Morgunblaðið - 18.09.1991, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991
b
0,
STOÐ-2
16.45 ► Nágrannar.
17.30 ► Sígild
ævintýri.
17.40 ► Töfr—
aferðin.
18.00 ►
Tinna.
18.30 ► Nýmeti.
19.19 ► 19:19.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Ágrænnlgrund. 21.05 ► Al- 21.30 ► Spender. Fjórði 22.20 ► Tíska. 22.50 ► Bíla-
Fréttir og fréttaskýr- Þátturum garðyrkju. Um- fred Hitch- þáttur af átta um lögreglu- sport.
ingar, veðurog íþrótt- sjón: Hafsteinn Hafliðason. cock. manninnSpender.
STÖÐ2 ir. 20.15 ► Réttur Rosie O’Neil. Annar þáttur.
23.25 ► Morðin íWashington
(Beauty and Denise): Myndin greinirfrá
tveimur ólíkum konum, Beauty sem
erfalleg fyrirsæta og Denise, sem er
lögreglukona. Bönnuð börnum.
1.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
M0RGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm-
arsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Svernsson,
7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kíkt i blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið-
burði erlendis.
ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
(Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu. „Litlí lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Bumett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les (16)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýr-
alif. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og
barrokktímans, Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson.
(Frá Ísafirðí.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „( morgunkulinu" eftir William
Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les (23)
14.30 Miðdegistónlist.
Perlan
Stundum lenda dauðlegir menn
í því að missa jarðsamband í
hinum besta skilningi. Landið hætt-
ir að vera jarðneskt og menn nálg-
ast himinblámann. Þannig leið
þeirri dauðlegu veru er hér hamrar
á pappír er hún sveif í fyrsta sinn
inn í Perluna á dögunum.
Svif
Fyrst kom þessi fallega ljósaröð
að anddyrinu og þegar inn var kom-
ið opnaðist hinn mikli geimur líkast-
ur ævintýrahöll með stórfallegum
myndverkum og viti menn, þeytist
ekki gosbrunnur til himins og hverf-
ur svo á augnabliki. Og svo var
haldið upp himnastigann og á hveij-
um nýjum stigapalli opnaðist ný
útsýn til salarkynna og loks þessi
sólbjarta fegurð er Reykjavík lá
fyrir fótum. Þetta hús er ævintýri,
það er svo mikið svif í arkitektúrn-
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sigfúsar
Daðasonar.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadöttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi
Bjarnasyni. (Frá Egilsstöðum.)
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
17.03 Dalvíkurskjálftinn 1934. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Frá Akureyri.)
17.30 Tónlist á siðdegi.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Framvarðasveitin. Straumar og stefnur í tónl-
ist líðandi stundar. Nýjar upptökur, innlendar og
eriendar.
21.00 Framtíðin. Seínni þáttur. Umsjón: Hlynur
Hallsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni [
dagsins önn frá 20. ágúst.)
21.30 Sígild stofutónlist. Strengjakvartett nr. 13 i
a-moll D. 804 (Rosamunde), eftir Franz Schu-
bert. Cherubini kvartettinn leikur.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson
les. (14)
23.00 Hratt flýgur stund frá Siglufiröi. Umsjón: Karl
Eskil Pálsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur
frá sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
um og staðsetningin er engu lík. Á
sólbjörtum degi gleymir maður stað
og stund og svífur á hugarvængjum
um loftin blá til þeirrar borgar sem
Tómas lýsti svo í kvæðinu Júní-
morgunn:
Úðinn drýpur og sindrar í silfurgljá.
I svona veðri finnst regninu gaman að detta.
á blómin, sem nú eru upptekin af að spretta
og eru fyrir skemmstu komin á stjá.
Og upp úr regninu rís hin unga borg,
Ijóð og tær eins og nýstigin upp af baði.
Og sólin brosir á sínu himneska hlaði
og horfir með velþóknun yfir stræti og torg.
Og léttir geislar glitra um lygnan fjörð
eins og glóbjört minning um tunglskinið frá
ívetur.
0, engan ég þekki, sem gæti gert þetta betur
en guð, að búa til svona fallega jörð.
Heimsþáttur
Það er andi Tómasar í þessari
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson. Inga Dagfinnsdóttirtalar frá Tokyo.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og erlendis.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Útvarp Man-
hattan. Þulur í dag er Hallgrímur Helgason.
íþróttafréttamenn segja frá gangi mála í fyrri
hálfleik leiks Fram og Panathinakos frá Grikk-
landi í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu
sem hefst klukkan 17.30.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefén
Jón Hafstein.
18.30 íþróttarásin — Evrópukeppni í knattspyrnu.
íþróttafréttamenn lýsa síöari hálfleik í leik Fram
og Panathinakos.
19.15 Kvöldfréttir hefjast þegar leik Fram og Panat-
hinakos lýkur.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.)
20.30 Gullskífan: „Rumour and sigh" með Richard
Thomson.
21.00 Uppáhaldstónlistin þín. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir fær til sin gest, að þessu sinni Kristján
Arason handknattleiksmann. (Endurtekinn)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn
spjallar við hlustendur til sjávaf og sveita. (Úr-
valí útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10,00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
byggingu og svolítið erfitt að feta
sig til baka frá himninum niður í
anddyrið. Engin er rós án þyrna.
En hvað kemur þetta svif um sól-
baðaða Perluna við fjölmiðladálki?
Á stórum stundum fæðast stórar
hugmyndir.
Þegar undirritaður stóð á brún
hitaveitugeymanna og horfði yfir
borg Tómasar þá datt honum í hug
hvort íslendingar gætu ekki nýtt
þþssa byggingu undir vandaða sjón-
varpsspjallþætti sem væru með al-
veg nýju sniði. Þessir þættir væru
ekki bara miðaðir við íslenska sjón-
varpsáhorfendur heldur hinn al-
heimslega sjónvarpsmarkað.
En til að ná þessu markmiði
verða menn að hugsa stórt og ekki
gagnar að hafa spyrla sem kynna
sér lítt málin. Nei, við verðum að
fá málhaga menn á borð við Arthúr
Björgvin og jafnvel erlenda gisti-
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9,00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,n
15.00, 16.00, T7.00, 18.00, 19.00, 19.30, og
22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar. hljóma áfram.
3.00 i dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlústendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunhænur. Úmsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir.
10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir.
16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara-
son og Eva Magnúsdóttir.
19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val-
geirsson.
22.00 í lífsins ólgujó. Umsjón Inger Anna Aikman.
Hún tekur á móti gestum, þ. á m. vélstjórum,
stýrimönnum og skipstjórum í lifsins ólgusjó.
24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust-
endur með tónlist, fréttum og verðurfréttum.
stjórnendur. Og hvaðan koma svo
gestirnir til geimskipsins? Þeir svífa
auðvitað alls staðar að úr henni
veröld líkt og geimbúar. Heims-
frægir vísindamenn, listamenn og
stjórnmálamenn mæta í þáttinn en
það dugir víst ekki annað en laða
að stjörnur vilji menn lýsa upp fest-
inguna.
Umgjörðin er einstök og synd og
skömrn að nýta ekki þetta einstæða
hús til að skapa sjónvarpsþátt sem
á erindi við heimsbyggð alla. Það
er hins vegar hæpið að íslensku
sjónvarpsstöðvarnar ráði við slíkt
risaíyrirtæki og því væri upplagt
að bjóða þættina út á sjónvarps-
mörkuðum heimsins. Og svo má
setja á svið smá leiksýningar í und-
irdjúpum Perlunnar til að magna
enn stemmninguna. Grípum gæs-
ina!
Ólafur M.
Jóhannesson
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
17.30 Bænastund.
18.00 Yngvi R. Yngvason, Bryndís R. Stefánsdóttir
tylgja hlutsendum fram á kvöld.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá 7.00-
24.00.
BYLGJAN
FM 98,9
■7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa
tímanum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10.
(þróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason á vaktinni. íþróttafréttir
kl. 14 og fréttir kl. 15.
14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir.
17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17.
20.00 Heimir Jónasson.
00.00 Björn Þórir Sigurösson.
04.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 A-Q. Steingrimur Ólafsson í morgunsárið.
Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15
islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og
færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók-
in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim-
sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á
þráðinn
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt-
ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há-
degisverðarpotturinn.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 (var Guðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00
Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30
Þriðja og siöasta staðreynd dagsins kl. 14.40
lvar-á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er
■ 670-957.
kl. 15.00 (þróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns-
son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Sími
670-957. Kl. .16.00 Fréttir. Kl.17.00 Fréttayfiriit.
Kl. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00
Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun-
um 1955-1975.
19.00 Halldór Backmann, tónlist. Kl. 20 Simtalið.
Kl.‘ 21.15 Pepst-kippan.
22.00 Auðun Georg Ólatsson. Kl. 23.00 Óska-
stundin.
01.00 Darri ólason á næturvakt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson.
17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Timi tækifæranna. Kaup og sala fyrir hlust-
enduri síma 2771 1.
STJARNAN
FM102
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig-
urðar.
16.00 Klemens Arnarson. kl. 18 Gamansögur hlust-
enda.
19.00 Björgúlfur Hafstað.
20.00 Arnar Bjarnason.
00.00 Næturtónlist.
ÚTRÁS
9.00 Árdagadagskrá FÁ.
18.00 Framhaldskólafréttir.
22.00 Neðanjarðargöngin (MH)