
ist í umferð, skuli innkölluð og að
öllum nýjum kortum af þessari
stærð verði í framtíðinni breytt
þannig að hamrar og hengiflug séu
rækilega qg sérstaklega merkt a'
þau.
Alon Samuel
*
Akeyrsla
Þann 24. júlí 1991, milli kl. 14
og 15 þann dag var keyst á bíl
minn sem stóð á bílastæðinu Hverf-
isgötu megin fyrir neðan útibú
Landsbankans að Laugavegi 77.
Ég hafði strax samband við lög-
reglu og tók hún skýrslu af mér
og var mér tjáð að þetta væri al-
geng regla, að bílstjórar styngju
af eftir ákeyrslur á bílastæðum.
Vitni tjáði mér að bifreið, tegund
Peugeot, hvít að lit hefði staðið við
hlið bifreiðar minnar á þessum tíma
en var farin þegar áreksturinn upp-
götvaðist.
Mér er sagt að aðalástæðan fyrir
að bílstjórar styngi af sé bónus-
regla tryggingafélaganna. Ekki hef
ég nein ráð til að breyta þessu en
ósköp er það hvimleitt að ala með
svona afstláttarkerfi hjá félögunum
á óheiðarleika fólks!
Að lokum þetta. Lítið get ég
gert meira í þessu máli, þrátt fyrir
20 - 30 þúsund króna skell í þessu
tilfelli. Verð aðeins að treysta á
heiðarleika viðkomandi bílstjóra,
ekki þarf að taka það fram hvert
hann skal snúa sér ef hann bregst
rétt við, til lögreglunnar.
Og vona ég aðeins að ef hann
ekki gefur sig fram líði honum vel
með sinn illa feng í bónusgreiðsl-
unni.
Bílstjóri
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Hjartans þakkir til ykkar, sem glöddu mig
meö heimsóknum, blómum, gjöfum og skeyt-
itm í tilefni áttatíu ára afmœlis mins.
Garðar Sigurðsson,
Sólhakka,
Grindavík.
Kennarabraut • Macintosh
Ritvinnsla, gagnasöfnun, töflureiknir og stýrikerfi.
© Sérsnlöln námskeiö fyrir kennara! ^
~ TÖIvu- og verkfrœöiþjónustan
Grensásvegi 16 - fimm Ar f forystu cío
-?-
*0
Blombera
r 05
ÞYSKAR
;VERÐLAUNAX
VÉLAR!
Blomberg þvottavélarnar hlutu
hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF
hönnunarverðlaun fyrir framúr-
skarandi glæsilega og hugvit-
samlega hönnun.
Við bjóðum nú gerð WA-230 með
kostum, sem skapa henni sér-í”
stöðu:
* Tölvustýrður mótor * yfirúðun *
alsjálfvirk magnstilling á vatni *
umhverfisvænt sparnaðarkerfi.
Verð aðeins kr. 69.255 stgr.
Aðrar gerðir frá kr. 58.615 stgr.
/5F
Einar Farestveít&Co.hff. Borgartúni28 S622901 og 622900
Fabiola
Hj
'ónarúm
Fabiola hjónarúm með náttborðum og dýnum
aðeins kr. 121.880,-
Komdu í stærstu húsgagnaverslun landsins og
sjáðu hið mikla úrval afhjónarúmum og öðrum
húszögnum. _____
Sk
BÍI.DSHÖFÐA 20 - 112 KKVKJAVÍk - SÍMl 91-681199 - KAX9I-6735II