Morgunblaðið - 12.10.1991, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAXJGARDA'G'UR 12. ÓKTÓBER 1991
I DAG er laugardagur 12.
október, 285. dagur ársins
1991. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 8.41 og síðdegisflóð
kl. 20.58. Fjara kl. 2.26 og
kl. 14.58. Sólarupprás í Rvík
kl. 8.07 og sólarlag kl.
18.20. Sólin er í suðri kl.
13.14 og tunglið er í suðri
kl. 17.02.
Eða hver er sá maður
meðal yðar, sem gefur
syni sínum stein er hann
biður um brauð. (Matt,
7. 9.)
6 7 8
9 WM™
13 14
LÁRÉTT. — 1 burðartré, 5 kusk,
6 styrkjast, 9 húsdýra, 10 veina,
11 líkamshluti, 12 lofttegund, 13
biti, 15 muna ógreinilega, 17 meið-
ir.
LÓÐRÉTT: — 1 vitrings, 2 ann-
ars, 3 sefa, 4 síðast, 7 í vondu
skapi, 8 eyða, 12 vegg, 14 mánuð-
ur, 16 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 pela, 5 ílar, 6 rúta,
7 ha, 8 illar, 11 sá, 12 fát, 14 inna,
16 niðrar.
LÓÐRÉTT: - 1 pervisin, 2 lítil, 3
ala, 4 gróa, 7 hrá, 9 láni, 10 afar,
13 Týr, 15 nð.
ÁRINAÐ HEILLA
Qnára afmæli. Á mánu-
t/U (iag, 14. október, er
níræður Árni Jónsson frá
Fossi á Húsavík. Hann tekur
á móti gestum á Hótel Húsa-
vík á morgun, sunnudag, kl.
16-19.
O Qára afmæli. í dag, 12.
OU október, er áttræður
Börge Axel Jónsson, Meðal-
holti 15, Rvík. Hann starfaði
um árabil við veitingarekstur.
Kona hans er Unnur Jóns-
dóttir. Þau eru að heiman í
dag.
ARNAÐ HEILLA
O 0®ra Mánu-
t/U daginn 14. október
verður níræð frú Sólborg
Sigurðardóttir frá Sandi á
Snæfellsnesi, heimilismað-
ur á Hrafnistu í Hafnar-
firði. Hún tekur á móti gest-
um í Haukaheimilinu við
Flatahraun þar í bænum á
afmælisdaginn eftir kl. 15.
7 Oára Á morg-
I Vf un, sunnud. 13. októ-
ber er sjötugur Bragi Þor-
steinsson, Freyjugötu 30,
Rvík. Hann og kona hans
Gréta Steinþórsdóttir, taka á
móti gestum á Hótel Loftleið-
um, Víkingasal, kl. 15-18 á
afmælisdaginn.
7 nára a^mæ^' í
I vf þ.m. er sjötug Klara
Olsen Árnadóttir, Faxa-
braut 6, Keflavík. Hún tekur
á móti gestum í Norðurgarði
5 þar í bænum milli kl. 15
og 19 í dag, afmælisdaginn.
Nafn heiinar misritaðist í
blaðinu í gær og er beðist
afsökunar á því.
7 Oára afmæ^- Á morg-
é U un, sunnudag 13.
október, er sjötugur sr. Þór-
arinn Þór fyrrum prófastur
í Barðastrandarprófasts-
dæmi, Borgarheiði 13,
Hveragerði. Hann sat á
Reykhólum 1948-69 og síðan
á Patreksfirði til ársins 1987.
Kona hans Ingibjörg Þór
Jónsdóttir lést árið 1978.
Hann tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar að Dal-
seli 7, Rvík, á afmælisdaginn,
eftir kl. 17.
FRETTIR
ÞENNAN dag árið 1918
hófst Kötlugos. Og þennan
dag 1893 fæddist Páll ísólfs-
son tónskáld.
TVÍBURAFORELDRAR
ætluðu að halda fund á
sunnudagskvöldið. Fundinum
hefur verið frestað.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur fund nk. mánudags-
kvöld í safnaðarheimilinu kl.
20. Fólk sem starfar að æsku-
lýðsmálum verður gestir
fundarins.
NESSÓKN. Félagsstarf aldr-
aðra. í dag kl. 15 samveru-
stund. Kristján Guðmunds-
son segir frá skáldinu Guð-
mundi Inga Kristjánssyni og
les úr verkum hans. Tóna-
bræður syngja nokkur lög.
STARFSMANNAFÉL. Sókn
og Verkakvennafél. Fram-
sókn ætla að byija vetrar-
starfið í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50. Miðvikudagskvöldið
kl. 20.30 hefst þriggja kvölda
félagsvistarkeppni og verða
spilaverðlaun veitt. Byijað
verður að spila kl. 20.30.
Kaffiveitingar.
„KIRKJAN og safnaðar-
starfið” er yfirskrift ráð-
stefnu sem kirkjumálanefnd
Bandalags kvenna í Reykja-
vík gengst fyrir nk. þriðjudag
15. þ.m. í Borgartúni 6, kl.
17.30. Frummælendur verða
úr hópi kennimanna og leik-
manna, Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir formaður BKR setur
ráðstefnuna.
FÉL. eldri borgara. Göngu-
Hrólfar leggja af stað úr Ris-
inu kl. 10 í dag.
KIRKJUSTARF
HALLGRIMSKIRKJA. I
dag kl 10, samvera ferming-
arbarna.
SKIPIN
REYKJAVIKURHOFN. I
gær fóru Arnarfell og
Stapafell á ströndina. Þá
lagði Skógafoss af stað til
útlanda. I dag er togarinn
Ottó N. Þorláksson væntan-
legur úr klössun á Akureyri.
Á morgun er togarinn
Heimaey væntanlegur til við-
gerðar.
HAFNARFJARÐARHOFN.
í fyrrakvöld lagði Lagarfoss
af stað til útlanda. í gær var
Hofsjökull væntanlegur að
utan. Svanur var væntanleg-
ur af ströndinni. í dag er
Selfoss væntanlegur. Súráls-
skip kom til Straumsvíkur.
Það heitir Donnington og
kemur iðulega með súrál til
verksmiðjunnar.
Stefán Hermannsson, verkefnisstjóri ráöhússins, um fyrstu kostnaöaráætlunina:
Varbara eins og að reka
Við skulum gefa Davíð gott klapp með þriggja milljarða-króna-puttann.
“G-MOMl
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 11. október —
17. október, að báðum dögum meðtöldum er í Iðunnar Apóteki, Laugavegi 40a.
Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan i Reykjavik: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tanniæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i
s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18-kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Uppiýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, $.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kk 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 ménudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn,
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriöjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjafdþrot, í Alþýðuhús-
inu Hverfisgötu opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. ogföstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun-
arfræðíngi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud,—
föstud. kl. 9-12. laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga I vímuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn é 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagLBamasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga, Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkuríæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafvoita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mónud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16.
Háskólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., (immtud., iaugard. og sunnudag kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-íöstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsaiir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið atia daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi.- Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn islands, Hafnarrirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breió-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opiö fyrir börn frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárfaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - (Östud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.