Morgunblaðið - 18.09.1991, Page 32
32
MORGUNBLASIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú verður óvænt ástfanginn í
dag og það við fyrstu sýn.
Stattu við gefín loforð er varða
félagslífíð í kvöld. Þú munt
skipuieggja ferðalag.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (fffi
Morguninn mun reynast þér
erfíður í vinnu en þú bætir það
upp þegar á daginn líður.
Lausn á viðfangsefni kemur
eins og þruma úr heiðskíru
lofti. Giftir munu gera vitur-
legar ráðstafanir í dag með
sínum betri helmingi.
Tvíburar
(21. mai - 20. júní)
Bjóðist þér óvænt og fyrir-
varalítið-að takast ferð á hend-
ur skaltu þiggja það. Nánir
vinir reynast ráðagóðir. Stattu
við gefín loforð í dag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >€
Óvænt atvinnutilboð berst og
setur þig svolítið úr skorðum.
Forðastu deilur um peninga
við böm. Góður sjálfsagi þínn
að undanfömu mun skila ár-
angri í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Til þess að treysta trúnaðar-
bönd er skynsamlegt að gera
eitthvað óvenjulegt með við-
komandi í dag. Ólofaðir
kynnsat áhugaverðu fólki.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það tekur þig nokkurn tíma
að komast í gang í vinnu í dag
og þarftu því að vinna Iengi
fram eftir.
Vog
(23. sept.
22. október)
Þú verður í þungum þönkum
lengst af í dag og nærð ár-
angri á sviði tónlistar, ljóða-
gerðar eða annarra lista.
Tækifærisfundur í kvöld leiðir
hugsanlega til ástarasam-
bands.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^)jj0
Reyndu að koma röð og reglu
á hlutina heima fyrir. Dyttaðu
að því sem þarfnast lagfær-
ingar og láttu ekki frystikist-
una tæmast. Þú munt gera
afar óvenjuleg kaup í dag.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desembcr) S&O
Mikill innblástur opnar þér
nýjar dyr í dag en árangurinn
ræðst sem fyrr af miklum
sjálfsaga. Hættu ekki í hálfn-
uðu verki.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú munt reyna að spara fjár-
útlát í dag en kaupir samt
gjöf sem mun koma mjög á
óvart. Hugsanlega gætir þú
farið að græða á áhugamáli.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Reyndu ekki að bjóða yfirboð-
urum þínum byrginn. Bjódd-
ust til að taka að þér verkefni
hjá íþróttafélaginu þínu.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú færð verðmæta ábendingu
úr óvæntri átt en verður að
treysta á eigin dómgreind ef
þú vilt hagnast á henni.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradv'ól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
LJÓSKA
SMÁFÓLK
Mér þykir fyrir því að segja þér þetta, en matnum þínum seinkar um fjórar
mínútur ...
I
I
S
'c
S
©
Líke all great
writers, I have
Known suffering.
Eins og allir miklir rithöfund-
ar, hef ég kynnst þjáningum.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Ekki hlýða makker í blindni"
er BOLS-heilræði Hollendings-
ins Berry Westra. „Köll makkers
í vöminni eru uppástungur og
leiðbeiningar en ekki skipanir,"
segir Westra.
Austur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ G82
V Á95
♦ D109653
♦ 10
Vestur
♦ K953
♦ K643
♦ 4
+ G874
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 lauf 1 spaði
Dobl* 2 lauf’ Pass 4 spaðar
Dobl Pass Pass Pass
■ Neikvætt dobl.
"Góð hækkun í 2 spaða.
Gefum Westra orðið: „Þú spil-
ar út tígulfjarka, makker drepur
á ás, spilar tvistinum til baka
og þú trompar. Sagnhafi lætur
kónginn og gosann. Tvistur
makkers er auðvitað kall í laufi.
En er ástæða til að hlýða því?
Ekki ef öll þannig: spilin era til dæmis Norður ♦ G82 ♦ Á95 ♦ D109653 ♦ 10
Vestur Austur
♦ K953 ♦ 7
¥K643 ¥D107
♦ 4 a r A ♦ A872
♦ G874 ♦ KD532 Suður ♦ ÁD1064
¥G82 ♦ KG ♦ Á96
Sagnhafí getur þá unnið
samninginn með því að spila
spaða að blindum.
Kjami málsins er þessi: Það
liggur ekkert á að spila laufí,
en hugsanlega þarf að bijóta
slag eða slagi strax á hjarta.
Þetta sérð þú, en ekki makker.
En var þá rangt af makker
að vísa á laufið? Alls ekki. Hann
vildi sýna þér að óhætt væri að
spila undan laufás ef þörf kræfi.
Hann var að leiðbeina, ekki
skipa.“
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi stutta skák var tefld á
hraðmóti enska Kings Head-fé-
iagsins í London í júní. Svartur
teflir byrjunina af nákvæmni og
vinnur mann eftir alltof bjartsýn-
islega sóknartilburði hvíts en þar
með er ekki öll sagan sögð: Hvítt:
Rice, Svart: Bix, Sikileyjarvörn,
1. e4 — c5, 2. f4 (Þessi byrjun
hefur löngum verið vinsæl meðal
enskra kaffíhúsaskákmanna, en
er þó ekki vitiausari en svo að
með henni lagði Short Gelfand að
velli í áskorendaeinvígi þeirra um
daginn) 2. — d5, 3. Rc3 — d4,
4. Rce2 - Rc6, 5. d3 - e5, 6.
Rf3 - Bd6, 7. g3 - f5, 8. Bg2
- Rf6, 9. 0-0 - 0-0, 10. fxe5 -
Rxe5, ld. Rxe5 — Bxe5, 12. exf5
- Dc7, 13. Bf4 - Rg4, 14. Rxd4?
- Bxf4!, 15. Rb5 - Be3+, 16.
Khl - Db6!, 17. Dxg4 - Dxb5,
18. Hael - Bd4, 19. Bd5+ -
Kh8, 20. Dh5 - Bd7, 21. Hf4 -
Bc6?? (22. — Hf6 var nauðsynlegt)
22. Dxh7+! og svartur gafst upp,
því hann er mát í næsta leik.