Morgunblaðið - 18.09.1991, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991
ATViMMU/W JGI YSINGAR
HSi viilif HH HHD tBI HH tHI / V v^/ V—/ L I v—✓ 11 >/ V^y/ V / \
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða vanan starfskraft í varahluta-
verslun okkar.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma
97-81340.
Vélsmiðja Hornafjarðar hf.
Lagermenn óskast
Duglega lagermenn vantar strax í vörumót-
töku. Framtíðarvinna.
Upplýsingar í síma 678522 á morgun,
fimmtudag, kl. 08.00-10.30.
Tölvusetjari
Óskum eftir starfsmanni á setningartövlu.
Prentsmiðja Hafnarfjarðarhf.,
Suðurgötu 18, Hafnarfirði,
sími 50477.
Viðskiptafræðingur
27 ára viðskiptafræðingur af endurskoðunar-
sviði óskar eftir áhugaverðu starfi. Haldgóð
reynsla af bókhaldi, fjármálastjórnun og al-
mennum fyrirtækjarekstri.
Áhugasamir vinsamlega leggi nafn og síma-
númer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„OGS5“.
IP
Leikskólar -
Rey kja víku r borga r
Leikskólastjóri- Kvistaborg
Óskum eftir að ráða leikskólastjóra í eitt ár
til afleysinga á leikskólann Kvistaborg.
Fóstrumenntun áskilin.
Upplýsingar gefa Bergur Felixson og
Margrét Vallý Jóhannsdóttir hjá Dagvist
barna í síma 27277.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Kjötiðnaður
Óskum að ráða kjötiðnaðarmenn til starfa í
úrbeiningu, tímabundið eða til frambúðar.
Allar upplýsingar veitir forstöðumaður af-
urðasviðs KB í síma 93-71200.
Kaupfélag Borgfirðinga,
Borgarnesi.
Leikskólinn
Hæðarból
Fóstra óskast í hlutastarf eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
í síma 657670.
„Au pair“-íslandi
Barngóð manneskja óskast á heimili á Álfta-
nesi. Góð aðstaða og laun. Gæti sótt kvöld-
skóla.
Frekari upplýsingar í síma 651808.
Perlan, Öskjuhlíð
Óskum éftir að ráða nema í framreiðslu,
(þjóninn).
Nánari upplýsingar á staðnum, 5. hæð, milli
kl. 13 og 16 í dag.
S0RPA
SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs.
Gufunesi, Pósthólf 12100, 132 ReyKJavík,
sími 676677. Bréfasími 676690. Efnamóttaka sími 676977
Eftirlitsstörf
Starfsfólk óskast til vörslu og eftirlits á gáma-
stöðvum Sorpu. Leitað er eftir hressu fólki,
konum pg körlum, á aldrinum 45 ára og
eldra. í boði er fullt starf eða hlutastarf.
Upplýsingar veitir Halldór Sigurðsson í síma
676677 eða bílasíma 985-33377.
Sorpeyðing
höfuðborgarsvæðisins BS.
Leikskólar
Reykjavíkurborgar
Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk, með aðra
uppeldismenntun, óskast til starfa á neðan-
greinda leikskóla:
Nóaborg v/Stangarholt, s. 629595.
Hlíðaborg v/Eskihlíð, s. 20096.
Drafnarborg v/Drafnarstíg, s. 23727.
Laufásborg v/Laufásveg, s. 17219.
Kvistaborg v/Kvistaland, s. 30311.
Lækjarborg v/Leirulæk, s. 686351.
Hraunborg v/Hraunberg, s. 79770.
Ægisborg v/Ægissíðu, s. 14810.
Upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjór-
ar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
”1RÍKISSKIP
Forstöðumaður
markaðsdeildar
Skipaútgerð ríkisins óskar eftir að ráða for-
stöðumann markaðsdeildar hjá útgerðinni.
Forstöðumaður markaðsdeildar fer með yfir-
^stjórn markaðsmála. Starfið er krefjandi og
krefst mikils frumkvæðis. Það felur m.a. í sér
gerð viðskiptasamninga, stjórn auglýsinga-
mála, samskipti við umboðsmenn og mótun
markaðsstefnu. Forstöðumaður markaðs-
deildar er ábyrgur gagnvart forstjóra.
Leitað er manns með menntun og/eða
reynslu á sviði markaðsmála og flutninga-
starfsemi. Viðkomandi þarf að hafa góða
framkomu og eiga auðvelt með að umgang-
ast fólk. Góð tungumálakunnátta er nauðsyn-
leg, a.m.k. í ensku og einu Norðurlandamáli.
Tölvukunnátta æskileg.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
hið fyrsta.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Skipaút-
gerðar ríkisins, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu,
101 Reykjavík, pósthólf 908, fyrir
25. september 1991.
A UGL YSINGAR
ÓSKAST KEYPT
Húsnæðisnefnd
Reykjavíkur
óskar eftir kaupum á allt að 30 íbúðum, sem
kæmu til afhendingar seint á árinu 1992 eða
snemma árs 1993.
Útboðsskilmálar verða afhentir á skrifstofu
nefndarinnar á Suðurlandsbraut 30, sem
veitir nánari upplýsingar um þessi kaup.
Tilboð verða opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska, á skrifstofu
Húsnæðisnefndar, Suðurlandsbraut 30,
þriðjudaginn 15. október 1991 kl. 14.00.
Húsnæðisnefnd.
TILSÖLU
Fiskverkun
Lítil saltfiskverkun í eigin húsnæði til sölu.
Tæki gætu selst sér: 1 stk. vörubíll, 2 stk.
lyftarar, flatningsvél, hausari, 90 kör.
Upplýsingar í síma 92-68033.
Útsala
Ágætis lampar verða seldir á kr. 1.000,- og
2.000,- aðeins þessa viku vegna breytinga.
RAFBÚÐIN f.
S. GUÐJÓNSSON HF.
Auðbrekku 11.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Hús verslunarinnar
Til leigu á jarðhæð tvær einingar:
100 m2 skrifstofuhúsnæði.
180 m2 salarkynni/skrifstofuhúsnæði.
Laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 814120,
Stefán H. Stefánsson.
KENNSLA
Þýskunámskeið Germaníu
Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna
á öllum stigum eru að hefjast. Innritað verð-
ur á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla ís-
lands, stofu 102, fimmtudaginn 19. septem-
ber kl. 20.30.
Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705
kl. 10.30-12.30 eða kl. 17-19.
Geymið auglýsinguna.
Stjórn Germaníu.
FÉLAGSSTARF
Austurlandskjördæmi
Rabbfundir um viðhorfin í landsmálum verða haldnir sem hér segir:
VOPNAFJÖRÐUR: Miðvikud. 18. sept. kl. 20.30 í Austurbergi.
BAKKAFJÖRÐUR:Fimmtud. 19. sept. kl. 17.00 í barnaskólanum.
EGILSSTAÐIR: Föstud. 20. sept. kl. 20.30 á Tjarnarbraut 21.
SEYÐISFJÖRÐUR: Laugard. 21. sept. kl. 14.00 í Hótel Snæfelli.
Á fundunum á Vopnafirði og Bakkafirði verQa alþingismennirnir Eg-
ill Jónsson og Geir H. Haarde. Á Egilsstöðum og Seyðisfirði verða
Egill Jónsson þingmaður og Hrafnkell A. Jónsson varaþingmaður.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
í Austurlandskjördæmi.