Morgunblaðið - 12.10.1991, Page 24

Morgunblaðið - 12.10.1991, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991 ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. október 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123 'A hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging 22.305 Heimilisuppbót 7.582 Sérstök heimilisuppbót 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns 7.425 Meðlag v/ 1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullurekkjulífeyrir 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningarvistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 140,40 Klausturhólar: Uppboð haldið á Hótel Sögii FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11. október. FISKMARKAÐUR hf. í hlafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 97,00 95,00 96,77 0,415 40.161 Þorskur(ósL) 95,00 86,00 87,48 0,517 45.227 Smáþorskur(óst) 64,00 64,00 64,00 0,085 544 Ýsa (ósl.) 117,00 108,00 113,42 4,535 514.459 Ýsa 129,00 113,00 123,44 0,831 102.575 Lýsa (ósl.) 40,00 40,00 40,00 1,008 40.320 Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,123 7.380 Koli 88,00 88,00 88,00 0,026 2.288 Samtals 100,87 7,464 752.954 Á mánudag verður selt úr Þorra hf., Ljósfara GK, Þór Péturs ÞH og úr dag- róðrabátum. FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur(st) 115,00 89,00 98,22 3,473 341.102 Þorskur(óst) 96,00 96,00 96,00 0,079 7.584 Ýsa (sl.) 159,00 79,00 128,81 1,421 183.046 Ýsa (ósl.) 137,00 100,00 111,98 2,398 268.526 Blandað 65,00 65,00 65,00 0,121 7.865 Gellur 315,00 315,00 315,00 0,019 6.016 Keila 54,00 35,00 43,83 0,356 15.647 Langa 79,00 67,00 77,37 1,037 80.231 Lúða 500,00 360,00 410,70 0,557 228.760 Lýsa 60,00 60,00 60,00 1,182 70.920 Skata 190,00 190,00 190,00 0,013 2.470 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,024 480 Steinbítur 100,00 99,00 99,21 0,337 33.532 Ufsi 69,00 69,00 69,00 0,202 13.938 Undirmál 79,00 75,00 75,61 0,249 ■ 18.827 Samtals 111,32 11,444 1.274.005 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 124,00 76,00 108,12 16,726 1.808.376 Ýsa 124,00 50,00 112,06 21,158 2.370.923 Undirmfiskur 93,00 93,00 93,00 0,150 13.930 Tindaskata 10,00 10,00 10,00 0,035 350 Lúða 360,00 360,00 360,00 0,020 7.200 Langa 70,00 63,00 66,64 4,765 317.528 Blálanga 88,00 88,00 88,00 0,119 10.472 Langlúra 30,00 30,00 30,00 0,073 2.250 Ufsi 60,00 40,00 53,41 1,810 96.678 Síld 9,00 8,30 8,46 40,000 338.300 Keila 56,00 20,00 48,12 3,037 146.136 Lýsa 79,00 40,00 57,53 1,350 78.200 Blandað 45,00 40,00 43,33 0,060 2.600 Samtals 58,15 89,305 5.192.963 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 96,00 96,00 96,00 0,434 41.664 Þorskur (ósl.) 96,00 96,00 96,00 0,113 10.848 Ýsa (sl.) 135,00 123,00 132,42 7,043 932.660 Ýsa (ósl.) 123,00 123,00 123,00 0,227 27.921 Blandað 50,00 50,00 50,00 0,020 1.000 Karfi 51,00 51,00 51,00 2,047 104.397 Keila 57,00 20,00 56,57 2,326 131.596 Langa 77,00 63,00 73,49 1,266 93.044 Lúða 430,00 40,00 406,47 83,50 33.940 Skata 109,00 103,00 - 103,57 0,037 3.832 Skötuselur 650,00 285,00 387,20 0,025 9.680 Steinbítur 85,00 85,00 85,00 0,089 7.607 Ufsi 59,00 59,00 59,00 0,506 29.854 Undirmál 60,00 60,00 60,00 0,028 1.680 Samtals 100,36 14,245 1.429.724 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 99,00 87,00 96,27 0,665 64.020 Ýsa 117,00 99,00 111,76 1,388 155.117 Lúða 595,00 310,00 459,72 0,196 90.105 Undirmál 67,00 67,00 67,00 0,182 12.194 Tindaskata 20,00 20,00 20,00 0,047 940 Hlýri 94,00 94,00 94,00 0,078 7.332 Steinbítur 104,00 104,00 104,00 0,367 38.168 Bland 18,00 18,00 18,00 0,016 288 Samtals 125,27 2,939 368.164 Listmunafyrirtækið Klaustur- hólar efna til 173. uppboðs síns á Hótel Sögu, Súlnasal nk. sunnu- dag kl. 20.30. Það er mikil og skemmtileg breidd á hinum 85 myndverkum sem boðin verða til sölu. Þar er úrval af yngri og eldri íslenskum listmálurum, en einkum vekja þó athygli úrvalsmyndir eftir gömlu meistarana Kjarval, Ásgrím, Mugg, Gunnlag Blöndal, Jón Stefánsson. Þá verða boðnar upp margar mynd- ir eftir yngri málara: Mynd Hrings Jóhannessonar, Vor við Laxá, Haust, mynd Eiríks Smith, Naust eftir Kára Eiríksson, Haustkvöld eftir Kjartan Guðjónsson og Ab- straktion eftir Þorvald Skúlason, Mestu tíðindin á þessu uppboði eru þó úrvalsmyndir eftir Gunnlaug Blöndal, stór módelstúdía frá bestu árum listamannsins, olíumálverkið Uppstilling eftir Jón Stefánsson, en auk hennar eru tvö listaverk eftir þennan mikla meistara íslenskrar myndlistar á uppboðinu. Að lokum má geta höggmyndar eftir Tove Olafsson, Móðir og barn. Myndirnar eru til sýnis á Hótel Sögu, Súlnasal, nk. sunnudag kl. 14-18. Torfhildur sýn- ir á Hólmavík TORFHILDUR Steingrímsdóttir, leiðbeinandi við Klúkuskóla i Bjarnarfirði heldur málverkasýn- ingu helgina 12.-14. október á Hólmavík. Þetta er þriðja sýning Torfhildar en hún hefur tvívegis áður sýnt á Hvammstanga auk þátttöku í sam- sýningum hér heima og í Noregi. Sýningin verður haldin í húsi kven- félagsins á Hólmavík dagana 12.-14. október frá kl. 14 til 20 á laugardag og sunnudag en 16 til 20 á mánudag. Torhildur nam í skóla frístunda- málara á árunum 1946 til 1947 og síðan í einkatímum t.d. hjá Bjama Jónssyni listmálara. GENGISSKRÁNING Nr. 194 11. október 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 59,85000 60,01000 59,28000 Sterlp. 102,68800 102,96200 103,90000 Kan. dollari 53,01900 53,16000 52,36100 Dönsk kr. 9,16610 9,19060 9,24590 Norsk kr. 9,02580 9,04990 9,11720 Sænsk kr. 9,69540 9,72140 9,77490 Fi. mark 14,47930 14,51800 14,66780 Fr. franki 10,37080 10,39850 10,46750 Belg. franki 1,71510 1,71970 1,73120 Sv. franki 40,35870 40,46660 40,93920 Holl. gyllini 31,35890 31,44270 31,65060 Þýskt mark 35,33060 35,42500 35,67320 it. lira 0,04725 0,04738 0,04767 Austurr. sch. 5,02100 5,03440 5,06860 Port. escudo 0,41070 0,41180 0,41210 Sp. peseti 0,55890 0,56030 0,56330 Jap. jen 0,46033 0,46156 0,44682 írskt pund 94,40400 94,66700 95,31900 SDR (Sérst.) 81,51210 81,73000 81,08730 ECU, evr.m. 72,34370 72,53710 72,97660 Tollgengi fyrir október er sölugengi 30. september. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. A uppboði Klausturhóla verður m.a. þessi mynd eftir Einar Bene- diktsson. Hagkaup: Bæklingar fyrir neytend- ur um heilsu og hollustu FYRIR nokkru hóf Neytendaþjónusta Hagkaups útgáfu á röð hand- hægra bæklinga undir samheitinu Heilsa og hollusta. Þessi bæklingar fjalla um ýmsa þætti er varða heilsu og hollustu, neyslu og neysluvenjur neytenda. Nú þegar hafa komið út fjórir bækl- ingar í þessari ritröð: 1. Hreysti og heilbrigði, 2. Fita, 3. Prótein og 4. Vítamín og steinefni. Þessir bækl- ingar fást í öllum verslunum Hag- kaups endurgjaldslaust. Um þessar mundir eru að koma út bæklingar númer 5 og 6 í ritaröð- inni um Heilsu og hollustu. Þeir heita Fæða er hjartans mál I og II. Hvor bæklingur er 8 síður. Eins og nafnið bendir til ijalla þessir bæklingar um hjartans mál allra, hjartað og æðakerfið. Sá fyrri fjallar um neyslu og neysluvenjur, sá síðari um líkamlega þáttinn. Efnið er sett fram á einfaldan og skýran hátt, öllum auðskiljanlegur. Neytendaþjónsta Hagkaups hef- ur látið gera sérstakar möppur til þæginda fyrir þá sem vilja safna bæklingunum og varðveita þá. Leiðrétting í dagskrárblaði Morgunblaðsins í gær misritaðist nafn manns sem er með þátt klukkan 9 á Aðalstöðinni. Hann heitir Olafur Haukur Matthías- son en ekki Ólafur Helgi Matthíasson eins og stóð. Þetta leiðréttist hér með. Nokkrir af aðalleikurum myndarinnar Drengirnir frá Sankti Petri. Háskólabíó: Sýningar á„Drengirn- ir frá Sankti Petri” HÁSKÓLABÍÓ heimsfrumsýndi í gær dönsk-íslensku myndina „Drengirnir frá Sankti Petri” Leikstjóri er Sören Kragh-Jacobs- en, sá hin sami og leikstýrði mynd- unum Gúmmi-Tarzan, Sjáuðu sæta naflann minn o.fl. Myndin gerist árið 1942. Danmörk er hernumin og danska ríkisstjómin hvetur til samvinnu við hið þýska hernámsvald. Hópur ungra mennta- skólanema í bæ úti á Iandi neitar þó að sætta sig við stöðu mála. Uppi á lofti í dómkirkju bæjarins stofna þeir andspyrnuhóp sem hefur það að markmiði að vinna gegn innrás nasista í Danmörku. Undir forystu elsta sonar prófastsins í bænum, hefst nú röð saklausra strákapara, er beinast gegn þýska hemum. Stríðið og alvaran færist nær, þegar lögreglan birtist á prestsetrinu dag einn til þess að athuga með org- anista kirkjunnar sem er gyðingur. Fljótlega færist harka í leikinn og þá breytist það sem í upphafi var lítill neisti í mikið bál — heita bar- áttu gegn nasistunum með lífið að veði. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 1. ágúst - 10. október, dollarar hvert tonn ■ BANDARíSKI prédikarinn Roberts Liardon mun hafa viðdvöl hér á landi dagana 15. og 16. októ- ber. Roberts ferðast út um allan heim og prédikar fagnaðarerindið um Jesú Krist. Hann er alinn upp á trúuðu heimili og byijaði snemma á því að boða og kenna í ýmsum söfnuðum. Hann prédikar af mikl- um krafti. Margir hafa vitnað um lækningar eftir fyrirbænir hans. Roberts Liardon hefur skrifað all- margar bækur og hafa tvær þeirra komið út á íslensku, þ.e. Ég fór til himins og Innrásarherinn. Roberts er með vikulegan útvarpsþátt í South Bend í Indíana en sá þáttur nær til 1., milljarða manna. Ro- berts Liardon verður aðalræðumað- ur á samkomum sem haldnar verða í Félagsheimili Kópavogs, Fann- borg 2, Kópavogi, þriðjudags- og miðvikudagskvöld 15. og 16. októ- ber kl. 20.30 bæði kvöldin. (Úr fréttatilkynningu)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.