Morgunblaðið - 18.09.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991
25
ALMANNATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar
1. september 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123
'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911
Fulltekjutrygging ..................................... 25.651
Heimilisuppbót .......................................... 8.719
Sérstökheimilisuppbót ................................... 5.997
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389
Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190
Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671
Vasapeningarvistmanna ....................!.............10.000
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40
15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni
í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil-
isuppbótar.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
17. september.
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur sl. 129,00 40,00 110,41 6,323 698.114
Ýsa sl. 165,00 98,00 119,85 2,539 304.295
Blandað 59,00 55,23 55,00 0,742 40.978
Humar 100,00 100,00 100,00 0,105 10.500
Humarhalar 980,00 935,27 925,00 0,103 96.800
Karfi 34,00 31,35 30,00 17,015 533.456
Keila 39,00 39,00 39,00 0,180 7.020
Langa 68,00 60,00 60,57 0,965 58.452
Lúða 330,00 215,00 279,12 0,486 135.650
Lýsa 41,00 41,00 41,00 0,079 3.239
Skarkoli 67,00 v 20,00 59,86 3,716 222.439
Skötuselur 170,00 170,00 170,00 0,004 680
Steinbítur 89,00 59,00 64,20 1,566 100.559
Ufsi 76,00 65,00 71,21 1,019 72.560
Undirmálsfiskur 66,00 66,00 66,00 0,360 23.760
Samtals 65,58 35,203 2,308.502
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 129,00 78,00 116,60 11,427 1.332.431
Ýsa 142,00 115,00 128,02 2,806 359.227
Lax 250,00 250,00 250,00 0,025 6.250
Koli 74,00 74,00 74,00 0,586 43.364
Blálanga 57,00 57,00 57,00 0,442 25.194
Skata 110,00 110,00 110,00 0,157 17.270
Blandað 15,00 15,00 15,00 0,008 120
Skötuselur 465,00 200,00 250,14 0,037 9.255
Skarkoli 70,00 70,00 70,00 0,805 56.350
Sandkoli 5,00 5,00 5,00 0,580 2.900
Öfugkjafta 15,00 15,00 15,00 0,109 1.635
Undirm.fiskur 68,00 68,00 68,00 0,103 7.004
Hlýri/Steinb. 75,00 75,00 75,00 0,164 12.300
Lúða 415,00 370,00 375,86 0,371 139.445
Langa 62,00 50,00 60,11 0,455 27.350
Keila 38,00 38,00 38,00 0,505 19.190
Ufsi 76,00 48,00 75,09 7,873 591.190
Karfi 38,00 15,00 36,48 23,081 841.927
Tindaskata 20,00 20,00 20,00 0,326 6.520
Samtals 70,17 49,861 3.498.922
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur (sl.) 97,00 97,00 97,00 0,532 51.604.
Þorskur (smár) 86,00 86,00 86,00 0,239 20.554
Ýsa (sl.) 135,00 35,00 107,83 1,212 130.685
Karfi 42,00 35,00 39,25 0,147 5.790
Keila 30,00 - 30,00 30,00 0,015 450
Langa 30,00 30,00 30,00 0,023 690
Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,014 280
Öfugkjafta 15,00 15,00 15,00 0,012 180
Skötuselur 195,00 195,00 195,00 0,051 9.945
Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,135 8.100
Ufsi 65,00 52,00 63,72 0,234 14.911
Undirmálsfiskur 61,00 20,00 • 46,73 0,158 7.383
Blandað 70,00 20,00 45,14 0,412 18.598
Samtals 84,53 3,184 269.170
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 93,00 93,00 93,00 3,462 321.966
Ýsa 119,00 110,00 114,14 1,724 196.776
Lúða 395,00 395,00 395,00 0,019 7.505
Grálúða 86,00 86,00 86,00 0,875 75.250
Lúða 395,00 395,00 395,00 0,019 7.505
Steinbítur 65,00 65,00 65,00 0,374 24.310
Koli 20,00 20,00 20,00 0,065 1.300
Ufsi 47,00 47,00 47,00 0,070 3.290
Samtals 95,67 6,589 630.397
Slysavarnafélag íslands:
„Vörn fyrir börn“ meðal um-
ræðuefnis á haustfundum
Á ELLEFU haustfundum Slysavarnafélags íslands dagana 21. og
22. september næstkomandi verður fjallað um marga mikilvæga
málaflokka sem snerta starf félagsins í nútíð og framtíð.
Þessir fundir verða haldnir víðs-
vegar um land. Fjallað verður um
fjármál Slysavarnafélagsins,
fræðslustarfið, Slysavarnaskóla sjó-
manna, björgunarmiðstöðina í
Slysavarnahúsinu, slysavarnir
barna, samskipti við aðra björg-
unaraðila, ný verkefni og fleira.
Stjórnarmenn og starfsmenn
Siysavarnafélagsins fara á alla
þessa fundi, gera grein fyrir helstu
málaflokkum og svara fyrirspurn-
um. Heimamenn leggja fram
skýrslur um starfið í einstökum
byggðarlögum, fjalla um fyrirhug-
aðar æfingar og námskeiðahald, og
leggja fram hugmyndir um eflingu
tækjakosts og búnaðar. Þá verða
almennar umræður um stöðu Slysa-
varnafélagsins í heild og starfsemi
einstakra sveita og deilda.
Á landinu eru nú 94 björgunar-
sveitir og 114 slysavarnadeildir sem
leggja af mörkum mikið sjálfboða-
liðsstarf. Nú er hafin könnun á
umfangi þessa starfs svo unnt verði
að meta það til peninga. Þá hefur
komið til tals að meta eignir félags-
ins um land allt, en óhætt er að
fullyrða að telja má þær í milljörð-
um króna.
Stjórn Slysavarnafélagsins hefur
Morgunblaðið/Davíð Pétursson
Eitt verka Guðlaugs Óskarsson-
ar, Gamall vinur.
Skorradalur:
Ljósmynda-
sýning við
skólasetningu
Grund, Skorradal.
SAMA dag og Kleppjárnsreykja-
skóli var settur opnaði Guðíaug-
ur Óskarsson ljósmyndasýningu,
þar sem hann sýnir 44 ljósmynd-
ir, teknar á síðustu árum, bæði
innan héraðs og utan.
Er þetta áttunda haustið sem list-
verkasýning er opnuð samfara skól-
asetningu. Sýnendur hafa jafnan
verið Borgfirðingar eða fólk sem
starfar I héraðinu.
Sýning Guðlaugs er mjög áhuga-
verð og ættu sem flestir að líta við
í mótsal skólans næstu 4-5 vikurnar
og njóta myndanna og jafnvel
kaupa sér mynd þar sem hér er um
sölusýningu að ræða.
- D.P.
nú ákveðið að hefja umfangsmikla
herferð undir heitinu „Vörn fyrir
börn“, þar sem athygli landsmanna
verður beint að slysavörnum barna
á öllu sviðum. Einn liður þessara
aðgerða er verkefni, sem nefnist
„Gerum bæinn betri fyrir börn“ og
verður unnið í samráði við sveitarfé-
lög. Gerð verður könnun á slysa-
gildrum í umhverfi barnanna og
leitað ráða til úrbóta.
Slysavarnafélagið hefur ráðið
Herdísi Storgaard hjúkrunarfræð-
ing til að annast hluta af þessu
stóra verkefni, en hún mun á næst-
unni halda fundi víðsvegar um land,
vinna að útgáfu fræðslubæklings
og væntanlega gera könnun á slys-
um á börnum í leikskólum. Margt
fleira er á döfinni, sem tengist þessu
verkefni. Þess má geta að árlega
koma um 11 þúsund börn innan
14 ára aldurs, í slysadeild Borg-
arspítalans. Þá er eftir að telja börn
sem leita til heilsugæslustöðva og
sjúkrahúsa í Reykjavík og út um
allt land.
Um þetta umfangsmikla verkefni
Slysavárnafélagsins verður m.a.
fjallað á haustfundunum, auk
ýmissa hugmynda og tillagna, sem
komið hafa fram um eflingu hins
eiginlega björgunarstarfs, en björg-
unarmiðstöð félagsins berast mán-
aðarlega 15 til 20 hjálparbeiðnir eða
tiþkynningar vegna svokallaðra
SÁR-atvika (leit og björgun á sjó)
þar sem bregðast þarf við skjót-
lega, auk fjölmargra tilkynninga
og beiðna vegna atvika á landi.
Ætla má að umræður á haust-
fundunum geti orðið líflegar um
framtíðarverkefni og þróun félags-
ins á umbrota- og breytingatímum.
Þess má geta að nærri lætur að í
Slysavarnafélagi íslands séu nú
nærri 20 þúsund félagar.
Haustfundirnir verða haldnir á
BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýn-
ingar á myndinni Hörkuskytt-
eftirtöldum stöðum, laugardaginn
21. sept. og sunnudaginn 22. sept.:
Vesturland: Laugardagur kl.
13.30, veiðihúsið við Laxá, sunnu-
dagur kl. 13.30, Varmaland.
Vestfirðir: Laugardagur kl.
13.30, Patreksfjörður, félagsheimil-
ið, sunnudagur kl. 13.30 ísafjörður,
Sigurðarbúð. -
Norðurland: Laugardagur kl.
13.00, Jóníubúð, Dalvík, sunnudag-
ur kl. 14.00, Skúlagarði.
Austurland: Laugardagur kl.
14.00, Slysavarnahúsið, Höfn,
sunnudagur kl. 14.00, Valaskjálf,
Egilsstöðum.
Suðurland: Laugardagur kl.
13.30, Vík í Mýrdal, Bi-yde búð,
sunnudagur kl. 13.30, Aratunga.
Reykjavík/Reykjanes: Laugar-
dagur kl. 13.00, Sandgerði.
(Fréttatilkynning)
-------------------
Sýning á
myndum unn-
um í gegn-
um miðla
Sálarrannsóknarfélag Suður-
nesja efnir til myndlistarsýning-
ar í húsi félagsins, Túngötu 22,
Keflavík, laugardaginn 21. sept-
ember frá kl. 16 til 19 og sunnu-
daginn 22. september frá kl. 14
til 19.
Sýndar verða teikningar og
myndir sem unnar hafa verið gegn-
um miðla. Svo best sé vitað mun
þetta vera fyrsta sýning sinnar
tegundar á íslandi. ’Á sýningunni
verða einnig kynnt öll starfsemi
féiagsins og munu tveir miðlar
verða starfandi við sýninguna og
kynna störf sín.
an. Með aðalhlutverk fara Tom
Selleck og Laura San Giacomo.
Leiksljóri er Simon Wincer.
(Fréttatilkynning)
Tom Selleck og Laura San Giacomo í hlutverkum sínum.
Bíóhöllin sýnir mynd-
ina „Hörkuskyttan“
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 8. júlí -16. september, dollarar hvert tonn
Myndin segir frá hörkuskytt-
unni Matthew Quigley og gerist í
óbyggðum Ástralíu í kringum
1860. Quigley heldur frá heima-
landi sínu til Ástralíu þar sem
búgarðseigandi nokkur að nafni
Marston (Alan Rickman) hefur
boðið honum gull og græna skóga.
Quigley á að sjá um ákveðið vand-
amál fyrir Marston. Þegar í ljós
kemur hvers konar verkefni er um
að ræða vill Quigley ekki eiga
nokkurn hlut þar að máli. Við það
hefur Quigley skipað sér í óvina-;
hóp Landeigandans og upphefst
nú blóðug barátta þeirra í millum.