Morgunblaðið - 12.10.1991, Page 39

Morgunblaðið - 12.10.1991, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991 39 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI „POINT BREAK" - POTTÞÉTT SKEMMTUN jAðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary j Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára SPENNUMYNDIN Leikstj: Adrian Lyne. Sýnd kl.9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára, RAKETTU- MADURIMM HORKU- SKYTTAN OSCAD Sýnd kl. 3, 5 og 7. Bönnuði. 10ára. Kr. 300 á 3 sýn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuði. 16ára HOMEÉlALONe INNHEIMA y KRAKKAR! HITTUMST ÍBÍÓ- HÖLLINNI UM HELGINA I SKALDBOK' URNAR2 Sýnd kl.3. Miðav. kr. 300. Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 DAUÐAKOSSINN Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction) Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. HEILLAGRIPURINN UPPÍ HJÁ MADONNU Frábær spennu-gamanmynd Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en Sýnd í B-sal skemmtir öllum! kl. 5,7,9 og 11 ELDIll G A R I LEIKARALÖGGAN BHHHHBHI Sýnd í C-sal Sýnd í C-sal kl. 8.55. II kl.5og11.10. Bönnuð innan 14 ára. || Bönnuð innan 12 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími H200 LITLA SVIÐIÐ: ■ 33 X JELENA eftir Ljudmilu Razunovskaju Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Lýsing: Asmundur Karls- son. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Baltasar Kormákur, Halldóra Bjömsdóttir, Hilmar Jónsson og Ingvar E. Sigurðs- son. Frumsýning: í kvöld 12/10 kl. 20.30, uppselt, sun. 13/10 kl. 20.30, þri. 15/10 kl. 20.30, fim. 17/10 kl. 20.30, fös. 18/10 kl. 20.30, lau. 19/10 kl. 20.30. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. 8. sýn í kvöld 12/10 kl. 20, 9. sýn fim. 17/10 kl. 20. BUKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. í dag 12/10 kl. 14 uppselt, sun. 13/10 kl. 14 uppseit, lau. 19/10 kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess cr tekið við pönt- unum í síma frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS í KYNNING- ARBÆKLINGI OKKAR. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. ■ KIRKJUMÁLANEFND Bandahigs kvenna í Reykjavík heldur ráðstefnu sem ber yfirskriftina Kirkj- an og safnaðarstarfið, í Borgartúni 4, þriðjudaginn 15. október kl. 17.30. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, formað- ur BKR, setur ráðstefnuna. Frummælendur verða: Herra Ólafur Skúlason, biskup, Þóra Kristinsdótt- ir, Kvenfélagi Seljasóknar, sr. Örn Bárður Jónsson, Biskupsstofu, Erla Kristj- ánsdóttir, Kvenfélagi Laug- arnessóknar, sr. Cecil Har- aldsson, Fríkirkjuprestur, Hólmfríður Pétursdóttir, Hólakirkjusöfnuði, og sr. Vigfús Þór Árnason, Graf- arnessókn. Rætt verður um kirkjuna og safnaðarstarfið frá ýmsum sjónarhornum. 1NN cso 19000 m r HEIMKOMAN (Die Riickkehr) Nýjasta mynd Margarethe von Trotta sem er gestur hátíðarinnar. FRANSKT TAL/ÞÝSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 - aðeins þessi eina sýning. HENRY: NÆRMYNDAF FJÖLDAMORÐINGJA (Henry: Portrait of a Serial Killer) Miskunnarlaus lýsing á kyn- ferðislegri brenglun og stór- borgarfirringu. Myndin er ekki fyrir viðkvæmt fólk. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9og11. Stranglega bönnuð börn- um innan 16 ára. HETJUDÁÐ DANÍELS (Daniel of the Champion) Hugljúf fjölskyldumynd um feðga sem berjast fyrir rétti sínum, en þá leika Jeremy og Samuel Irons. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 7. Síðasta sýning. ERKIENGILL (Archangel) Angurvær frásögn af draum- kenndri veröld löngu glataðrar ástar eftir Vestur-íslendinginn Guy Maddin. TAXABLUS (Taxi Blues) Vægðarlaus lýsing á undir- heimum Moskvuborgar. Leik- stjórinn Pavel Longuine fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1990 fyrir þessa mynd. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÖGMÁL LOSTANS (La ley del deseo) Ein umdeildasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almodóvars um skraut- legt ástarlíf kynhverfra. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. GLUGGAGÆGIRINN (Monsieur Hire) Áhrifamikil mynd Patrice Lec- onte um einmana gluggagægi. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. FREISTING VAMPÍRUNNAR (Def by Temptation) Gamansöm hrollvekja eftir James Bond III. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Miðaverð kr. 450. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Sýn. í kvöld 12/10, þri. 15/10, fim. 17/10, lau. 19/10, sun. 20/10. • Á ÉG HVERGI HEIMA eftir Alexander Galin STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 18/10, síðasta sýning. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 12/10, sun. 13/10, fim. 17/10, fös. 18/10, lau. 19/10, sun. 20/10. Leikhúsgestir ath. aö ekki er hægt að hleypa inn eftir aö sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiöslukortaþjónusta. Leikstjóri og leikendur Gleðispilsins. ■ LEIKSTJÓRI ognokkr- ir leikarar úr Gleðispilinu eftir Kjartan Ragnarsson, þau Sigurður Sigurjóns- son, Örn Árnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Sig- urður Skúlason hafa að undanförnu heimsótt fram- haldsskóla, kynnt verkið fyr- ir nemendum og leikið stutt atriði úr leikritinu. Ráðgert er að halda þessum kynning- um áfram. Nemendur eða kennarar framhaldsskóla geta haft samband við skrif- stofu Þjóðleikhússins óski þeir eftir að verkið verði kynnt í skóla þeirra. í októ; ber kemur Gleðispilið út á bók.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.