Morgunblaðið - 18.09.1991, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991
Morgunblaðið/KGA
Verkfræðingarnir hjá gatnamálstjóra Reykjavíkurborgar telja að eins og umferðarþunganum vestur við Ánanaust
er háttað, sé lausnin þetta hringtorg. Er það þar sem mætast Eiðsgrandi, Hringbraut og Ánanaust. Hringtorgið
er álíka stórt um sig og hringtorgið sem var á Miklubraut. Það á að geta afkastað umferð tugþúsunda bíla á
sólarhring. — Umferðarþunginn nú er um 20.000 bílar á sólarhring.
[ DAG er miðvikudagur 18.
september, sem er 261.
dagur ársins 1991. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 2.20 og
síðdegisflóð kl. 15.56. Fjara
kl. 8.32 og kl. 21.34. Sólar-
upprás í Rvík kl. 6.57 og
sólarlag kl. 19.45. Myrkur
kl. 20.33. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.22 og
tunglið er ís uðri kl. 21.37.
(Almanak Háskóla íslands.)
Hvað stoðar það manninn
að eignast allan heiminn
og fyrirgjöra sælu sinni?
(Matt. 16,26.)
1 2 3 4
H m
6 7 8
9 ■
11 U
13 14 n L
ST 16 ■
17 □
LÁRÉTT: - 1 hræ, 5 tryllt, 6
hljópst á brott, 9 fareind, 10 frum-
efni, 11 hljóm, 12 poka, 13 mæla,
15 borða, 17 kvölds.
LÓÐRÉTT: — 1 umhleypinga-
sama, 2 offur, 3 svelgur, 4 verk-
færi, 7 auða, 8 dveljast, 12 gefa
að borða, 14 setti, 16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 glær, 5 sómi, 6 títt,
7 VI, 8 ábati, 11 tá, 12 ata, 14
urtu, 16 rangur.
LÓÐRÉTT: — 1 getgátur, 2 æstra,
3 rót, 4 riti, 7 vit, 9 bára, 10 taug,
13 aur, 15 tn.
ÁRNAÐ HEILLA
Guðný Friðriksdóttir frá
Borgarfirði eystra, Voga-
tungu 77, Kópavogi. Eigin-
maður hennar var Halldór
Guðjónsson bifreiðastjóri á
Hreyfli. Varð þeim fjögurra
barna auðið. Hún verður að
heiman í dag, afmælisdaginn.
ára afmæli. í dag, 18.
þ.m., er 75 ára
Simon Kristjánsson útvegs-
bóndi á Neðri-Brunnastöð-
um á Vatnsleysuströnd.
Hann er að heiman í dag,
afmælisdaginn.
FRÉTTIR
HVERGI mældist nætur-
frost á láglendinu í fyrri-
nótt, en hiti fór niður í eitt
stig á Vopnafirði og á
Tannstaðabakka. í Reykja-
vík var 5 stiga hiti um nótt-
ina og úrkomulaust, en
mest varð hún á Hjarðar-
nesi, 9 mm. Veðurstofan
gerði ráð fyrir heldur kóln-
andi veðri á landinu.
IMBRUDAGAR hefjast í
dag. „Fjögur árleg föstu- og
bænatímabil, sem standa þijá
daga í senn, miðvikudag,
fimmtu- og föstudag. Nafnið
er komið úr engilsaxnesku,
og merking þess umdeild.
Giskað á að merki „umferð",
umferðarhelgidagar sem end-
urtaka sig aftur og aftur á
árinu,“ segir í Stjörnu-
fræði/rímfræði. Þetta tímabil
er hið þriðja á árinu.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna á Hávallag. 14 er
opin í dag kl. 17-18.
ITC-deildir. í kvöld kl 20.00
heldur ITC-deildin Korpa í
Mosfellsbæ fund í safnaðar-
heimili kirkjunnar, sem er nýr
fundarstaður. ITC-deildin
Gerður í Garðabæ heldpr fund
í Kirkjuhvoli kl. 20.30. Fund-
urinn er öllum opinn. Uppl.
veita Marta Pálsdóttir, s.
656154 eða Kristín.
KVENNARANNSÓKNIR.
Stórn Rannsóknastofu í
kvennafræðum efnir til rabb-
funda um rannsóknir og
kvennafræði á næstu vikum.
Verða þeir annan og fjórða
miðvikudag hvers mánaðar í
hádeginu, yfir hádegissnarli,
eins og segir í fréttatilk. frá
rannsóknastofunni. Fyrsti
rabbfundurinn er í dag, í
Odda, stofu 202. Þar ætla að
rabba um nýafstaðna ráð-
stefnu um ervrópskar
kvennaráðstefnur: Guðný
Guðbjörnsdóttir, Lilja Mós-
esdóttir og Sigríður Dúna
Kristmundsdóttir. Rabb-
fundurinn er opinn öllu
áhugafólki um kvennarann-
sóknir.
NORÐURBRÚN 1, félags-
starf aldraðra. Baðtími kl. 8
í dag, fótaaðgerðir kl. 9 og
13. Framhaldssögulestur kl.
10. Leðurvinna og leirmuna-
gerð kl. 13 og kaffitími kl.
15. Dalbraut 18-20. Fótaað-
gerðir kl. 9.30 og leikfimi,
föndur kl. 12 og kaffitími kl.
15.
FÉL. eldri borgara. Leik-
hópurinn Snúður & Snælda
kemur saman í Risinu kl. 18
í dag.
HVASSALEITI 56-58, fé:
lags- og þjónustumiðstöð. í
dag kl. 9 hárgreiðsla/fót-
snyrting og leikfimitími.
Vinnustofan opin kl. 10.
Dansað kl. 14.
VESTURGATA. fé-
lags/þjónustumiðstöð aidr-
aðra. Á morgun, fimmtudag,
hefst nýtt námskeið í
kínverskri leikfimi, undir
stjórn Unnar Guðjónsdóttur
ballettmeistara.
AFLAGRANDI 40, fé-
lags/þjónustumiðstöð aldr-
aðra: I dag kl. 10 farin versl-
unarverð. Bridskennsla og
spilað kl. 13, dansað kl.
15.30.
KIRKJUSTARF_________
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir kl. 18 í
dag.
NESKIRKJA: Bænamessa
kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Öldrunarstarf. í dag
kl. 13-18 hár- og fótsnyrting.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Samkoma í kvöld
kl. 20.30. Sönghópurinn „Án
skilyrða“ undir stjóm Þor-
valdar Halldórssonar. Préd-
ikun, fyrirbænir.
VÍÐISTAÐAKIRKJA. Fé-
lagsstarf aldraða hefst í dag
í safnaðarheimilinu kl. 14.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær kom Reykjafoss af
ströndinni. Þá kom olíuskip í
Örfirisey, breskur togari var
væntanlegur og skip með asf-
altfarm. I dag er Bakkafoss
væntanlegur að utan og
Helgafell.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Hvítanes lagði af stað til út-
landa í gær og þá kom
300-400 tonna skip, Stella
Procyon með vegaolíufarm
frá Frakklandi. Það landar
ekki öllum farminum í Hafn-
arfirði.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 13. september — 19. september, að
báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraun-
bæ 102b. Auk þess er Laugarnesapótek Kirkjuteigi 21,
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsími 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsing-
ar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að
gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s.
28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn-
aðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga,
á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfið-
leika og gjaldþrot, í Alþýðuhúsinu Hverfisgötu opin 9—17,
s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,
s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að-
standendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell-
um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19.
Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5
(Tryggvagötumegin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við ungl-
inga í vímuefnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrar-
mán. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn
á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað
til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dag-
lega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrétt-
um. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til
Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á
15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-
20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl.
23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri
hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið
fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur
kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð-
deild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19.
Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl.
16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla
daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspít-
ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
— Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og
kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu-
stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar
og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur
mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur
(vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda-
safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl.
kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 1Ö-18.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudagá kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18
nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í
eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við
Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30—16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl.
13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud.
kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-
föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18
nema mánudaga. Sími 54700.
Sjóminjasafn Islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22,
þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardals-
laug, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem
hér segir: Mánud. — föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30—
17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud.
— föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað í laug kl. 13.30—16.10.
Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl.
16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30.
Laugard. kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.