Morgunblaðið - 12.10.1991, Side 3

Morgunblaðið - 12.10.1991, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991 3 III NÝ BMW 3 LÍNA BLIK AF FRAMTÍÐINNI Frumsýning á BMW 316i um helgina Opið laugardag og sunnudag kl. 1300—1700__ Fyrirmynd nútíma ökutækja komin á veröi sem allir ráöa viö! BMW 3 línan byggir á tuttugu ára reynslu. Á þeim tíma hafa verið framleiddir 2,5 milljónir „jDrista" sem náð hafa hylli kröfuharðra kaupenda um allan heim. Hjá BMW eru gæði, fegurð og tækniþróun á hæsta stigi. Nokkur undanfarin ár hefur BMW veriS kosinn besti bíll heims af lesendum stærsta bílatímarits Evrópu, Auto Motor und Sport. Ymsir sem reyna að bera sig saman við þessa hágæða bíla komast ekki á blaÖ hjá kröfuhörðustu kaupendum veraldar. Nýja BMW 3 línan er komin meS jayngdardreifingu sem er 50% á hvorn öxul og tryggir joað enn betri aksturseiginleika en áðurvið íslenskar vetraraðstæður. Um helgina kynnum við nýjan BMW 316i, sport- legan og glæsilegan bíl sem ber einstakri tækniþekkingu BMW gott vitni. Ver&i& er frá kr. 1.669.000,-* Komið og reynsluakið jaessum frábæra bíl sem svo margir hafa beðið eftir. *Verð samkvæmt verðlista í Qktóber 1991, án ryóvarnar og skráningar. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1, 110 Reykjavík, sími: 686633 BMW: Fyrstu 75 árin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.