Morgunblaðið - 12.10.1991, Side 9

Morgunblaðið - 12.10.1991, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991 9 DICCI járnrúm Ný sending - mikið úrvnl Teg. 726 160x200 Teg. 596 Br. 80-90-140-160 Verð frá 24.690,- 80x190 m/svampi. OPIÐ í DAG TIL KL 16 SUNNUDAGKL. 14-16 □□□□□□ HUSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMI54I00 Blaðió sem þú vaknar við! Engin siðferði- leg afrek Þýska dagblaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung segir í leiðara að Króatar hefðu haft góða möguleika á að veijast árásum sam- bandshersins og skæru- liða Serba ef þeir hefðu haft aðgang að nútima vopnabúnaði. Það hafi vestræn riki hins vegar komið í veg fyrir: „I hvert skipti sem þau staðfestu vopnasölubann gegn Júgóslaviu létu þau eins og unnið hefði verið mikið siðferðilegt stór- virki. Siðferðið fólst hins vegar í því að Vesturlönd gerðu Króötum ókleift að verjast her Serba sem hefur undir höndum ógrynni vopna af öllu tagi. Króatar stóðu því nánast berskjaldaðir andspænis skotvopnum, bryndrekum og flugvél- um Serba. Fyrst hinn fijálsi heimur var búiim að koma málum í þetta horf hlaut hann að aðstoða Króata, sem börðust fyr- ir tilverurétti sinum, hemaðarlega. Því hefur hins vegar hingað til ver- ið hafnað. Hann dæmir sem sagt fómarlamb árásar nánast til vamar- leysis og horfir síðan á með krosslagðar hendur meðan það er tekið af lífi. Vissulega myndi það reynast Vesturlöndum erfitt að veita Króötnm hernaðaraðstoð, sama í hvaða formi, á meðan þau neita að viðurkenna sjálfstæði Króatiu (sem og Slóveníu). Engin sú röksemd sem vestrænir stjórnmálamenn hafa fært fram fyrir þessari neitun á síðustu mánuð- um er haldbær. Sú af- staða að vilja ekki ríða á vaðið er heldur ekki rétt- mæt. Ef tvö eða þtjú ríki hefðu tekið af skarið hefðu hin fylgt í kjölfar- ið. En hvert ríki reyndi að lialda aftur af öðm við að stíga þetta riauð- Visflez 2AGR6ft Teiknari Le Monde sér ástandið svona fyrir sér. „Heimsækið Zagreb" og sjáið „safnið . . . hina þjóðlegu menningu . . . og dýragarðinn." EBog Júgóslavía Átökin í Júgóslavíu og tilraunir Evrópu- bandalagsins undanfarna mánuði til að finna lausn á deilunni hafa orðið mörgum evrópskum blöðum tilefni forystugreina í vikunni. Hafa margir orðið til að gagnrýna bandalagið fyrir aðgerðaleysi. Þannig segir t.d. þýska blaðið Nurnberger Zeitung að EB beri hluta af ábyrgðinni á manndrápum og eyðileggingu menningarverðmæta í Króatíu vegna þess hvernig það hafi látið málið reka á reiðanum. Franska dagblaðið Libération segir hins vegar að einnig sé hægt að snúa þessu við. Hvernig væri stað- an ef EB hefði ekki verið til, spyr blaðið, og gerir samanburð við stöðuna árið 1914. synlega skref og flestir vom hverri hindmn sem fyrirfannst fegnir.” Vanmáttur Evr- ópu Franska dagblaðið Le Monde segir í leiðara: „Viðurkenning á sjálf- stæði Króatíu og Slóven- íu verður að sögn að vera „sameiginleg”; með öðr- um orðum inun hún ekki eiga sér stað á næstunni í þ'ósi þess hversu ólíkar skoðanir em uppi í Evr- ópu. En það kostar sitt að viðhalda þessari sam- stöðu: Aðgerðaleysi. Enginn trúir því í raun að viðskiptabann eða vopnasölubann muni verða til að stöðva bar- dagana. Og enginn vill heyra tal í alvöm um möguleikann á því að senda sveitir sem myndu gripa inn í átökin. Þeir fyrstu til að hafna þeirri hugmynd em vamar- málaráðherrar ríkjanna tólf og yfimienn heij- anna. Vissulega er þetta einn sá erfiðasti prófsteinn sem hægt er að ímynda sér fyrir Evrópu sem vill stefna að pólitískum sam- mna . . . Það kemur ekki á óvart að undir þessum kringumstæðum snúa Pólveijar, Ungveij- ar og Tékkar sér til NATO með þá bón að stofnaðar verði alþjóð- legar friðarsveitir. Getu- leysi Evrópu við að leysa deiluraar í Júgóslaviu gefur Bandaríkjamönn- um aukna ástæðu til að reyna að „selja” end- umýjað Atlantshafs- bandalag, sem hefði áfram stoðir beggja vegna Atlantshafsins.” Pappírstígrisdýr Þýska vikublaðið Welt am Sonntng segir i leið- ara: „Sorgarsagan sem nú á sér stað á Balkan- skaga er ekki litin réttum augum í Vestnr-Evrópu og í BandaríRjunum. Ut- þenslustefna Serba er einungis ein af ástæðun- um sem iiggur að baki átökunum. Mikilvægari ástæða, og sem kemur til með að skipta meira máli þegar fram í sækir, er menningarbarátta háð undir merkjum bland- heimspcki á grundvelli strangtrúar-kommún- isma. Á vígvellinum er ekki að finna eina ein- ustu kirkju eða menning- artákn sem Serbar hafa ekki markvisst skotið á. Arásaraðillinn gerir allt sem í hans valdi stendur til að eyðileggja hina kristilegu sögu Ki-óatíu. Síðar segir í leiðara IVaS að þessi stefna hafi í för með sér að úr trú- verðugleika Evrópu- bandalagsins dragi í Austur-Evrópu. Það sé líka ljóst að öi’yggis- og utanríkisstcfna EB verði áfram það „pappírstígr- isdýr” sem hún hefur verið. Fjárfesting sem lækkar skatta Ráðgjöfum hlutabréfakaup íKringlunni í dag á milli kl.10 og 16. Guðmundur Þór Þórhallsson viðskipta- fræðingur, ráðgjafi Fjárfestingarfélagsins í hlutabréfum, verður í Kringlunni í dag kl. 10 - 16. Með kaupum á hlutabréfum getur þú lækkað tekjuskatt þinn um tugi þúsunda. Auk þess eru hlutabréf eignarskattsftjáls að vissu marki. Verið velkomin! Tý'. - .--rP;í ■' V . '•■$* •• ■ -■h 's | ji ss W fiS&fPÍF lifíic: i-. VERÐBREFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700 ws§

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.