Morgunblaðið - 15.11.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.11.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI O 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 1 8.00 ■ 8.30 ' 18.00 ► 18.30 ► Paddington. Beykigróf Teiknimynda- (Byker Grove flokkur. II). 18.55 ► Táknmáls- 'fréttlr. 19.00 19.00 ► Hundalíf (Doghouse). Kanadískur myndaflokkur. >1 STÖD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. Teiknimynd. 17.50 ► Sannir draugabanar. Teikni- mynd. 18.15 ► Blátt áfram. Endurtekið frá því í gær. 18.40 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. SJÓhlVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.0 0 21.30 22.0 0 22.30 23.0 0 23.30 24.00 TT 19.30 ► Tíðarandinn. Um rokktónlist. 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Kast- Ijós. 21.10 ► Derrick. Þýskursaka- málaþáttur. Aðallhv.: HorstTap- pert. 22.10 ► Paul McCartney. Upp- taka frá tónleikum í London í janúar sl. en þarvareingöngu leikiðá órafmögnuð hljóðfæri. 23.10 ► Máttur trúarinnar (Leap of Faith). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1988 sem byggð er á sannsögulegum heimildum og segir frá konu sem þjáðist af krabbameini. Aðall.: Anne Arch- er, Sam Neill. 0.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.10 ► Kænar konur (Designing Women). Bandarískur gamanþáttur. 20.40 ► Ferðast um tímann (Quantum Leap). 21.35 ► Fjandskapur(Dothe Right Thing). Mynd um kynþáttahatur. Aðall.: Danny Aiello, Spike Lee. Bönnuð börnum. 23.30 ► Hamarshögg (Kennonite). 1.05 ► Refskák (Breaking Point). Stranglega bönnuð börnum. 2.35 ► Launráð(MurderElite). Stranglega bönnuð börnum. 4.10 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigriður Guðmars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Emíl og Skundi" eftir Guðmund Ólafsson. Höfundur les (13) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlifið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Út í loftið. Umsjón: Önundur Björnsson, 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði". 14.30 Út i loftiö heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Svípmyndir frá Bólivíu. Seinni þáttur. Um- sjón: Halltríður Jakobsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi Bedrich Smetana. 17.00 Fréttir. 17.03 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs- Naglasúpan Tryggir lesendur hafa vafalítið tekið eftir því að greinarhöf- undur hefur jafnt Qallað hér í dálki um auglýsingar og annað efni út- varps- og sjónvarps. En að mati greinarhöfundar eru auglýsingar ekki bara kynning á vörum og þjón- ustu. Þessum litlu dagskrárbútum má líka beita í ... ... áróöursskyni I gærdagsblaðinu sagði frá til- lögu sem var borín fram nýlega í borgarráði um að beina því til gatnamálastjóra, að hætta að birta auglýsingar, sem mæla gegrí'notk- un nagladekkja í vetrarumferðinni. Eða eins og sagði í fréttinni: Tillag- an er frá Alfreð Þorsteinssyni, sem bendir á að reynslan hafi sýnt, að verulegur fjöidi Reykvíkinga telji öryggi sínu betur borgið í umferð- inni með notkun nagladekkja, þrátt fyrir áróður um hið gagnstæða. Auglýsingar gatnamálastjóra séu því óþarfar. dóttir. (Áður útvarpað á finnmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Létt tónlist. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfrétlir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kpntrapunktur. Músikþrautir lagðar fyrir full- trúa íslands í tónlistarkeppni Norrænna sjón- varpsstöðva. Umsjón: Guðmundur Emilsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Áður útxarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áð- ur útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns, 1.00 Veðurfregnir. valdsson. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 íslenska skifan: „Srax" frá 1986 með Strax. Kvöldtónar. 22.07 Stungiö af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm (reknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24,00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Sjónvarpsrýnir er fullkomlega sammála þessari tillögu. Eitt kveld- ið sat hann í grandaleysi við skjáinn og beið eftir ellefufréttum ríkissjón- varps. Þá birtist mynd af nagla- dekkjum er spændu á afar mynd- rænan hátt upp malbikslag. Undir- ritaður fylltist sektarkennd er hann horfði á „hryllingsmynd” þessa og ias myndatextann er fylgdi. Gat hugsast að hann væri að vinna skemmdarverk á opinberum mann- virkjum ef hann setti nú nagladekk- in undir bílinn? En svo umhverfðist sektarkenndin að venju og varð að reiðitilfinningu því sú spurning vaknaði hvort það væri hlutverk gatnamálastjóra að setjast í dóma- rasæti yfir bíleigendum? Hvaða dómara á þá að setja yfir gatna- málastjóra þegar slasað fólk kennir ónegldum dekkjum um ófarir? Und- irritaður hefur í það minnsta marg- sinnis reynt að naglarnir veita við- spyrnu í hálku og ekur hann samt á ósóluðum Michelin-ársdekkjum. Sjónvarpið Derrick í kvöld ■■■■ Lögregluforinginn Ol 10 göfugi og vísi Step- han Derrick tekst á við sakamál í kvöld og hefur sér til fulltingis „hægri hönd” sína Harry Klein og blýanta- nagarann Berger. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkuí Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttír. 9.03 9 -o fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 11.15 Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur helduráfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarssnn og Þorgeir Ast- NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturlónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón Ólafur Þórðarson. Alþingismenn stýra dagskránni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Siguröardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. En munurinn á hinum negldu, sól- uðu dekkjum og hinum ónegldu Michelin-gæðadekkjum er greini- legur nöglunum í hag. Og Sigurður Helgason fastagesturinn mikli frá Umferðarráði á Rás 2 var sama sinnis er hann mætti í gærdags- spjallið. Heyrðist greinarhöfundi helst að Sigurður vildi leiða naglana í lög. Hvað varðar viðhaldskostnað- inn títtnefnda þá má minna höfunda „nagladekkjaauglýsinganna” á að það er hinn almenni borgari sem fjármagnar viðhald þessara gatna. Vonandi hætta fulltrúar almenn- ings hvort sem þeir heita embættis- menn, verkalýðsforingjar eða stjórnmálamenn að nota peninga sinna umbjóðenda í að Ijármagna áróðursauglýsingar en þar virðist hræðsluáróður einkar vinsæll. Hemmi Hemmi Gunn er einkennilega vinsæll meðal yngri krakka sem sofna jafnvel undir hinum löngu 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Svæðisútvarp fyrir hlust- unarsvæði Aðalstöðvarinnar alla virka daga, opin lina í sírria 62606Ð. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 Lunga unga fólksins. í umsjón 10. bekkinga grunnskólanna. Álftamýrarskóli. 21,00 Lunga unga fólksins - vinsældarlisti. 22.00 Sjöundu áratugurinn, Umsjón Þorsteinn Eg- gertsson. 24.00 Gleðigjafinn. Umsjón Ágúst Magnússon. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson. 9.00 Jódrs Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Tónlist. 22.00 Natan Harðarson. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00- 1.00, s. 675320. FM 957 Vinsældar- listi íslands ■i Vinsældarlisti ís- 00 lands er á dagskrá í kvöld. Hann er í beinni útsendingu og verður síðan endurfluttur á sunnu- dagseftirmiðdaginn. Þessi listi er .valinn af hlustendum FM957 auk þess sem tekið er mið af plötusölu og útvarps- spilun einstakra laga hér á landi. Umsjónarmaður þáttar- ins er ívar Guðmundsson. samtölum við gesti en þessi samtöl eru annars stundum áheyrileg líkt og spjallið við Clausen-bræður. En það hlusta allir á Hemma í bekknum og börnin nota hvert færi til að fá að vaka lengur. Nú er Hemmi tek- inn til við að leika lög af jólaplötun- um enda kannski ekki auðvelt að fá nýstárlegt tónlistarefni í þáttinn? En mikið var gaman að földu myndavélinni í þetta skiptið. Sorp- flokkunarmálin brenna á okkur full- orðna fólkinu. Og það var líka skemmtilegt að fylgjast með hinum íslenska fakír. í svona þátt er upp- lagt að laða dularfulla og sérstæða einstaklinga, annars koðnar hann niður í jólalagapoppglamri. Því ekki að kynna landslagið? Egill Eðvarðs og samstarfsmenn fá fyrstu ein- kunn fyrir að hafa skapað smekk- lega og notalega umgjörð um þátt- inn. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Umsjón Eíríkur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fyrir hádegi. Umsjón Bjarni DagurJónsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 14.05 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavík síðdegis. Umsjón Hallgrímur Thor- steinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 ReykjavJk síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axels§on. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunní). Kl, 17,17 Frétt- Ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Vinsældalisti íslands, Þepsí-listinn, ívar Guð- mundsson. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson á næturvakt. 02.00 Seinni næturvakt. Umsjón Sigvaldi Kaldal- óns. FROSTRÁSIN FM 98,7 13.00 Ávarp útvarpsstjóra, Kjartans Pálmarssonar. 13.10 Pétur Guðjónsson. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Davíð Rúnar Gunnarsson. 20.00 Sigurður Rúnar Marinósson. 24.00 Jóhann Jóhannsson og Bragi Guðmundsson. 4.00 Hlaðgerður Grettisdóttir. STJARNAN FM 102 7.30 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Magnús Magnússon. 22.00 Pámi Guðmundsson. 3.00 Halldór Ásgrimsson. ÚTRÁS FM 104,8 14.00 FB. 16.00 FG. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Ármúli síðdegis. 20.00 MR: Ecstacy. Umsjón Margeir. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 04.00 Dagskrárlok. Stðð 2 Fjand- skapur ■■■I Þetta er -kvikmynd Ol 35 eftir Spike Lee, sem “A er umdeildur leik- stjóri í Bandaríkjunum um þessar mundir. Viðfangsefni myndarinnar er kynþáttahatur og efnistökin þykja sérstök. Hvítur pítsusali í Brooklyn lendir í klónum á æstum negr- amúg. Myndbandahandbók Arnaldar og Sæbjarnar gefur myndinni þijár stjörnur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.