Morgunblaðið - 13.10.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.10.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA 'St’NNI’DAGUR 13. OKTÓBER 1991 WtmWÞAUGL YSINGAR ÝMISLEGT - Fasteignasala - Reyndir lögmenn óska eftir rekstraraðila og meðeiganda að fasteignasölu, gott húsnæði til staðar. Áhugasamir leggi inn nöfn á auglýsingadeild Mbl. ásamt helstu uppl. um fyrri störf fyrir föst. 18. okt., nk. merkt: „Fasteignasala- 9555“. T extagerðarmenn Til leigu herbergi á auglýsingastofu með samvinnu í huga. Um er að ræða rúmgott herbergi sem ætlunin er að leigja textagerð- armanni sem starfar sjálfstætt að eigin verk- efnum. Viðkomandi gæti fengið aðgang að kaffistofu, Ijósritunarvél, faxtæki og hugsan- lega einhverri skrifstofuþjónustu auglýsinga- stofunnar. Á móti þyrfti viðkomandi að ann- ast hugmyndavinnu, textagerð og prófarka- lestur fyrir auglýsingastofuna skv. nánara samkomulagi. Áhugasamir leggi inn upplýsingar, sem kom- ið gætu að gagni á auglýsingadeild Mbl. mekrtar: „T - 9554“ fyrir 16. október nk. Tækifæri - arðbært Þér stendur til boða einstakt tæki sem auð- veldlega má nota í tengslum við annan rekst- ur s.s. nuddstofur, sólstofur, snyrtistofur og sjúkraþjálfun svo eitthvað sé nefnt. Einnig er auðvelt að hefja eigin rekstur í heimahúsi með tækinu. Tækið hefur þegar skilað umtalsverðum árangri á undanförun árum. Tækið hentar sérlega vel við grenningarmeð- höndlun. Einnig er notagildið mikið í sam- bandi við endurhæfingu ýmiskonar, s.s. vöðvabólgu, bakverk og lélegt blóðrennsli. Námskeið fyrir verðandi notkunaraðila svo og þá sem þegar hafa tækið í sinni þjónustu verður haldið um miðjan nóvember 1991. Þeir aðilar sem áhuga hafa á því að kynna sér þetta nánar eru vinsamlega beðnir um að leggja inn nafn og símanúmer á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 21. okt. merkt: „Arðbært - 9818.“ Yfirfæranlegt tap Óskum eftir að kaupa innflutningsfyrirtæki með ónýttu yfirfæranlegu tapi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „H - 1228“, fyrir 21. þ.m. ÞJÓNUSTA Jólin nálgast Vantar þig söluþjónustu.(Aðstoð) Erum sölumenn með áralanga reynslu í sölu og markaðmálum, bjóðum fyrirtækjum og félagssamtökum upp á aðstoð við sölu á vörum og þjónustu, við skipuleggjum vinnu okkar vel og skilum góðum árangri. Vinsl. leggðu inn nafn þitt og síman. á augld. Mbl. merkt: „Sölumenn-9556“ fyrir 18. okt. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu 230 m2 skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði á annari hæð í nýbyggingu á Hafnarstræti 19. Upplýsingar í símum 17270/31960. íbúð til sölu á Egilsstöðum Til sölu á Egilsstöðum 65 fm íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. Upplýsingar í síma 97-11318. TIL SÖLU Til sölu Rótgróin bílasaia til sölu. Er á góðum stað. Tilboð sendist til auglýsingadeil Mbl. merkt: „B - 2236“. Framleiðslufyrirtæki til sölu-leigu Fyrirtækið hefur unnið að fullvinnslu sjávaraf- urða fyrir erlendan og innlendan markað sl. 5 ár Nánari upplýsingar gefa: Adolf sími 95-22680 og 95-22895 Steindór sími 95-22680 og 95-22624. Baader 440 flatningsvél til sölu. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlega sendið inn nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Baader - 440“. bátar-skip Óska eftir bát í viðskipti nóvember-febrúar. Beitingaaðstaða á staðnum. Einnig aðstaða til að setja hluta af afla á markað. Upplýsingar í símum 94-1459 og 94-1202. Fiskiskiptil sölu 70 rúmlesta frambyggður stálbátur byggður í Noregi 1986. Báturinn er útbúinn til veiða með botnvörpu, netum og dragnót. Báturinn selst með veiðiheimildum. Skipti möguleg á minni eða eldri bát. 112 rúmlesta yfirbyggt stálskip, byggt á Akur- eyri 1972. Skipið selst með veiðiheimildum. 247 rúmlesta stálskip byggt í A-Þýskalandi 1967. Skipið er vel útbúið til línuveiða. Skip- ið selst með veiðiheimildum. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3ju hæð, sími 91-22475, Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. ÓSKAST KEYPT Óskast keypt Umbj.m. sem er stórt og traust hlutafélag, óskar eftir að kaupa umtalsvert yfirfæranlegt rekstrartap. Vinsamlegast hafið samband við undirritað- an sem veitir nánari upplýsingar. Ásgeir Þór Árnason hdl., Laugavegi 164, sími 621090. Sma auglýsingar KENNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 10 = 17310148'/í = I.O.O.F. 3 = 17310148 = 0 □ GIMLI 599114107 = 1 □ MÍMIR 599110147 - I ATK FRL Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar hjarta'nlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaöarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Skipholti 50b, 2.h. Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Ath. Roberts Liardon prédikar í félagsheimili Kópavogs 15. og 16. október kl. 20.30 baeði kvöld- in. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagur: Samkoma I dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánu- dagskvöldið 14. október kl. 20.30. Benedikt Arnkellsson hefur bíblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. M'- VEGURINN V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00: Fræðslusamvera. Barnakirkja. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma. Lofgjörð. Prédikun orðsins. Fyrirbænir. Jesús frelsar og læknar í dag. Verið velkomin. FERÐAFELAG © ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Komið með íferð um helgina Sunnudagsferðir 13. október 1. Kl. 10.30 Esja að austan: Móskarðshnúkar - Hátindur. Gönguferð upp í Svínaskarð og um Móskörð og Laufskörð yfir á Hátind Esjunnar (909 m.y.s.). Hressandi fjallganga. Verð 1.000,-. Fararstjóri: Bolli Kjart- ansson. 2. Kl. 13.00 Gönguleið í gosbeltinu: Rjúpnadyngjur - Húsfellsbruni - Heiðmörk. Gengið af Bláfjallaveginum sunnan Sandfells um skepimti- legt hraunsvæði (Rjúpnadyngj- ur) niður að Ferðafélagsreitnum í Heiðmörk. Verð 800,-. Farar- stjóri: Ólafur Sigurgeirsson. 3. Kl. 13.00. Lækjarbotnar - Heiðmörk. Þetta er styttri ganga en nr. 2 og hentar vel fjölskyldufólki. Verð 800,-. Fararstjóri: Ásgeir Pálsson. Frítt fyrir börn í fylgd foreldra sinna. Brottför í ferðirnar frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Ferðirnar eru öllum opnar, en það borgar sig samt að gerast félagi í Ferðafélaginu. Munið haustferð á fullu tungli 18.-20. okt. Ferðafélag íslands.. jMC Hjálpræðis- herinn \GrfFy) Kirkjustræfi 2 Samkoma í Dómkirkjunni í dag kl. 16.30. Séra Jakob Hjálmarsson tekur þátt í sam- komunni. Kapteinn Venke Ny- gaard talar. Verið velkomin. Sunnudagaskóli á sama tíma í kjallarastofunni, Kirkjustræti 2. Öll börn velkomin. Mánudag kl. 16.00. Heimilasam- band í safnaðarheimili Dómkirkj- unnar, Lækjargötu 14. Aðalfundur * Skíðadeildar Ármanns Aðalfundur deildarinnar verður haldinn miðvikudaginn 16. okt. nk. í Ármannsheimilinu, Sigtúni 10, og hefst kl. 21.00. Stjórnin. ÍKFUK KFUM KFUM og K Bænastund á morgun, mánu- dag, kl. 18.00 á Holtavegi. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 16. október kl. 20.30 í Skútunni, Dalshrauni 15, Hafn- arfirði. Miðar seldir þriðjudag- inn 15 október milli kl. 18.00- 19.00 á sama stað. ÚTIVIST HALLVEIGARSTÍG 1 • REYKJAVIK • SIMI 14606 Dagsferðir sunnudag- inn 13. október. Kl: 10.30: Reykjavíkurgangan 11. áfangi. Esjuberg-Blikastaðakró. Kl. 13: Rauðhólar-Blikastaðakró. Sjá nánar í laugardagsblaði. Ath. að skrifstofa Útivistar er flutt í iðnaðarmannahúsið, Hallveigarstíg 1. Óbreytt símanúmer: 14606. Sjáumst! Útivist Bkfuk T KFUM Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58. Ræðumaður Benedikt Arnkels- son. Upphafsorð Birna G. Jóns- dóttir. Allir velkomnir. ITC deildin Eik, Vesturbæ, Seltjarnarnesi Fundur verður haldinn mánu- daginn 14.10/91, kl. 20.30, á Hallveigarstöðum, gengið inn frá Öldugötu. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar gefur Hildur Stef- ánsdóttir í síma 687408 og Margrét Gunnarsdóttir í síma 680337. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Tákn og undur: Séra Halldór Gröndal talar. Barnagæsla. Létt- ur kvöldverður verður eftir sam- komu. Allir hjartanlega velkomnir. m Nýja postula- kirkjan íslandi, Háaleitisbraut 58-60 (2.h.) Guðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 13. október kl. 11.00. Verið velkomin! fÁmhjátp Almenn samkoma í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dag- skrá. Samhjálparkórrinn tekur lagið. Þorvaldur og Rósa gefa vitnisburði. Barnagæsla. Ræðu- maður verður Kristinn Ólason. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.