Morgunblaðið - 18.09.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐ.VIKUDAG.UR-,18. SERTEMBER 1991
Slysum fjölgar í umferðinni
31 maður slasaðist í umferðinni
umferðarslysum, en á sama tíma í
siysum.
Mun færri slösuðust þó alvar-
lega miðað við sama tíma í fyrra.
Tveir slösuðust alvarlega og þar
af er annar látinn. í ágúst í fyrra
slösuðust sjö manns alvarlega, þar
af lést einn þeirra.
Lögreglan fór í 381 útkall í
ágústmánuði, ritaðar voru 170
skýrslur eða í um 45% tilvika. Það
hlutfall hefur hækkað miðað við
fyrri mánuði og hugsanlega er
í Reykjavík í ágústmánuði i 19
fyrra slösuðust 21 í 17 umferðar-
skýringin sú að hlutfallslega er
um fleiri slys á fólki að ræða en
áður.
Sex dauðaslys hafa orðið í um-
ferðinni í Reykjavík það sem af
er árinu. Það sem af er september
hafa orðið mörg umferðarslys og
segir lögreglan ástæðu til að ótt-
ast að þeim fjölgi verulega. í sept-
ember í fyrra slösuðust 27 manns
í umferðinni.
Hugaöu aö
sparnaöinum
þegar þú gerir
innkaupin.
Þjónustu-
miöstöö
ríkisveröbréfa
er líka
í Kringlunni
Hringdu eða komdu í Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar um
áskrift að spariskírteinum rtkissjóðs.
Þjónustumiðstöðin er fyrir fólkið í landinu.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, 2. hæð, sími 91- 626040 og Kringlunni, sími 91- 689797
9
Militara linjer i Ostersjön
“ ním <U hdkr. Om en vápnad konflikt hadc
bnuil ut i Cenlnleuropa, hade vi h»r uppe
de*jckírtn»en befunnilou i ett lUgs bakvallen. Dei fanna
l" dock viua beakiansvirda fóruuittmngar
för vlrt land att förbíi neutralt och oberört kn«et hiller naturiigtvn in
, .________ att irueden Ibnkjulnmgtom tkettochhlUer
takímvapenstod Den itora förtndrin* «om nu iker iter- pialtske
TrT<i». i det (aktum. att de sovjetiska trup- Okkhetema ir avscvinla. Den politiska
pema inom nigra ir har timnat det foma situati *■ ■*"
DDR. De sovjctiska truppema límnar ock- hdt at
rt Poten forhandlingar om den rysk-sovje-
att trygga Sovjet- mililira nirvaron i Litauen. Lettland
' jutet fönvar och Estland ir i ging. Aven om en total re- --------------------------------------
tritt inte skulle komma ifriga. kommer dock Risken för en storiconflikt dir ockrt Os-
n sovjciiaka denna *frontlinje" i Bahikum ati
“ta v" «•« avsevirt.
Breytt hernaðarleg
staða Finnlands
Finnska dagblaðið Hufvudstadsbladet
sem kemur út á sænsku fjallar um breytta
hernaðarlega stöðu Finnlands. Þar kem-
ur fram að hrun kommúnistaríkjanna
hafi gerbreytt vígstöðunni á Eystrasalti.
Varnarlína Pétursborgar sé t.d. mun nær
Finnlandi en var og er stöðunni nú líkt
við árin fyrir stríð. Einnig hafi mikilvægi
Kólaskaga aukist við það að Sovétmenn
missa ítök við Eystrasalt.
Þröskuldur
vopnaðra
átaka
I forystugrein Hufvud-
stadsbladet 16. septem-
ber segir: „Það er ekki
n\jög þægilegt að hugsa
til þess að umbyltingin í
Sovétríkjunum og
Austur-Évrópu hefur
leitt til þess að frá hem-
aðarlegum sjónarhóli
hefur víglínan færst nær
Finnlandi en áður var.
Eigi að síður er niður-
staða herfræðilegrar
sundurgreiningar [jós:
Suðvesturhluti Finnlands
og Alandseyjar skipta
meira máli en áður og
mikilvægi norðurhluta
landsms hefur aukist
vegna nálægðarinnar við
Kólaskagann og þau mik-
ilvægu hemaðarmann-
virki sem þar em.
Breytingarnar í aust-
urhluta Mið-Evropu, af-
vopnunin og fækkun her-
manna hefur auðvitað
styrkt friðinn en þegar
horft er á málið frá al-
þjóðlegum sjónarlióli.
Finnar hjjóta einnig að
Hjóta góðs af þessu.
En það má segja að
þótt þröskuldur vopn-
aðra átaka í Evrópu hafi
greinilega hækkað þá
hefur hann einnig færst
nær okkur ...
Á meðan jámtjaldið
var og hét lágu landa-
mæri NATO og Varsjár-
bandalagsins um suður-
hluta Eystrasalts ... Á
Eystrasalti hafði sovéski
flotinn yfirburðastöðu og
á níunda áratugnum var
ekki fjarri lagi að líta
herfræðilega á Eystra-
saltið sem sovéskt „inn-
haf“. Diplómatiskar til-
raunir Sovétmanna til að
gera Eystrasaltið að
„friðarhafi“ höfðu fyrst
og fremst að markmiði
að útiloka bandariska og
aðra vestræna flota frá
hafsvæðinu.
Það er staðreynd að
aðstæður taka nú að
minna á þær sem vom á
fjórða og fhnmta ára-
tugnum.
Hver er vamarlína
Pétursborgar? Fyrir
seinni heimsstyijöld lá
hún frá Hangö [suðvest-
asta odda Finnlands] til
eistnesku strandarinnar.
Eftir seinni heimsstyrj-
öldma lá hún nokkura
veginn um Borgundar-
hólm syðst í Eystrasalti.
Það tná segja að nú sé
hún nær Hangö en Borg-
undarhólmi."
Mitterrand
heillum horf-
inn
f forystugrein danska
dagblaðsins Politiken 13.
september síðastliðinn er
fjallað um stöðu Francois
Mitterrands, forseta
Frakklands: „Mitterrand
hefur verið heillum liorÞ
hm upp á síðkastið. í
franskri utanrikis- og
öryggismálastefnu þar
sem forsetinn hefur notið
sín best hefur borið á
stirðnuðum hugsunar-
hætti og skorti á þeirri
næmi sem Mitterrand er
eiginlegt en hann er nú
að nálgast 75 ára aldur-
hm. Það lítur út fyrir að
hann eigi erfitt með að
laga sig að því að heimur-
hm hefur tekið stakka-
skiptum eftir hrun kom-
múnismans í Austur-Evr-
ópu og Sovétríkjunum.
Helsti tilgangur blaða-
mannafundar Mitter-
rands á miðvikudag var
að breyta þessari ímynd
shmi. Það tókst ekki.
Mest púður var í tillögu
hans um fund Frakka,
Breta, Bandarikjamanna
og Sovétmanna um sov-
ésk kjaraavopn. En hvers
vegna á t.d. að halda
Þjóðvetjum utan þessar-
ar umræðu sem í raun
fjallar um nýtt
öryggiskerfi í Evrópu?"
Síðar í sama leiðara
segir: „En það vekur ekki
síður athygli að Mitter-
rand skuli veija það að
Frakkar hafa verið
Þrándur i Götu viðræðna
um að opna markað Evr-
ópubandalagsins fyrir
pólsku kjöti. Þessi hindr-
un hefur seinkað víðtæk-
um samningaviðræðum
um aukaaðild Póllands,
Tékkóslóvakíu og Ung-
veijalands. Hjá Mitter-
rand vega þyngra hags-
munir heima fyrir — í
þessu tilfelli landbúnað-
arins — en þróunin í nýju
lýðræðisrílgunum.“
Launalækkun
hjá SAS
í forystugrein danska
dagblaðsins Berlingske
Tidende 14. september
er fjallað um þá kosti sem
flugfélagið SAS hefur
sett flugmönnum sínum
um að þeir taki á sig 22%
launalækkanir eða verði
fækkað ella: „Séu flug-
menn SAS of margir
hlýtur að verða tilfínnan-
legt að flugmenn hafa
sumir jafn há laun og
forsætisráðherrann.
Samningar um kaup og
kjör em einkamál samn-
ingsaðita en hálaunahóp-
ar hljóta að búa við þá
áhættu að því hærri sem
laun þeirra em því meira
sparast við að fækka í
hópnum. Almetm launa-
lækkun getur verið
ákjósanleg til að auð-
velda fyrirtæki að kom-
ast í gegnum tímabundna
erfiðleika en þar með
má ekki vera loku skotið
fyrir möguleikann á upp-
sögnum ef kreppan héldi
áfram.“
INNLAUSN SPARISKÍRTEINA
Att þú spariskírteini á
gjalddaga?
Nú í september eru allmargir flokkar spariskírteina á
gjalddaga. Flokkur 1988 2D 3 ár er eini flokkurinn sem er
á lokagjalddaga en 6 aðrir flokkar eru einnig lausir til
útborgunar. Flesta þeirra er hagstæðast að innleysa pg
endurfjárfesta í nýrri bréfum með hærri ávöxtun. Hjá VÍB
er í boði mikið úrval verðbréfa bæði skuldabréfa, hluta-
bréfa og verðbréfasjóða.
Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um innlausn
spariskírteina og ávöxtun sparifjár. Verið velkomin í VIB. ^
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.