Morgunblaðið - 22.09.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJONVARP
SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1991
31
MAIMUDAGUR 23. SEPTEMBER
SJOIMVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ? Töfraglugginn{20).
Blandað erlent barnaefni.
18.20 ? Drengurinn frá And-
rómedu (3). Þáttur um þrjá ungl-
inga sem ganga i lið með geimveru
til að bjarga heiminum.
18.50 ? Táknmáls-
fréttir.
18.55 ? Ámörkun-
um. (Bordertown).
19.20 ? Roseanne.
Gamanmyndaflokkur.
e
a
STOD2
16.45 ? Nágrannar.
Framhaldsmyndaflokkur.
17.30 ? Gei-
málfarnir.
Teiknimynd.
18.00 ? Hetj-
urhimin-
geimsins.
Teiknimynd.
18.30 ? Kjallarinn. Tónlistarþátt-
ur.
19.19 ? 19:19.
SJONVARP / KVOLD
v *•
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
19.50 ? Hök-
ki hund-
ur. Bandarisk
teiknimynd.
20.00 ? Fréttir
og veður.
b
t)
STOÐ2
19.19 > 19:19.
Fréttir og veður.
20.35 ? Fólkið í Forsælu
(3) (Evening Shade). Banda-
rískur framhaldsm.flokkur.
21.00 ? íþróttahornið.
Fjallað um íþróttaviðburði
helgarinnar.
21.25 ? Höf-
ðinginn í
Reykholti.
Snorri Sturlu-
21.55 ? Nöfnin okkar. Að þessu
sinniverðurfjallaðum nafnið Kristján.
22.00 ? Við kjötkatlana (3) (The
Gravyírain). Breskurgamanmynda-
flokkur.
23.00 ? Ellefufréttir og dagskrárlok.
20.10 ? Dallas. Fram
haldsþáttur.
21.00 ? Heimsbikarmót Flug-
leiða '91. Stextán öf lugustu stór-
meistarar heims taka þátt í þessu
skákmóti.
21.10 ? Ættarsetrið (Chelworth).
Breskur framhaldsþáttur.
22.00 ? Heimsbikarmót Flugltíiða '91.
22.15 ? Pabbastrákar (Billionaire Boys Club). Seinni hluti framhaldsmyndar.
00.00 ? ítalski boltinn. Umfjöllun um leiki og mörk siðustu umferðar.
00.20 ? Fjalakötturinn (Cinema.of Carl Dryer). Einstök mynd þar sem fjallað sem fjallað er
um ævi og störf danska leikstjórans Carls Dreyer.
2.05 ? Dagskrárlok.
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald-
ursdóttir, Porsteinn J. Vilhjálmsson.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin Sigurður G. Tómasson og Stefán
Jón Hafstein sitja við símann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
21.00 Gullskífan: Jhree feet high and rising" með
De La Soul frá 1989. - Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Nætu'rútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 1-2.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og
22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn — Umhverfismál. Umsjón: Jón
Guðni Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurtregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9/103,2
7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og og Þuríður Sigurðardóttir. Kl, 7.05 Kikt
í blöðin, fjallað um færð, flug, veður o.fl. Kl. 7.30
Hrakfallasögur úr atvinnulífinu. Kl. 8.00 Gestir í
morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlifinu. Kl. 8.30
Neytandinn og réttur hans. Kl. 9.00 Sagan bak
við lagið. Kl. 9.30 Heimilið i víðu samhengi.
10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30
Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl.
11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45
Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl.
12.00 Óskalög hlustenda.
13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir. Kl. 13.30 Farið altur i tímann og kikt i
gömul blöö. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahúsun-
um. Kl. 14.15 Hvað er í leikhúsunum. Kl. 15.00
Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl.
15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl.
16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara-
son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið-
inni. Kl. 18 íslensk tónlist. Spjallað við lögreglu
um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt
í samlanda erlendis.
19.00 Petur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val-
geirsson.
22.00 Blármánudagur. Umsjón PéturTyrfingsson.
24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust-
endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum.
9.00 Jódis Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Knstbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
17.30 Bænastund.
18.00 Rikki Pescia, Margrét Kjartansdóttir, Haf-
steinn Engilbertsson fylgja hlustendum fram á
kvöld.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM98.9
7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og hálfa timanum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10.
iþróttafréttir kl, 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason á vaktinni. iþróttafréttir
kl. 13.
14.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir.
17.00 Reykjayiksiðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17.
19.30 Fréttir.
17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram.
20.00 Ólöf Marin.
00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson i morgunsárið.
Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15
íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og
færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók-
in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim-
sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á
þráðinn
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt-
ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há-
degisverðarpotturinn. .
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00
Fréttir.KI. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30
Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40
ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er
670-957.
kl. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns-
son . kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Simi
670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit.
Kl.17.30 Þægileg siðdegistónlist. Kl. 18.00
Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun-
um 1955-1975.
19.00 Darri Ölafsson.
21.15 Pepsí-kippa kvöldsins.
22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt.
01.00 Darri Ólason á nætun/akt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson. Óskalög og afmælis-
kveðjur i síma 27711.
17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tónlist.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Páll Sævar Guðjónsson.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig-
urðar.
16.00 Klemens Arnarson. kl. 18 Gamansögur hlust-
enda.
19.00 Björgúlfur Hafstað.
20.00 Arnar Bjarnason.
00.00 Næturtónlist.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FG.Stefán Sigurðsson.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
20.00 MS.
22.00 Róleg tónlist. Guðrún Agða Hallgrímsdóttir
(FB).
1.00 Dagskrárlok. .
Kristján
ESHBi Karlmannsnafnið Kristján verður til umfjöllunar hjá Gísla
cy-t 50 Jónssyni í þættinum Nöfnin okkar. Kristján merkir „krist-
—w-l ~~ inn maður, sá sem trúir á Krist". Nafnið er komið úr
grísku, en Grikkir þýddu hebreska nafnið Messías með orðinu Khrist-
os, þ.e. „hinn smurði". Kristján varð skírnarnafn hér á landi á 17.
öld en varð ekki algengt fyrr en á þeirri 19. Nafnið var nokkuð al-
gengt um síðustu aldamót en hefur verið minna notað síðustu áratugi.
Ojyið í cLag
SUTMUdCLg
frá kl.11-17!
KOIAPORTIÐ
M*RKa-D£íO£f
-njótiö pess!
Sigrún Stefánsdóttir fer á söguslóðir í Reykholti.
Sjónvarpið:
í Reykhoití
¦¦¦¦ í þætti sem Sjónvarpið sýnir í kvöld og tileinkaður er minn-
Ol 20 '"&11 Snorra Sturlusonar er fjallað um æviferil hans og
—w.1 ~~ ritstörf. Farið er á söguslóðir í Reykholti þar sem Snorri
bjó lengst af og í Odda þar sem hann var við nám. Rætt er við
ýmsa sérfræðinga sem hafa kynnt sér líf og starf Snorra. Meðal
þeirra eru Jónas Kristjánsson forstöðumaður Stofnunar Árna Magnús-
sonar, Geir Waage sóknarprestur í Reykholti og Svanhildur Óskars-
dóttir íslenskufræðingur. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Stef-
ánsdóttir.
ottAG
/.^TOFN^.v
Kennum barnadansa
mánudaga og laugardaga.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Álfabakka 14A, sími 681616.
kæliskápai • frystiskápar • frystikistur
GOÐIR SKILMALAR
TRAUST ÞJÓNUSTA
/-Qnix
HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420