Morgunblaðið - 18.09.1991, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
Vegna mikillar sölu
vantar allar gerðir
eigna á söluskrá en
þó sérstaklega 2ja,
3ja og 4ra herb. ibúð-
ir. Verðmetum sam-
dægurs.
Einbýli — raðhús
HEIÐVANGUR - HF.
Erum með í einkasölu 5-6 herb. einb.
(timbur) ásamt 40 fm steinsteyptum
bílsk. Góð eign á mjög góðum útsýnis-
stað við hraunjaðarinn.
NORÐURVANGUR
Vorum að fá vel staðsett 5-6 herb. 140
fm einb. ásamt tvöf. bílsk.
SÆVANGUR - EINB.
Glæsil. 180 fm einb. ásamt 100 fm kj.
Tvöf. bílsk. Góð eign á góðum stað.
LANGEYRARVEGUR
Vorum að fá lítið og snyrtil. vel staðs.
einb. Stækkunarmögul. Verö 6,5 millj.
Áhv. 2,5 millj. húsnlán.
HRAUNTUNGA -
KÓP.
Vorum að fá 214 fm keðjuhús
(enda). Á jarðh. er innb. bílsk.,
forst., 2 herb., snyrting og
geymsla. Á efri hæð er eldh.,
rúmg. stofur, 3 herb. og bað.
Mjög stórar svalir. Húsið allt
endurn. aö utan.
KLUKKUBERG - PARH.
Vorum að fá í einkas. mjög skemmtil.
158 fm pallbyggt parh. ásamt 28 fm
innb. bílsk. Húsið er ekki að fullu frág.
en mjög vel íbhæft. Frábærlega góð
staðs.
HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ
Vorum að fá 5-6 herb. endaraðhús. Á
hæðinni er forstofa, gestasnyrting, hol,
eldhús, rúmg. stofa, 4 svefnherb., bað
og þvohús. Á neðri hæð er einstakl-
ingsíb. og bílsk. Vel ræktuð lóð og suð-
urverönd. Áhv. húsnæðilán og húsbréf.
HRAUNBÆR V/ÁLFTA-
NESV.
Erum með 205 fm einb. (timbur) á einni
hæð, þ.m.t. innb. bílsk. Áhv. 4,8 millj.
húsnlán.
4ra—6 herb.
HJALLABRAUT
Vorum að fá 4-5 herb. íb á 1. hæð á
þessum vinsæla stað. Suðursv. Gott
leiksvæði fyrir börn. Verð 8,1 millj.
LÆKJARGATA — HF.
FULLBÚNAR EIGNIR
TIL AFH. STRAX
Glæsilegar 4ra herb. íb. á 2. og 3. hæð
ásamt yfirbyggðu bílastæði.
BREIÐVANGUR
Góð 5-6 herb. endaíb. á 3. hæð í góðu
fjölbh. Rúmg. innb. bílsk. Áhv. húsnlán
og húsbréf.
BREIÐVANGUR
5-6 herb. endaíb. á 1. hæð í góðu fjölb-
húsi. Suðursvalir. Verö 9,1 millj.
HVAMMABRAUT HF.
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. 115
fm íb. á 1. hæð. Aðeins 4 íb. í stiga-
gangi. Stórar svalir sem bjóða upp á
stækkun stofu. Verð 9 millj.
3ja herb.
HÁALEITISBR. RVK
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er öll
meö nýjum innr. og tækjum. Bflskréttur.
Verð 7,4 millj. Laus.
MIÐVANGUR
Vorum að fá góða 3-4ra herb. íb. í mjög
vel staðsettu fjölb. Mjög góð sameign.
Frystir. Sauna. Lausfljótl. Verð 7,0 millj.
SUÐURBRAUT - HF.
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb.
87 fm endaíb. á 2. hæð. Góð staðs.
Bílskréttur. Verð 7,2 millj.
KALDAKINN - HF.
Vorum að fá góð 3ja herb. íb. í risi.
Töluv. endurn. eign. Ahv. nýtt húsnmlán
ca 3,3 millj. Verð 6,1 millj.
2ja herb.
SUNNUVEGUR - LAUS
Góð 2ja herb. 63 fm íb. í kj. Áhv. húsn-
lán 1,1 millj. Laus fljótl. Verð 4,2 millj.
SMÁRABARÐ - HF.
Ný 2ja herb. 60 fm íb. á jarðh. Sérinng.
Verö 5,7 millj. Áhv. húsbréf 3,3 millj.
ÁLFHOLT
Ný og fullb. 2ja herb. íb. í raðh. Sér-
inng. Verð 6,3 millj.
DVERGHOLT - SÖKKLAR
Sökklar undir einb. Góö staðs. Teikn. á
skrifst.
Gjörið svo vel að líta inn!
— Sveinn Sigurjónsson sölustj.
Valgeir Kristinsson hrl.
IrönmöSI
BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. n
# 62-17-171
jar eignir:!
• •
Old dauða og gleymsku
iNýji
IEinb. - Arnarnesi
2
|n
s
Bókmenntir
I
1
■254 fm nettó fallegt einbhús við Hauka-
Ines á tveimur hæðum ásamt 56 fmi
tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Sólstofa. Séríb.l
á jarðh. Húsið stendur á 1467 sjávarlóðl
Iog er» bátaskýli á jarðh.
Raðh. - Unnarbraut |
Seltjarnarnesi
I
I
IE
i«
d
|s
;
| m. bflsk.
■h
I
I
128,5 fm nettó glæsil. taðhús á 2 hæð-
um. Parekt á stofum. Flísar á forstofu
og baði. Stór sólstofa. Góður garður.
25 fm bílskúr. Áhv. 1,3 milj.
Sérh. - Suðurhl. Kóp.
IStórgl. 205 fm íb. á hæð og hluta af|
jarðhæð í nýju tvíbhúsi. Marmari ogl
dökkt parket. Vandaðar innr. Arinn íl
Istofu. Tvennar suöursv. Bílsk. Áhv.H
nýtt húsnlán.
Álftahólar
116,2 fm nettó góö 4ra herb. íb. á 3.
hæð (efstu). Suðursv. Gott útsýni. 40
fm vinnurými í kj. Bílsk. Verð 8,5 millj.
Austurbær - Kóp.
Rúmg., falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð í|
lyfth. Parket á holi og stofu. Gott skápa-|
pláss. Ljósar innr. Þvherb. á hæðinni.
IGott útsýni. Áhv. 1,2 millj. veðdelld
Hraunbær
Góö 63,7 fm nettó 3ja herb. endaíb.
Gengiö inn af svölum. Nýl. dúkar á|
jherb. Teppi á stofu. Stórar suð-vest-j
ursv. Áhv. 200 þús. veðdeíld. V. 5,9 m.
♦
I
I
I
1
I
I
I
I
I
I
IEgilsgata - 2ja
48,3 fm nettó góð kjíb. í þríb. Sérinng.™
_Áhv. 900 þús. veðdeild. Verð 3,7 millj. _
|Markland - 2ja
51,3 fm nettó góð jarðhæð. Suðurgarð-
Iur í rækt. Verð 5 millj.
Spítalastígur
ICa 22 fm nýuppgerö björt og falleg ein-«
staklíb. Getur hentað sem íbhúsn. eðaH
vinnustofa. Verð 1950 þús.
— Viðar Böðvarsson, ri
r viðskiptafr., - fasteignasali. fíH
I
Hvað er
Armaflex
Það er heimsviðurkennd
pípueinangrun íhólkum,
plötum og límrúllum frá
Þ. ÞDRGRÍMSSON &C0
Ármúla 29 - Múlatorgi - Sími 38640
Kjartan Árnason
Hrafn Jökulsson: Húsinu fylgdu
tveir kettir. Ljóð, 66 bls.
Flugur 1991.
Þessi önnur ljóðabók Hrafns Jök-
ulssonar inniheldur þijátíu og tvö
Ijóð og sjö ljóðræna smáprósa.
Kannski má segja um þessa bók að
henni fylgi tveir tryggir hundar:
ástin og dauðinn; viðfangsefni sem
löngum hafa verið skáldum afar
fylgispök.
Astin er af þessu tæi: „Ég hafði
ekki þekkt þig lengi/ þegar mig
vantaði ný lýsingarorð// það var svo
sem/ allt í lagi/ ég notaði þau gömlu
áfram.“ Eða hún er svona: „Þú
leyfðir mér að yrkja til hennar ljóð/
fara til hennar á nóttunni/ tala um
hana: augun hláturinn hendumar/
já, þú leyfðir mér að yrkja til henn-
ar ljóð/ einsog núna en ég ieyfði
mér// aidrei// að fara til hennar."
í báðum tilvikum — og iðulega í
ástarljóðum bókarinnar — er lýst
„ást“, það er hrifningu, tveggja ein-
staklinga, ást sem í besta falli býr
í heilanum en í því versta væntan-
lega milli fótanna og er þar af leið-
andi undirseld þeim forgengileika
sem ræður ríkjum á báðum stöð-
um.„Ástin“ í ljóðum Hrafns er víða
fjarlæg, jafnvel fjarstödd, það er
veggur milli elskendanna og þrá
þeirra virðist jafnan tengjast hold-
inu eða einhveiju líkamlegu, eins
og í dæminu hér að framan: augum,
hlátri, höndum. Framsetning Hrafns
á þessu efni er þó fáguð og aldrei
groddaleg og yfirleitt er einkenn-
andi fyrir stíl hans að hann er vand-
aður og vel pússaður; þó aldrei eins
og postulinshundur frá Bing &
Grondahl. En minna ber á háleitari
ást og ástin á lífinu á ekki greiðan
aðgang að þessum ljóðum fremur
en oft er í skáldskap, ekki síst á
seinni tímum.
Þó örlar á þrá sem etv. mætti
túlka sem dulda ástarþrá til lífsins,
fegurðarinnar, hamingjunnar:
að einnig mig
langaði að lifa
hugsa: við eigum þetta líf og ég
skal vera þér draumurinn um lífíð
um lest sem þyngslalega leggur af stað
um líf sem rúmast í einu augnabliki
I ::
s
Heildverslun
Höfum trausta kaupendur að góðri heildverslun
með mikla veltu. Heildverslunin má vera með
sérhæfðar vörur. Hafið strax samband.
Algjör trúnaður.
mTTT777T,17I^?fVIT?
SUÐIIRIIE R I
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Setbergshverfi - Hafnarfirði
Til sölu á rólegum og góðum stað í botnlanga einbýlis-
hús við Lækjarberg. Húsið er með innb. bílskúr, alls
222 fm. Afh. strax í fokheldu ástandi. Verð 8,5 millj.
Greiðsluskilmálar eru samkomulagsatriði.
Ás - fasteignasala,
sími652790.
Ingvar Guðmundsson, lögg. fasteignasali.
Hrafn Jökulsson
já, gleymum
og gleymum rimlunum líka
sem umlykja líf okkar
hugsum um eitthvað
hugsum um eitthvað fallegt
kannski er það ekki varanlegt
hugsum ekki:
fyrsta nóttin okkar er jafnframt sú síðasta
En þráin til lífsins er ófullnægð,
vekur jafnvel ótta: það er varasamt
að hugsa um fegurðina — því skul-
um við ekki hugsa. Það er hættu-
legt að lifa, allir deyja af því að
lokum, allt sem byijar endar, allt
líður undir lok, þessvegna er allt sem
við segjum um lífið merkt flóttanum
frá óttanum, merkt dauðanum: „ég
vissi að ég átti að segja eitthvað/
ég vissi að þú vissir hvað ég átti
að segja/ það var eitthvað um lífíð/
áreiðanlega var það eitthvað um líf-
ið/ og leiðina burt,“ eru lokaorð
bókarinnar og að mörgu leyti ein-
kennandi fyrir andblæ hennar.
Dauðinn verður þannig hreyfíafi,
sveipaður sama hetjuljóma og elsk-
huginn sér fyrir sér þegar hann vill
særast, örkumlast, deyja fyrir aug-
um elskunnar sinnar af því þá muni
hún skilja hug hans tii hennar og
ástin blossa upp í henni; það vaknar
í henni vorkunn Florence Nighting-
ale, líknara deyjandi og dauðra. Og
einmitt þannig verður ástin. Er það
furða? Dauðinn er einhver helsta
drifljöður allra lifandi hluta á okkar
tímum. Milljónir manna lifa á dauð-
anum í bókstaflegum skilningi, hjá
íslendingum birtist vegsömun hans
m.a. í því að þeir svolgra í sig slysaf-
réttir sem daglega skreyta síður
dagblaðanna í þeirri von að fá að
hnusa af dauðanum, hlusta svo á
fréttir utanúr hinum hræðilega
heimi og finnst lítið til þess dags
koma þegar færri en 1.000 manns
eru dauðir fyrir hádegi í útvarpinu.
Dag hvern eru fjórar til átta síður
í þessu virðulega blaði helgaðar
dauðanum sérstaklega, fleiri ef stríð
geisar (og þá með litprentuðum
haus). Þetta eru aðeins þijú af enda-
lausum fjölda dæma um botnlausa
dýrkun manna á dauðanum. Svo er
mannlífið eftir því.
Náskyld dauðanum er gleymsk-
an: „Þögla gleymska!/ sem í kvöld
öðlast eilíft líf.“ Það er allnokkru
gleymt í þessari bók eða öllu held-
ur; það er sumt sem ekki er munað.
Og það sem er munað er endurminn-
ingar sem etv. væru betur gleymd-
ar, fortíð sem ekki verður lífguðvið.
„Ég man ekki“ er stef sem hljómar
á tveimur stöðum en á einum er
munað en það sem er munað er
sveipað myrkri gleymskunnar: „ég
man/ að einhversstaðar var myrkur/
að einhversstaðar varst þú.“
Þessum vorum tíðaranda gerir
Hrafn Jökulsson ágæt skil í bók
sinni. Ekki veit ég hvort það var
beinlínis ætlun hans en hún er að
þessu leyti sálumessa yfír öld dauða
og gleymsku þar sem ástin nær
aðeins til heilans eða klofsins.
En lífið er ekki útlægt gjört:
þú talaðir stundum um lífíð
og ég fann að þá varð ég fallegri
Alltaf skal það sigra að lokum.
Aftur og aftur.
Morgunblaðið/Steinunn Osk Kolbeinsdóttir
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Laugalandi.
Laugaland í Holtum:
Sinfóníuhlj óms veit
íslands í heimsókn
Hvolsvelli.
RÖSKLEGA 300 manns hlýddu á
tónleika Sinfóníuhljómsveitar ís-
Iands sem haldnir voru að Lauga-
landi í Holtum sl. föstudagskvöld.
Tónleikarnir voru haldnir í til-
efni M-hátíðar á Suðurlandi.
Tónleikarnir hófust á því að
hljómsveitin flutti forleik Mozarts
að Brúðkaupi Fígarós. Stjórnandi
hljómsveitarinnar var Guðmundur
Óli Gunnarsson en Jónas Ingimund-
arson lék einleik á píanó. Hann
kynnti einnig verkin sem leikin voru
á líflegan hátt. Eftir hlé söng sam-
kór úr Rangárvallasýslu þijú lög
með hljómsveitinni. Kórinn var und-
ir stjórn Hilmars Arnar Arnarsson-
ar. Rangæska söngfólkið söng m.a.
lagið Suðurland eftir Einar Sigurðs-
son organista í Þingvallakirkju.
Hann samdi lagið sérstaklega 1 til-
efni M-hátíðar á Suðurlandi en Rík-
harður Örn Pálsson útsetti lagið
fyrir Sinfóníuhljómsveitina.
Að lokum flutti hljómsveitin sin-
fóníu nr. 4 í A-dúr eftir Mend-
elsohn, ítölsku sinfóníuna. Leik
hljómsveitarinnar var fagnað inni-
lega í lok tónleikanna enda ekki á
hveijum degi sem fólki á Suður-
landi gefst kostur á að hlýða á leik
hennar.
- S.Ó.K.
1