Morgunblaðið - 12.10.1991, Page 28

Morgunblaðið - 12.10.1991, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTOBER 1991 AUGLYSIN' * ATVINNA ST. FRAIMCISKUSSPÍTALINN STYKKISHÓLMI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar á almenna hjúkrunardeild og öldrunardeild. Hér er um fastar stöður að ræða. Boðið er upp á aðlögunartíma fyrstu vikurnar. Byrjunartími eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. Netamaður Vanan netamann vantar á Æskuna SF-140. Upplýsingar í síma 97-81498. Aðstoðarbókavörður Aðstoðarbókavörður óskast að Bókasafni Flensborgarskólans í Hafnarfirði, frá og með 15. nóv. nk. Um er að ræða hálft starf. Vélritunarkunnátta áskilin, þekking á rit- vinnslu æskileg, laun skv. launakerfi ríkisins. Skriflegar umsóknir berist skólameistara fyr- ir 1. nóvember nk. Skólameistari. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram fimmtudaginn 17. október 1991 kl. 10.00, í skrifstofu embættisins Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði: Botnahlíð 32, Seyðisfirði, þingl. eign Trausta Marteinssonar, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl., Húsnæðisstofnunar ríkisins og Gjaldheimtu Austurlands. Hafnarbyggð 2A, Vopnafirði, þingl. eign Sveins Karlssonar, eftir kröf- um Byggðastofnunar rikisins og Vátryggingafélags Islands. Skógar I, að Vs hluta Vopnafirði, þingl. eign Jósefs S. Jónssonar, eftir kröfum stofnlánadeildar Landbúnaðarins og innheimtumanns ríkissjóðs. Spilda úr landi Teigasels, Jökuldal, þingl. eign Jóns Kr. Sigurðsson- ar, eftir kröfu Jóhannesar Á. Sævarssonar, hdl. Kolbeinsgata 62, Vopnafirði, þingl. eign Hilmars Þ. Magnússonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Múlavegur 17, Seyðisfirði, þingl. eign Magnúsar Stefánssonar og Lilju Kristinsdóttur, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl, hdl., Frið- jóns Á. Friðjónssonar, hdl., Búnaðarbanka íslands, Gunnars Viðar lögfr. og Landsbanka Islands, lögfrdeildar. Annað og síðara. Vélbáturinn Diana NS-165, þingl. eign Hermanns Ægis Aðalsteins- sonar, eftir kröfu Byggðastofnunar. Annað og síðara. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum verður haldið á skrif- stofu embættisins, fimmtudaginn 17. október, sem hér segir: Kl. 14.15, HJÍðartún 15 á Höfn, þingl. eigandi Ómar Antonsson sf. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimta ríkissjóðs og Rannsóknast. bygg- ingariðnaðar. Kl. 14.30, Hæðargarður 2, þingl. eigandi Kristján Haraldsson. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins, Kreditkort hf., Landsbanki íslands og Ríkisútvarpið. Kl. 14.45, Bjarnahóll 3, 1. hæð, þingl., eigandi stjórn verkamannabú- staða, Höfn. Uppboðsbeiðandi er: Byggingasjóður ríkisins. Kl. 15.00, Hæðargarður 18 í Nesjahreppi, þingl. eigandi Jónína Ragn- heiður Grímsdóttir. Uppboðsbeiðandi er: Samvinnulífeyrissjóðurinn. Kl. 15.15,- Vikurbraut 5 á Höfn, þingl. eigandi H.P. og synir hf. Uppboðsbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Kl. 15.30, Svalbarð 1. e.h., þingl. eigandi Þorgeir Kristjánsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Búnaðarbanki Islands, Reykjavík og Trygginga- stofnun ríkisins. Kl. 16.15, Hæðargarður 20, þingl. eigandi Guðjón Hjartarson. Uppboðsbeiðendur eru: Húsasmiðjan hf., Lífeyrissjóður Austurlands, M.Á. Eiríksson hf., Sjóvá/Almennar tryggingar hf. og veðdeild Lands- banka íslands. Kl. 16.45, Dalbraut 6, Höfn, þingl. eigandi Jóhann Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimta ríkissjóðs og Lifeyrissjóður Aust- urlands. Kl. 17.00, Austurbraut 14, þingl. eigandi Db. Heiðars Péturssonar. Uppboðsbeiðandi er: Landflutningasjóður islands. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 15. október 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Hjallavegi 27, Suðureyri, talinni eign Sigurðar Þórissonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Hliðarvegi 9, bílskúr no 1, ísafirði, þingl. eign Kristins Ebenesersson- ar, eftir kröfu Landsbanka Islands, ísafirði. Annað og síðara. Hlíðarvegi 26, ísafirði, þingl. eign Lilju Sigurgeirsdóttur og Harðar Bjarnasonar, eftir kröfum Nesco hf., Bæjarsjóðs ísafjarðar, veðdeild- ar Landsbanka Islands og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Pollgötu 4, verslunarhúsn. A, ísafirði, þingl. eign Guðmundar Þórðar- sonar, eftir kröfum Jóns Fr. Einarssonar, Sjóvá-Almennra hf., Sindr- astáls hf., innheimtumanns ríkissjóðs, Pólsins hf. og Sparisjóðs Bolungarvíkur. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Hjallavegi 31, Suðureyri, talinni eign Suðureyrarhrepps, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og Lífeyrissjóðs Vestfirð- inga á eigninni sjálfri mánudaginn 14. október 1991, kl. 11.00. á Ólafstúni 12, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri mánudaginn 14. október 1991, kl. 13.00. á Vallargötu 10, Þingeyri, þingl. eign Mikaels Ágústar Guðmundsson- ar, fer fram eftir kröfum innheimtudeildar ríkisútvarpsins og veðdeild- ar Landsbanka islands á eigninni sjálfri mánudaginn 14. október 1991, kl. 14.00. á Sindragötu 10, isafirði, þingl. eign þrotabús Pólstæknis hf., fer fram eftir kröfum Ríkissjóðs islands og Byggðastofnunar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. október 1991, kl. 13.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýstu. \ BÁTAR-SKIP Óska eftir bát í viðskipti nóvember-febrúar. Beitingaaðstaða á staðnum. Einnig aðstaða til að setja hluta af afla á markað. Upplýsingar í símum 94-1459 og 94-1202. KENNSIA Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun í dagskóla Fjölbrautaskólans í Breið- holti á vorönn 1992, stendur yfir. Umsóknirskulu hafa borist skrifstofu skólans fyrir föstudaginn 1. nóvember nk. FJ0LBRAUTASXÓUNN BREIÐHOLTI Skólameistari. Sjúkraliðar -Námskeið Námskeið í öldrunarhjúkrun fyrir sjúkraliða verður haldið í F.B. dagana 4-8. nóv. 1991. og hefst alla daga kl. 16.00. Innritað verður á skrifstofu skólans dagana 15. og 16. október kl. 09.00-15.00 í síma 91-75600. Námskeiðsgjald er kr. 7500.00. Skólameistari. Söngskglinn í Reykjavík Söngnámskeið Nýtt kvöldnámskeið hefst 21. október nk. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Innritun er til 16. október. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366 daglega milli kl. 15.00 og 17.00. Skólastjóri. TIL SOLU HROSSABÆNDA BÆNDAHÖLLINNI HAGATORGI 107 REYKJAVlK ÍSLAND Hrossakjötsmarkaður Félags hrossabænda Vöntun á sláturhrossum - kaup á sláturhrossum vegna Japansmarkaðar Um helgar alla laugardaga og mánudaga í október, nóvember og desember verður frampartakjöt af fullorðnum hrossum til sölu á mjög hagstæðu verði meðan til er hjá S.S. á Selfossi. Pantanir í síma: 98-21192 og 98-21692. Fullorðin hross vantar til slátrunar til að upp- fylla pöntun á Japansmarkað frá október til desember. Eigendur hrossa eru beðnir um að skrá hross sín til slátrunar hjá sláturleyfis- höfum eða hjá trúnaðarmönnum Félags hrossabænda. Aðeins stór og feit hross eru tekin inn á þennan markað. 95% af skila- verði greitt innan 2ja mánaða. í Ijós hefur komið að flest hross af þéttbýlis- svæðum sem hafa komið til slátrunar eru ekki nógu feit. Því býðst Félag hrossabænda að taka við hrossum til haustbeitar og slátr- unar gegn því að ábyrgjast lágmarksgreiðslu fyrir hvert hross kr. 10.000,-. Byrjað verður að taka við hrossum 15. október. Skráning og upplýsingar veittar hjá Hallveigu í síma 91-19200 á skrifstofutíma og hjá Sig- urði Gunnarssyni, Bjarnastöðum, eftir 14. október í síma 98-64445. Ef þetta þjónar þér, þá skaltu geyma auglýsinguna. Félag hrossabænda. TILBOÐ - ÚTBOÐ Skrifstofuhúsnæði óskað er eftir skrifstofuhúsnæði í miðbæ Reykjavík eða næsta nágrenni til leigu eða kaups, stærð 1000-3000 m2. Tilboð berist skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík fyrir föstudaginn 18. október 1991. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS _______DORGARTUNI 7. »05 REYKJAVIK Útboð Póstur og sími óskar eftir tilboðum í jarðsímastrengi. Um er að ræða 5 til 1.000 línu plasteinangr- aða koparstrengi. Heildarlengd strengjanna er 375 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjar- skiptasviðs, Landsímahúsiriu við Austurvöll. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir fimmtu- daginn 21. nóvember 1991 kl. 11.00. PÓSTUR OG SÍMI FUNDiR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Reykjavíkurdeildar SÍBS verður haldinn mið- vikudaginn 16. október nk. kl. 20.30 í Ármúla 34 í Múlabæ. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.