Morgunblaðið - 18.09.1991, Side 37
37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991
NESKAUPSTAÐUR
Uppskeruhátíð Þróttar
I Neskaupstað.
Miðasalan er opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema mánudaga
frá kl. 13-17. Miðapantanir í súna alla virka daga frá kl. 10-12.
Súni 680680.
Morgunblaðið/Ágúst Blöndal
Þeir sem fengn viðurkenningar í meistaraflokkunum, f.v. Bjarni Freysteinsson, Harpa Hermannsdóttir,
Karitas Jónsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Kristján Svavarsson og Eysteinn Kristinsson.
Uppskeruhátíð Knattspymudeild- Þar komu saman leikmenn og stuðn-
ar Þróttar var haldin nýlega ingsmenn liðanna og gerðu sér glað-
eða strax að loknu leiktímabilinu. an dag. Yngri flokkarnir um miðjan
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson
Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikstjóri: Halldór E. Laxness
Leikarar: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björn Ingi Ililmarsson,
Eggert Þorleifsson, Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ellert A. Ingimundarson,
Gunnar Helgason, Halldór Björnsson, Harald G. Haralds, Helga Þ. Stephensen,
Jón Hjartarson, Karl Guðmundsáon, Karl Kristjánsson, Kormákur Geirharðsson,
Olafur Orn Thoroddsen, Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Þorsteinn Gunnarsson,
Þröstur Guðbjartsson og Valgerður Dan.
Frumsýmng föstud. 20. september. Uppselt.
2. sýning laugard. 21. september. Grá kort gilda.
3. sýning fimmtud. 26. september. Rauð kort gilda.
4. sýning laugard. 28. septeinber. Blá kort gilda.
Gústaf kóngur og Silvía drottning snæða morgunverð ásamt prinsin-
um Karli Filipusi og prinsessunni Victoriu.
dag en meistaraflokkarnir um kvöld-
ið.
Á hátíðinni voru valdir þeir leik-
menn í hverjum flokki sem þóttu
hafa sýnt mestar framfarir og einn-
ig bestu leikmenn og hlutu þeir við-
urkenningu. Mestu framfarir í yngri
flokkum sýndu í 3. flokki Kristján
Kristjánsson, í 4. flokki Egill Sverris-
son, í 5. flokki Ómar Magnússon, í
6. flokki Helgi Halldórsson, í 7.
flokki Ninja Gísladóttir og í yngri
flokki stúlkna Hrafnhildur Þórarins-
dóttir. Bestu leikmenn: í 3. flokki
Valur Þórsson, í 4. flokki Brynjar
Pétursson, í 5. flokki Matthías Har-
aldsson, í 6. flokki Guðgeir Jónsson,
í 7. flokki Haildór Jónsson og í yngri
flokki stúlkna Rósa Þórsdóttir.
Úr meistaraflokkum völdu leik-
menn og stjórn knattspyrnudeildar
þá aðila sem hlutu viðurkenningar.
I meistaraflokki kvenna þótti Harpa
Hermannsdóttir hafa sýnt mestar
framfarir og hjá körlunum Bjami
Freysteinsson. I vali um bestu leik-
menn féllu atkvæði jafnt á tvo leik-
menn i hvoru liði. Hjá konum urðu
Gerður Guðmundsdóttir og Karitas
Jónsdóttir hlutskarpastar en hjá
körlum Kristján Svavarsson og Ey-
steinn Kristinsson. Formaður knatt-
spyrnudeildar Þróttar er Magnús
Brandsson. _ Ágúgt
KONGAFOLK
Kóngafólkið og alþýðan
Svíar ráku upp stór augu á dögun-
um, er engin önnur en kónga-
fjölskyldan kom marserandi niður í
miðbæ Stokkhólms og hreiðraði um
sig á útiveitingarhúsi. Pantaði þar
voldugan morgunverð og sat að
snæðingi í hálfa aðra klukkustund.
Þessu áttu Svíar ekki að venjast,
því algengast mun að þeir sjá kóng
sinn og drottingu í sjónvarpi og blöð-
um . Oðar dreif að mannfjölda sem
stóð álengdar og naut þess að horfa
á hið tigna fólk matast.
Talsmaður sænsku krúnunnar
sagði eftir uppákomuna, að hug-
myndina hefði kóngur átt sjálfur.
Honum hefði flogið það í hug að
kóngafólkið væri helst til einangrað
frá þjóð sinn. Þetta átti einnig að
vera nokkur uppbót fyrir ljósmynd-
ara, þar sem þeir fengu ekki, aldrei
þessu vant, að þræða hvert spor
kóngafjölskyjdunnar er hún tók sitt
sumarfrí á Álandseyjum í sumar.
Heimilistæki hf
Tæknideild. Sætúm 8 SÍMI6915 00
t/de/iUMSveáyadkphiSaMHÚufuiH'
YDOA Y66/2 SÍA