Morgunblaðið - 13.10.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.10.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1991 29 RAÐAUGl YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST 4ra-5 herb. íbúð óskast Miðaldra hjón utan af landi óska eftir, björtu, rúmgóðu og vel meðförnu húsnæði til leigu. Æskileg stærð 4ra-5 herb. að minnsta kosti. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-613742 eftir kl. 18.00 virka daga og allan daginn um helgar. Skrifstofuhúsnæði óskast Vantar 15-20m3 skrifstofuhúsnæði í gamla miðbænum, sem fyrst. Upplýsingar í síma 676308. íbúð óskast! Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu í Reykjavík (Vesturbær eða Nes), helst í rað- eða parhúsi, frá og með janúar 1992. Upplýsingar í síma 96-23551. Æ Ibúð óskast Skíðadeild KR óskar eftir að taka á leigu góða 3-4 herb. íbúð með eða án húsgagna frá 1. nóv. nk. Fyrir erlenda þjálfara deildar- innar. Nánari upplýsingar veita Ásgeir Eiríksson sími 78433 og Guðjón Ólafsson sími 37591. TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. ■ * Draxhálsi 14-16, Í10 Rrykjavik, simi 671120, lelcfax 672620 WTJÓNASKODUNARSTÖÐ Smiöjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 670700 - Telefax 670477 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 14. október 1991, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoöunarstöð - Húsnæðisnefnd Reykjavíkur Útboð: Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í eftirtalda verkþætti í 102 íbúðum, í Rimahverfi í Grafarvogi. 1. Eldhúsinnréttingar. 2. Fataskápar. 3. Innihurðir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu H.N.R., Suðurlandsbraut 3, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 29. októ- ber kl. 15.00 á skrifstofu H.N.R. ™boð Tilboð óskast íVolvo F-10árgerð 1978, drátt- arbíl, skemmdan eftir umferðaróhapp. Bíllinn er til sýnis hjá VÍS, tjónarskoðunarstöð, Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 14. október 1991 milli kl. 8.00-17.00. Tilboð skilist á VÍS, tjónaskoðunarstöð. Hafnarfjarðarbær Lóð fyrir háhýsi Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir tilboðum . byggingarrétt á lóð fyrir fjölbýlishús við Há- holt. Húsið verður tólf hæðir, með 92 íbúðum ásamt bílgeymslum og verslunar- og þjón- usturými. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 22. október 1991. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Bæjarverkfræðingur. Utboð Skólavörðustígur/ verslunarhúsnæði Til leigu er verslunarhúsnæði á besta stað við neðanverðan Skólavörðustíg. Húsnæðið er u.þ.b. 30 m2. Upplýsingar í síma 11161. Fiskvinnsluhúsið að Hamrendum 5, Stykkishólmi, er til sölu ásamt búnaði til saltfiskverkunar. Húsið er stálgrindarhús byggt 1985. Stærð 720 fm, þar af kæligeymsla 210 fm. Nánari upplýsingar í síma 93-81000, Stykkis- hólmi. Skrifstof uhúsnæði til leigu Til leigu nú þegar 145 m2 skrifstofuhúsnæði í nágrenni við Hlemm. Húsnæði þetta hentar mjög vel fyrir teiknistofur, endurskoðendur, auglýsingastofur o.fl. Nánari upplýsingar í síma 28877 eða 24412. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu í Garðastræti 2. Á jarðhæð eru tvö samliggjandi pláss 50 og 48 m2, geta verið samtengd. Á annarri hæð 92 m2. Allt laust frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar í síma 91 -814502 eða 91 -23095. Snjómokstur á Norðurlandi eystra Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjómokstur á Norðurlandi eystra veturna 1991-1993. 1. Norður-Þingeyjarsýsla. 2. Suður-Þingeyjarsýsla. 3. Eyjafjarðarsýsla. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Akureyri og í Borgartúni 5, Reykjavík, (aðalgjaldkera) frá og með 14. október nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 21. október 1991. Vegamálastjóri. Dómhús í Reykjavík Forval Fjármálaráðuneytið mun á næstunni láta bjóða út endurnýjun innanhúss í „Útvegs- bankahúsinu við Lækjartorg". í forvali verða valdir 6 verktakar til að taka þátt í lokuðu útboði. Um er að ræða fullnaðarfrágang á ca 1.600 m2svæði, aðallega á 1. og 2. hæð, auk endurbóta á lagnakerfum í öðrum hlutum hússins. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, og skal skila umbeðnum upplýs- ingum á sama stað eigi síðar en kl. 15.00 miðvikudaginn 23. október 1991. INIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK_ ATVINNUHÚSNÆÐI Á besta stað í Kópavogi Til leigu 25 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð. Lyfta og vatn. Upplýsingar í síma 44095. Verslunarhúsnæði til leigu í hornhúsi við Skólavörðustíg ca 142 ferm. ásamt kjallara sem er verslunar- og lagerhúsnæði einnig 142 ferm. Upplýsingar í síma 23586. Skrifstofuhúsnæði óskast Traustur aðili óskar eftir að taka á leigu til langs tíma u.þ.b. 500 fm húsnæði á einni eða tveimur hæðum. Góð bílastæði skilyrði og miðlæg staðsetning á höfuðborgarsvæð- inu æskileg. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „U - 1377“ fyrir 17. þ.m. LIS TMUNA UPPBOÐ Málverk Listmunauppboð Klausturhóia (málverk) fer fram á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 13. októberkl. 20.30. Myndirn- ar verða til sýnis á Hótel Sögu, sunnudaginn 13. október kl. 13.00-18.00. Klausturhólar, Laugavegi 25, sími 19250. KVÓTI Síldarkvóti Einn síldarkvóti í boði í skiptum fyrir bolfisk. Upplýsingar í símum 96-61707 og 96-61728 á kvöldin. Njörður hf., Hrísey. FÉLAGSSTARF Hafnarfjörður Opinn fulltrúaráðs- fundur sjálfstæðis- félaganna í Hafnar- firði verður haldinn í Skútunni þriðju- daginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: Davið Oddsson for- sætisráðherra ræðir landsmálin. Fyrirspurnir að lokinni framsögu. Þingmenn flokksins í Reykjaneskjördæmi verða á fundinum og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri. Þorgils Öttar Mathiesen. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.