Morgunblaðið - 18.09.1991, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 18.09.1991, Qupperneq 38
'38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1991 then doars SPECTbm^korDiNG. nnippEBvsreneoigfs Sýndkl. 10.35 B.i. 14. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • DÚFNAVEISLAN cftir Halldór Laxncss. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Forsýning mið. 18. sept. UPPSELT. Ath. miðaverð aðeins kr. 800. Frumsýning (ostud. 20. sept. 2. sýn laugard. 21. september, grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 26. sept., rauð kort gilda. 4. sýn. laugard. 28. sept., blá kort gilda. • Á ÉG HVERGI HEIMA eftir Alexander Galin STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fostud. 27. sept., sunnud. 29. sept. Sölu aðgangskorta lýkur föstudaginn 20. sept. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! I.eikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðcins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjönusta. ^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 HUDSOIM HAWK Hann var frægasti innbrotsþjófur í sögunni og nú varð hann að sanna það með því að ræna mestu verðmætum sögunnar. MEIRIHÁTTAR GRÍNMYND SPECTRal recORDING . nni dolbystereo Aðalhlutverk: BRUCE WILLIS, DANNY AIELLO, ANDIE MACOWELL, JAMES COBURN. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. BÖRIM IMÁTTÚRUNNAR A ★ ★ HK DV ★ ★ ★ Sif Þjóðv. ★ ★ ★i/í A.I. Mbl. Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. Sýnd í B-sal kl. 9. Miðaverð kr. 700. Maria Helleberg í Norræna húsinu ■ DANSKI rithöfundurinn Maria Helleberg heldur fyrirlestur í fundarsal Norræna hússins og talar um danska skáldsagna- gerð á níunda áratugnuni fimmtudaginn 19. sept- ember kl. 20.30. Maria Helleberg var gestur á bókakynningu danska sendikennarans í vor og er nú í heimsókn á Islandi öðru sinni. Maria Helleberg (f. 1956) 'er magister í leikiistarsögu. Fyrsta bók hennar kom úr 1986. Það var söguleg skáldsaga „Seersken“ með undirtitlinum „En roman om Trojas fald“. Bókin seg- ir frá sjáandanum Kass- öndru, sem var yngsta dótt- ir Priamosar konungs og þeirra fegurst. Tvær aðrar sögulegar skáldsögur fylgdu á eftir: „Sá mangen sti vild“ (1988) og „Som en vredens plov“ (1989). Sögurnar gerast í kringum árið 1300 í Svíþjóð og Noregi. Árið 1990 kom út fjórða skáldsaga Mariu Helleberg „Marskallens kvinde“. Bókin er einnig söguleg skáldsaga en frá okkar tíma. Sögusviðið er Sovétríkin og Pólland fram að þíðunni 1956. Skáldsag- an fjallar um leikregiur stríðsins og stjórnmála- manna, miskunnarleysið og ógnina. A sama tíma og „Mar- skallens kvinde“ var gefin út fékk Maria Helleberg Biblioteksprisen. (Fréttatilkynning) SIMI 2 21 40 METABSOKNARMYNDIN: BEINT A SKA Z'/z 45 þúsund gestir hafa séð þessa frábæru grínmynd! ERT ÞÚ EINN ÞEIRRA? Unisagnir fjölmiðla: ★ ★ ★ ★ AFBRAGÐ - kröftugasta og ferskasta bíómynd- in. „STÓRKOSTLEG - Mel Gibson er stórkostlegur í meistaralegum leik sínum og Glen Close er yndisleg." ★ ★★»A STÓRSIGUR HAM'LET Frabœrlega vel gcrð og spennandi kvikmynd byggð á frægasta og vinsælasta leikriti Shakespeares. Leik- stjórinn er Franco Zeffierelli (Skassið tamið, Rómeó og Túlía). Með aðalhlutverkið fer Mel Gibsoil (Mad Max, Leathal Weapon). Aðrir leikarar: Glcn Close (Fat- al Attraction), Paul Schoficld og Ian Holin. Sýnd kl. 5, 9og 11. A L I C E ★ ★ ★ HK DV ★ ★'/1 AI MBL Óvæntir töfrar í hverju horni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ * - HK DV. ★ ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. BITTUMIG, J ELSKAÐU MIG Sýndkl. 9.05. f Bönnud innan 16 ára. n ALLTÍ BESTALAGI (STANMOTUTTI BENE) Sýnd kl. 7. SKJALD- BÖKURNAR Sýnd kl. 5. ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum. iíSSy ÞJOÐLEIKHUSIÐ .... ■ - ■ — — --»*. SALA AÐGANGSKORTA STENDUR sími 11200 YFIR BUKOLLA (1 ”) barnaleikrit eftir Svein Einarsson. 2. og 3. sýning laugardag 21. september kl. 14 og kl. 17. • LITLA SVIÐIÐ í samvinnu við Alþýðuleikliúsiö ús Pálssnn. eftir Magnús Leikstjórn og mynd: Magnús Pálsson og Þórunn S. Þorgríms- dóttir. Leikstjórnar ráðgjöf: María Kristjánsdóttir. Leikendur eru auk söngvarans John Speight, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Guðný Helgadóttir. Guðrún S. Gísladótt- ir. Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson. 2. sýning 18/9 kl. 20.30 5. sýning 23/9 kl. 20.30 3. sýning 21/9 kl. 17.00 6. sýning 28/9 kl. 17.00 4. sýning 21/9 kl. 20.30 7. sýning 29/9 kl. 17.00 AÐEINS ÞESSAR 7 SÝNINGAR Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Tekið er á móti pöntunum í síma frá kl. 10. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA - Græna línan 996160. ciðccce SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA AÐ LEIÐARL0KUM JULIA ROBERTS KOM, SÁ OG SIGRAÐI f TOPP- MYNDUNUM „PRETTY WOMAN" OG „SLEEPING WITH THE ENEMY". HÉR ER HÚN KOMIN f „DYING YOUNG", EN ÞESSIMYND HEFUR SLEGIÐ VEL f GEGN VESTAN HAFS í SUMAR. PAÐ ER HINN HRESSI LEIKSTJÓRI, JOEL SCHUMACHER, (THE LOST BOYS, FLATLINERS) SEM LEIKSTÝRIR ÞESSARI STÓRKOSTLEGU MYND. „DYiNG YOIING" - MYND, SEM ALLIR VERÐA AO SJÁ. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campell Scott, Vincent D'Onofrio, David Selby. Framleiðendur: Sally Field Kevin McCormick. Leikstjóri: Joel Schumacker. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. RÚSSLANDSDEILDIN LEITIN Dfl Ert þú meö rétta nafnid? Náöu þér í miöa... BÍÓHÖLLIN - BÍÓBORQIN - TTTtTTTTTT Þúfœrðþáttökuseðil í BíóhMlinni, Bíóborginni og í Kringlunni. ------------------- $ ----------------------- ALÞYÐULEIKHUSIÐ sími 15185 ' UNDIRLEIKUR VIÐ MORÐ eftir David Pownell. Sýnt í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3 3. sýning laugardag 2I. sept. kl. 20.30. 4. sýning sunnudag 22. sept. kl. 20.30. Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn 15185. Vcitingar í Lyst og list fyrir og eftir sýningu. Borða- og miða- pantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýöuleikhússins í Hlaóvarpanum, opin sýningardaga frá kl. 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.