Morgunblaðið - 18.09.1991, Síða 2

Morgunblaðið - 18.09.1991, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAQUR 18. SEPTEMBER 1991 Dagvist bama: 23,6 milljóna króna aukafjárveiting vegna gæslu hjá dagmæðrum BORGARRÁÐ hefur samþykkt 23,6 milljóna króna aukafjár- veitingoi til niðurgreiðslu á dag- vistargjöldum vegna barna ein- stæðra foreldra er dvelja hjá dagmæðrum. Að sögn Bergs Felixsonar framkvæmdastjóra Dagvistar barna, er greitt niður 1.250 þús. kr. slátur- kostnaður á meðalbú SLÁTUR- og heildsölukostnað- ur dilkakjöts er nú 140,95 kr. á hvert kíló, samkvæmt ákvörðun fimmmannanefndar, og hefur hann hækkað um 4,5% frá því í síðustu sláturtíð. Við bætist síðan 12 kr. verðmiðlunargjald, sem er óbreytt frá því í fyrra, þannig að heildarkostnaðurinn er 152,95 kr. á kíló og hefur hækkað um 4,2% milli ára. Sam- kvæmt þessu nemur heildar- kostnaðurinn nú um 2.233 kr. á meðaldilk, eða um 1.250 þúsund krónum á meðalbú. Grundvallarverð til bænda í sauð- fjárframleiðslu er nú 438,31 kr. fyrir hvert kfló af 1. flokks dilka- kjöti (2. verðflokkur). Slátur- og heildsölukostnaður er því 35% af verðinu til bænda, og miðað við grundvallarbú (400 vetrarfóðraðar kindur) er hann samtals um 1.250 þúsund krónur, en laun bóndans samkvæmt verðlagsgrundvelli eru 1.640 þúsund krónur. -----» ♦ ♦ með 500 börnum, sem dvelja hjá dagmæðrum og eru það mun fleiri börn en áætlanir gerðu ráð fyrir. Samtals greiðir borg- in 90 milljónir á árinu vegna gæslu barnanna. Sagði Bergur, að reglan væri sú að greiddur væri mismunur á þeirri upphæð sem einstætt foreldri greiddi til dagmóður og þess sem greitt er fyrir heilsdagsvist á leik- skóla. „Það er talað um að dagvist- argjöld hafi staðið í stað þar til 1. september síðastliðinn og höfðu þá staðið í stað frá 1. nóvmber 1989 en gjöld til dagmæðra fylgja verð- lagi,“ sagði Bergur. Bergur benti á að börnum ein- stæðra foreldra hefði fjölgað veru- lega undanfarin ár ef miðað er við þær spár sem gerðar hafa verið og allar áætlanir eru byggðar á. Um 500 börn eru í dagvist hjá dagmæð- rum. Sum þeirra eru á biðlista eftir heilsdagsvist en önnur kjósa að vera hjá dagmæðrum. Morgunblaðið/Guðjón Guðmundsson Orka í Bjarnarflagi Tvær af kraftmestu borholunum á Kröflusvæði eru í svonefndu Bjarnarflagi og voru þær boraðar 1979- 1980. Að sögn Ásgríms Guðmundssonar hjá Orku- stofnun voru þær opnaðar aftur nýlega eftir nokkra hvfld og eru þær því einkar öflugar þessa dagana. Þær voru upphaflega boraðar fyrir Kísiliðjuna og er orkan leidd í pípum til verksmiðjunnar. Hluti or- kunnar er einnig notuð til raforkuframleiðslu í Bjarn- arflagi þar sem er þriggja megawatta rafstöð. Ork- an er leidd inn á kerfi Landsvirkjunar. Þegar umbrot- in gengu yfir í Bjamarflagi og á Kröflusvæði á sín- um tíma skemmdust flestar holur sem boraðar höfðu verið, eða tíu talsins. Holurnar tvær voru boraðar eftir umbrotin og fyrir utan umbrotasvæðið. Verktakasamband íslands ályktar gegn greiðsluerfiðleikalánum: Hafa bjargað fjölda fjöl- skyldna frá gjaldþroti - segir Jóhanna Signrðardóttir félagsmálaráðherra JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra segir að húsbréfalán vegna greiðsluerfiðleika hafi bjargað fjölda fjölskyldna frá gjald- þroti. Það sé af og frá að lánin fari til neyslu, því Húsnæðjsstofnun ^ 9 gangi vandlega úr skugga um það áður en lán sé veitt. í ályktun O v»pi frá stjórn Verktakasambands íslands er skorað á ríkisstjórnina að CAi X CIU stöðva nú þegar með lögum útgáfu húsbréfa vegna greiðsluerfið- leika. Húsbréfakerfið hafi ekki verið sett á laggirnar til að leysa almennan fjárhagsvanda fólks eða að standa undir neyslu eða eyðslu almennings. hjóli fyrir bíl DRENGUR á reiðhjóli varð fyrir bíl við Hörðaland í Fossvogi um níu leytið í gærkveldi. Hann var fluttur á slysadeild og voru meiðsli hans ekki talin alvar- leg. Jóhanna sagði að samtals hefðu borist um 1.300 umsóknir um greiðsluerfiðleikalán. 635 umsóknir hefðu verið afgreiddar, um 300 umsóknum hefði verið synjað og um 300 umsóknir væru enn óaf- greiddar. Lagaheimild vegna greiðsluerfiðleikalánanna væri tímabundin og rynni sjálfkrafa út um áramótin. Hins vegar væri í athugun hvort eitthvað ætti að þrengja að þeim skilyrðum sem Póstur og sími leggur ríkissjóði til 900-1.000 milljónir á næsta ári: Gjöld stofminarinnar þurfa að hækka Um 12“15 /o a an Húsnæðisstofnun ríkisins: væru fyrir að fólk fengi greiðsluerf- iðleikalán, meðal annars hvað varð- aði hámarksupphæð. Það væri auðvitað ástæða til þess að athuga hvort einhveijar leiðir væru til þess að draga úr framboði á'húsbréfum. Auk greiðsluerfiðleik- alánanna væri enn verið að fjár- magna húsnæðiskerfið frá 1986, en því yrði væntanlega lokið um áramót. Þetta hefði orsakað að framboð á húsbréfum væri meira en æskilegt væri. Gert hefði verið ráð fyrir í upphafi að framboð hús- bréfa yrði 12-13 milljarðar en nú stefndi í að það væri 15,5. milljarð- ar vegna greiðsluerfiðleikalánanna. Á móti kæmi að lán til einstakl- inga vegna íbúðakaupa frá bönkum og sparisjóðum hefðu minnkað mjög mikið. Samkvæmt tölum sem hún hefði undir höndum hefðu þessi lán dregist saman um 1.800 milljónir milli áranna 1989 og 1990 úr tæp- um 3,3 milljörðum í 1,466. .„Það eru þessi skammtímalán sem fólk hefur verið að taka með 8-9% raun- vöxtum, sem hafa leitt til greiðslu- erfíðleika hjá mörgum," sagði Jó- hanna. Enn meiri breytingar væru á milli áranna 1990 og 1991. Fyrstu fjóra mánuði ársins 1990 hefðu þessi Ián numið 821 milljón, en fyrstu fjóra mánuði þessa árs hefðu þau verið 240 milljónir. Auk þessa væru handhafabréf vegna íbúða- kaupa sem gefín hefðu verið út til fjögurra ára nær horfín. Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra sagði að um þessar mundir færu fram viðræður milli fjármála- og félagsmálaráðuneytis um þann vanda sem kominn væri upp í hús- bréfakerfínu. „Það er alveg ljóst að þessi mikla lánafyrirgreiðsla til þeirra sem ályktunin tekur til veld- ur auðvitað verulegum vanda vegna lánsfjárþarfarinnar sem þetta skap- ar fyrir ríkið,“ sagði Friðrik. - segir Guðmundur Björnsson, að- stoðar póst- og símamálastjóri GERT er ráð fyrir að Póstur og sími skili ríkissjóði 900-1.000 milljón- um á næsta ári samkvæmt því fjárlagafrumvarpi sem nú er í undirbún- ingi, að því er kom fram hjá Guðmundi Björnssyni, aðstoðar póst- og símamálastjóra í samtali við Morgunblaðið. I ár er gert ráð fyrir að 550 miiljónir króna renni í rikissjóð frá Pósti og síma og sagði Guðmundur að þetta gerði það að verkum að gjöld stofnunarinnar þyrftu að líkindum að hækka um 12-15% á ársgrundvelli. Halldór Blöndal, samgönguráðherra, segir að það sé rétt að það sé ætlast til mikils framlags stofnunarinnar á næsta ári, en ástæðan sé erfið staða ríkissjóðs og það sé óhjákvæmilegt að fresta fjárfestingaráformum til að standa við markmið fjárlaga. Útgáfa húsbréfa 14-15 millj arðar NÚ STEFNIR í að útgáfa húsbréfa hjá húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar ríkisins verði um 14-15 milljarðar kr. á þessu ári, að sögn Hilmars Þórissonar, aðstoðarforstjóra Húsnæðisstofnunar. Fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir að eftirspurn eftir húsbréfum yrði um 12 Guðmundur sagði veltu stofnun- arinnar í ár um 7 milljarða og gert væri ráð fyrir svipaðri veltu á næsta ári. Góð afkoma stofnunarinnar undanfarin ár stafaði að verulegu leyti af nýfrámkvæmdum eins og til dæmis farsímakerfínu. Hve hækkun afnotagjalda þyrfti að vera mikil færi eftir því hvenær hún tæki gildi, en á ársgrundvelli væri kvæmdafé stofnunarinnar miðað við upphaflegar tillögur hennar væri skert, en til að sinna brýnustu þörfum þyrfti að verja 5-10% til framkvæmda. Guðmundur sagði aðspurður að þessar greiðslur í ríkissjóð hefðu verið óþekktar fyrir fáum árum. Árið 1988 hefði þetta gerst í fyrsta ■sinn. Þá hefði verið gert ráð fyrir sinnar. Á árinu 1989 hefðu 250 milljónir runnið í ríkissjóð og 500 milljónir 1990. Í sjálfu sér væri hann ekki að gera athugasemdir við að arðgreiðslur rynnu í ríkis- sjóð. Svona greiðslur tíðkuðust í einhveijum mæli erlendis en ekki svona háar. Guðmundur sagðist gera ráð fyr- ir að póstburðargjöld myndu hækka á næstunni. Afnotagjöld síma hækkuðu síðast 1. febrúar um 3,5%. Aðspurður sagði Guðmundur að ef ekki hefði komið greiðsla til ríkis- sjóðs á þessu ári hefði sú hækkun ekki þurft að koma til. Halldór Blöndal sagði ennfremur að sú hækkun sem samþykkt hafí verið á þjónustu Pósts og síma sé í samræmi við gildandi fjárlög og einungis til að mæta þeim kvöðum sem búið er að leggja á Póst og síma. Því fjármagni sem á vantar er náð með því að draga úr fjárfest- ingum stofnunarinnar sem sé ekki milþarðar a öllu árinu. Ástæðan fyrir þessari aukningu eru fleiri umsóknir um greiðslu- erfíðleikalán en ráð var fyrir gert. Um síðustu mánaðamót höfðu verið gefín út húsbréf hjá húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar fyrir 10,5-11 milljarða. Heildarupphæð skuld- breytinga vegna greiðsluerfiðleika nam 1.864 millj. kr. um seinustu mánaðamót og er reiknað með að greiðsluerfiðleika. Skv. lagaákvæði sem tók gildi 1. september eiga húsbréfaviðskipti einnig að ná til lána vegna meiri- háttar endurbóta, viðbygginga og endumýjunar á notuðu íbúðarhús- næði en að sögn Hilmars er beðið eftir reglugerð til að hrinda því í framkvæmd. Sagði hann óvíst hversu mikil viðbót leiddi af því hækkuna ...Ji , að . líkindum lágri greiðslu sem stofnunin hefði gotteinu-jSj >rátt fyrir. að fram- ekkigetaðrnntafhendivegnastöðu sé gert'*1'' ?S’diefW; s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.