Morgunblaðið - 22.09.1991, Blaðsíða 8
68
MORGJK&lMð' DAGBÓK'SUNNUDAGÚK 22. SEPTEMBER 1991
1r\ A /^ er sunnudagur 22. september, sem er 265.
JL/xXVl dagurársins 1991. Sautjándisd.eftir
Trínitatis. Árdegisflóð í Rvík kl. 5.27 og síðdegisflóð kl.
17.42. Fjarakl. 11.34 ogkl. 23.54. SólarupprásíRvíkkl.
7.09 ogsólarlagkl. 19.31. Myrkurkl. 20.18. Sólineríhádeg-
isstað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 24.33. (Alman-
ak Háskóla íslands.)
Guð friðarins mun bráðlega sundurmola Satan undir fótum
yðar. Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með yður. (Róm.
16,20.)
ÁRNAÐ HEILLA
Q pT ára afmæli. Næstkom-
Ut) andi þriðjudag er 85
ára María Pálsdóttir frá
Höfða í Grunnavíkur-
hreppi, Goðahlein 4,
Garðabæ. Maður hennar er
Maríus Jónsson vélstjóri. Þau
taka á móti gestum í dag,
sunnudag, kl. 16-19 í sam-
komuhúsmu Garðaholti þar í
bænum.
Q Aára afmæli. í dag, 22.
O vl september, er áttræð
Sigrún Hannesdóttir, Bald-
ursgötu 2, Keflavík. Eigin-
maður hennar var Sigurður
Guðmundsson bifreiðastjóri.
Hann lést árið 1965. Hún tek-
ur á móti gestum í dag, af-
mælisdaginn, í samkomusaln-
um K-17 þar í bænum, eftir
kl. 15.
Q fkára afmæli. Á morgun,
övf 23. þ.m., er áttræð
Kristín Gunnlaugsdóttir frá
Siglufirði, eftirlifandi eigin-
kona Eyjólfs Þorgilssonar
netamanns. Hún tekur á móti
gestum á heimili sínu, Fram-
nesvegi 57, Rvík., kl. 16-20
á afmælisdaginn.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 25 ÁRUM
Gangnamenn úr Vatnsdal
og Þingi höfðu meðferðis
talstöðvar er þeir fóru í
langar göngur. Þetta eru
litlar talstöðvar (labb
rabb) og báru gangna-
menn á sér. Með þeim var
Ásgeir Jónsson rafveitu-
s^jóri á Blönduósi til þess
að leiðbeina gangna-
mönnum um notkun
stöðvanna. Svo góð þótti
reynslan af stöðvunum
að framvegis verða tal-
stöðvar áreiðanlega not-
aðar í öllum gðngum á
Grimstunguheiði og
Stóra-Sandi.
Verð á síldarlýsi og mjöli
hefur farið lækkandi í
sumar og sagði Sveinn
Benediktssón að af þess-
um sökum hefði orðið
hallarekstur hjá Síldar-
verksmiðjum ríkisins.
Ástæðan fyrir þessu er
mikið framboð m.a. frá
Perú.
KROSSGATAN
L' ..* U^™ ' _ -1
¦ ¦ ~mM
ryri U" 12 13
¦ ¦
15 m
JPP " " _W B
19 20 N p
¦ 23 24 ¦
LARETT: -1 kvenfuglinn,
5 skjögra, 8 þrátta, 9 hrósar,
11 tréílát, 14 kvendýr, 15
vers, 16 kjánum, 17 þrír eins,
19 sigraði, 21 skott, 22 slær
létt högg, 25 velur, 26 auli,
27 hreyfingu.
LÓÐRÉTT: 2 snjó, 3 keyri,
4 kroppar, 5 vitrar, 6 tíndi, 7
mánuður, 9 kaupstaður, 10
danskrar eyju, 12 svalari, 13
þuldi, 18 úrkoma, 20 frum-
efni, 21 hvað, 23 komast, 24
rómversk tala.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU:
LÁRÉTT: - 1 óféti, 5 starf, 8 æðina, 9 sterk, 11 jurta,
14 apa, 15 kálið, 16 lómum, 17 ill, 19 alir, 21 iðin, 22 sól-
inni, 25 set, 26 æða, 27 rói.
LÓÐRÉTT: - 2 fát, 3 tær, 4 iðkaði, 5 snjall, 6 tau, 7 rit,
9 saklaus, 10 efldist, 12 rómaðir, 13 aumingi, 18 leið, 20
r& .21 in,J2a Jæ,-24-Na.---------------------------------.-----
Ljósmyndari Morgunblaðsins RAX tók þessa einstaklega eftirminnilegu Ijósmynd. Hún þarfnast
ekki texta.
FRÉTTIR/MANNAMÓT
í DAG er Máritíusmessa.
„Messa til minningar um róm-
verska herforingjann Márit-
íus, sem sagan segir að hafi
verið tekinn af lífi ásamt
mönnum sínum vegna þess
að þeir neituðu að framfylgja
skipunum sem brutu í bága
við kristna trú þeirra. Tíma-
setning og sannleiksgildi at-
burðarins óviss," segir í
Stjörnufræði/rímfr. Á morg-
un, 23. sept., er haustjafn-
dægur. Haustmánuður hefst
á fimmtudaginn kemur, er 23.
vika sumars hefst. Tuttug-
asta og þriðja september árið
1241 var Snorri Sturluson
veginn.
SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í
Lögbirtingablaðinu frá heil-
brigðis- og tryggingamál-
ráðuneytinu segir að þessir
læknar hafi hlotið starfsleyfi
sérfræðinga: Sigfús Arnar
Ólafsson og Magnús Sigurðs-
son eru sérfræðingar í heimil-
islækningum. Sjöfn Krist-
jánsdóttir, sérfræðingur í
meltingarlækningum. Sigur-
veig Þóra Sigurðardóttir, sér-
fræðingur í almennum barna-
lækningum. Eins er Páll
Tryggvason sérfræðingur í
almennum barnalækningum.
Ragnhildur Steinback sér-
fræðingur í almennumskurð-
lækningum. Gunnar Ás Vil-
hjálmsson hefur leyfi til að
kalla sig sérfræðing í augn-
lækningum. Marinó P. Haf-
stein er sérfræðingur í
klíniskri taugalífeðlisfræði.
Þá er Vilhjálmur Ari Arason
sérfræðingur í heimilislækn-
ingum og Edda Jónína Ólafs-
dóttir er sérfræðingur í
barnalækningum.
SAMTOK um sorg og sorg-
arviðbrögð, „Ný dögun", hef-
ur opið hús nk. þriðjudag kl.
20-22 í safnaðarheimili Laug-
arneskirkju. Á sama tíma eru
veittar uppl. og ráðgjöf í s.
679422.-------------------------
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvarinnar við Bar-
ónsstíg. Nk. þriðjudag er opið
hús í deildinni kl. 15-16 fyrir
foreldra ungra barna. Þá
verður rætt um leiki barna.
HEILBRIGÐIS- og trygg-
ingamálaráðuneytið tilk. í
Lðgbirtingi að Hrefna Sig-
urðardóttir, viðskiptafræð-
ingur, hafi verið skipuð deild-
arstjóri í ráðuneytinu og tók
skipunin gildi fyrir nokkrum
dögum.
ITC-deildir. Annað kvöld
heldur ITC-deildin íris i Hafn-
arfirði fund í Hjallahrauni 9
þar í bænum, kl. 20.15. ITC-
deildin Eik, Rvík, heldur fund
kl. 20.30 annað kvöld í Hlað-
varpanum, Vesturgötu 3b og
gefur Inga nánari uppl.
FÉL. eldri borgara. í dag
verður spiluð félagsvist í Ris-
inu kl. 14. I kvóld verður
dansað í Goðheimum kl.
20-23. Mánudag verður spilað
brids í Risinu kl. 14-17.
REYÐARFJARDAR-
HREPPUR. Skipulagsstofa
Austurlands og sveitarstjóri
Reyðarfjarðarhrepps tilk. í
Lögbirtingablaðinu að' lokið
sé við að gera tillöguuppdrátt
að aðalskipulagi hreppsins og
liggi tillagan nú frammi í
skrifstofu hreppsins, til 1.
nóvember nk. Athugasemd-
uní við skipulagsuppdráttinn
má koma á framfæri í hrepps-
skrifstofunni fyrir 16. nóvem-
ber.
HAFNARFJÖRÐUR. Þá
tilk. skipulagsstjóri ríkisins
og bæjarstjóri Hafnarfjarðar
að gerð hafi verið breyting á
aðalskipulagi á miðsvæði Set-
bergshverfis og í Mosahlíð
norðan Kaldárselsvegar. Til-
lagan ásarnt greinargerð ligg-
ur frammi í skipulagsdeild
•bæjarins -vegna - - -athuga-
semda, en þeim skal komið
þangað fyrir 15. nóvember
næstkomandi.
KEFLAVIK. Málfreyjur í
Keflavík halda fund á Hótel
Esju í Rvíkí dag kl. 14.
NORÐURBRÚN 1, þjón-
ustumiðstöð aldraðra. Á
mánudag er baðtími kl. 8,
smíði kl. 9, framhaldssagan
lesin kl. 10. Fótaaðgerðir kl.
12. Leikfimi, hannyrðir, leir-
munagerð og samverustund
kl. 13. Kaffitími kl. 15. Á
Dalbr. 18-20 er leikfimi kl.
13 og frjáls spilamennska kl.
14.
RETTIR. I dag er Þórkötlu-
staðarétt í Grindavík. Á
morgun, mánudag, eru réttir
í Kjósarrétt og Kollafjarðar-
rétt, Selflatarrétt í Grafningi,
Selvogsrétt í Selvogi og
Yogarétt á Vatnsleysuströnd.
Á þriðjudag lýkur réttum og
er þá smalað í Ölfusrétt.
KIRKJUSTARF
ARBÆJARKIRKJA. For-
eldramorgnar eru í safnaðar-
heimili kirkjunnar kl. 10-12 á
þriðjudögum. Öldrunarstarf-
ið: Fótsnyrting er mánudaga,
hárgreiðsla þriðjudaga. Opið
hús er á miðvikudag kl. 13.30.
Nk. miðvikudag sýnir Snæ-
björg Ólafsdóttir roð-
skinnskó sem hún hefur unn-
ið.
BÚSTAÐASÓKN. Félags-
starf aldraðra. Vetrarstarfið
hefst nk. miðvikudag. Verður
þá farið í ferðalag. Lagt af
stað frá kirkjunni kl. 14.
Fótsnyrting er á fimmtudag-
inn kemur kl. 8.30-12.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Fundur verður í Æskulýðsfél.
Örk mánudagskvöldið kl. 20.
NESKIRKJA. Mömmumorg-
unn þriðjudag kl. 10-12 Halla
Þorbjörnsdóttir geðlæknir
kynnir samtökin Barnaheill.
SKIPIN
REYKJAVDXURHOFN: I
gær kom togarinn Vigri. Á
morgun eru væntanlegir Brú-
arfoss og Orilíus, sem er
leiguskip. Bæði skipin koma
að utan.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Nú um helgina var Hofsjök-
ull væntanlegur af strönd-
inni.
MINNINGARSPiÖLD
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527,
Stefáni s. 37392 og Magnúsi
s. 37407._______________
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Agústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.
>