Morgunblaðið - 13.10.1991, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ MYIMDASOGUR SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(2U mars - 19. apríl) IP*
Mestum tíma dagsins eyðir þú
í eiginhagsmunapot á bak við
tjöldin. Þú hefur meiri áhyggj-
ur af því sem gerist í kringum
þig en venjulega.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú færð fréttir frá fjarlægum
vinum. Hópstarf á við þig um
þessar mundir og sumir sækja
tónleika, fyrirlestur eða annan
menningarlegan atburð.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) Æfr
Þú gerir áætlanir varðandi
framtíðarstörf í dag. Sam-
heldni er mikil með lífsforu-
nautum um ráðstafanir í sam-
eiginlegum málum. Hafðu
bókhaldið i lagi. Farðu gæti-
lega í kvennamálum.
DÝRAGLENS
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Samband þitt við einhvem
nákominn lagast til muna í
dag. Veittu orðum annarra
athygli. Sýndu sparsemi svo
þú lendir ekki á köldum klaka
og fjárþröng.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér gengur vel í vinnunni í
dag og framtíðin er björt. Þú
hyggur að leiðum til þess að
auka fjárhagslegt öryggi þitt.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Gerðu elskunni þinni glaðan
dag og bjóddu henni eitthvað
út, þó ekki á sama stað og
síðast. Böm og heilsurækt
veita þér hamingju.
V°g ‘ .
(23. sept. - 22. október)
Þú verður upptekinn í dag við
verkefni sem þú tekur heim
úr vinnunni eða heimasmíðar.
Fjölskyldumálin þróast til
betri vegar.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
% Notaðu daginn til heilsubótar
“ og skapandi verka. Samband
við bömin batnar. Gott gæti
verið að fara í heimsókn til
nágranna.
LJÓSKA
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú þarft að gera mikil innkaup
til heimilisins í dag og ættir
því að kanna markaðinn vel.
Þér gæti borist góð gjöf og
fjölskyldumálin taka stökk
fram á við.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þú átt mjög auðvelt með að
koma skoðunum þínum á
framfæri. Stuttar ferðir em
til yndisauka. Sjálfstraustið
er með betra móti. Leyfðu
sköpunargleðinni að njóta sín.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Baktjaldamakk er árangurs-
rikast til að koma ár sinni
fyrir borð fjárhagslega í dag.
Þú þarft að taka þér hvíld-
arfrí og notaðu meiri tíma til
að sinna einkamálum þínum
og'áhugamálum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Félagslífið hefur mikið upp á
bjóða um þessar mundir og
taktu öllum boðum sem berast
um þessar mundir.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
THI5I5 0URLAST 6AME OF
THE 5EA50N 50 IT'5 VOUR
LA5T CHANCE T0 BE THE HERO
HER0INE
Þetta er síðasti leikur leiktíma-
bilsins, svo að nú er siðasta tæki-
færi fyrir þig til að gerast hetja.
iHetiiya’
SMÁFÓLK
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Alltaf kemur það annað slagið
fyrir að maður lendi í slemmu
þar sem vörnin á tvo ása. Þetta
er eitt af þeim skiptum:
Norður
♦ DG4
¥10
♦ K54
♦ ÁDG643
Suður
♦ K53
V ÁKDG8762
♦ 9
♦ K
Án nokkurrar „aðstoðar” frá
mótherjunum verður suður
sagnhafi í 6 hjörtum. Heppnin
er með honum þegar vestur spil-
ar út lauftíu. Hvernig er best
að spila?
Það er freistandi að drepa á
laufkóng, fara inn í borð á
hjartatíu og spila hálaufi. En
refsingin lætur ekki á sér standa
i þessari legu:
Vestur
♦ Á102
¥94
♦ D106
♦ 109875
Norður
♦ DG4
¥10
♦ K54
+ ÁDG643
Austur
♦ 9876
¥53
♦ ÁG8732
♦ 2
Suður
♦ K53
¥ ÁKDG8762
♦ 9
+ K
Austur trompar og vörnin fær
á báða ásana sína, þrátt fyrir
allt.
Með þessa legu í huga er
nákvæmara að taka fyrsta slag-
inn á laufás og spila drottning-
unni. Austur trompar, en á ekki
tromp eftir þegar laufgosa er
spilað skömmu síðar.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
í næstsíðustu umferð Heims-
bikarmóts Flugleiða á fimmtu-
dagskvöldið kom þessi staða upp
í viðureign þeirra Boris Gúlko
(2.565), Bandaríkjunum og Pre-
drag Nikolic (2.625) Júgóslavíu,
sem hafði svart og átti leik. Svart-
ur var að enda við að opna línur
með 21. — e5-e4l, sem hvítur varð
að svara með 22. d3xe4, en þá
fann Nikolic laglega leið:
22. - Rxg3l, 23. Bxg7 (23. hxg3
— Dxg3+ er alveg vonlaust, eftir
bæði 24. Khl - Hxd2l, 25. Dxd2
— Bxb2, 26. Dxb2 — Bxe4 og
24. Bg2 - Bxb2, 25. Dxb2 -
Rd3, 26. Df6 - Hd6) 23. - Rxfl,
24. Bal 24. Bf6 - Hxd2l, 25.
Rxd2 - Dxh2+, 26. Kfl - Rxe4
hefðu einnig verið mjög lagleg
lok. Nú ætlar Gúlko að svara 24.
— Hxd2 með 25. Dc3 (24. -
Rxh2l, 25. Rxh2 - Dg3+, 26.
Kfl - Dxh2, 27. Dc3 - fG og
Gúlko gaf þessa vonlausu stöðu.
Nikolic hefur teflt af miklu öryggi
á Heimsbikarmótinu og er í þriðja
sæti ásamt landa sínum
Ljubojevic. Þeir hafa ekki látið
óróann í heimalandi sínu hafa
neikvæð áhrif á sig, Ljubojevic
hefur reyndar um skeið verið bú-
settur á Spáni og Nikolic er frá
Bosníu-Herzegóvínu, sem lánast
hefur að standa fyrir utan mestu
átökin.