Morgunblaðið - 15.11.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 15.11.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991 a KOR ÍSLENSKU OPERUnMAR OQ / / SINFÖNIUHUOMSVEírmiDS Hljómsveitarstjóri: DanielSwift Kórstjóri: Robin Stapleton í Háskólabíói laugardaginn 16. nóvember kl. 14.30 George Gershwin: Tónlist úr Porgy og Bess Dorothy R. Moore: Þ ættir úr óperunni Frederick Douglass ScottJoplin: Treemonisha Sinfóníuhljómsveit íslands Háskóiabiói v/Hagatorg. Sími 622255 Wt v IÐKOMUDAGAR | Reykjavík Þriðjudaga Sunnudaga Akrancs Þriðjudaga A Ólafsvík Miðvikudaga* Á 1 Patreksfjöröur - Miðvikudaga \ Laugardaga Tálknafjörður Miðvikudaga Laugardaga Bíldudalur Miðvikudaga Laugardaga Þingeyri Miðvikudaga Laugardaga Flateyri Miðvikudaga Laugardaga | Suðureyri ^ Fimmtudaga Laugardaga Bolungarvík W Fimmtudaga Laugardaga 1 ísafjörður * Fimmtudaga Laugardaga i Norðurfjörður Fimmtudaga* Sauðarkrókur Föstudaga Föstudaga Siglufjörður Föstudaga Föstudaga p Ólafsfjörður Föstudaga* Dalvík Föstudaga Hrísey Föstudaga* Akureyri Föstudaga A Fimmtudaga | I Grímsey Föstudaga* 1 Húsavík Laugardaga (Fimmtudaga) 1 Kópaskcr Laugardaga Raufarhöfn Laugardaga (Fimmtudaga) i Þórshöfn Laugardaga (Fimmtudaga) Bakkafjörður j (Laugardaga*) Vopnafjörður T|f (Laugardaga) (Miðvikudaga) Borgarfj. eystri T (Laugardaga*) j Seyðisfjörður Sunnudaga Miðvikudaga Mjóifjörður Neskaupstaður Sunnudaga Miðvikudaga j Eskifjörður Sunnudaga Á Reyðarfjörður » Mánudaga LJ A Miðvikudaga 1 Færcyjar I Þriðjudaga | * Þriðjudaga Vikulega austur til Vopnafjarðar VIÐKOMUDAGAR Reykjavík Akrancs Vestmannaeyjar Höfn Homafirði Föstudaga (Föstudaga) Laugardaga Sunnudaga V- Djúpivogur Breiðdalsvík Stöðvarfjörður Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Neskaupstaður Mjóifjörður Seyðisfjörður Borgarfj. eystri yopnafjörður * aðra hverja viku () viðkoma ef vara er fyrir hendi Sunnudaga Sunnudaga Sunnudaga Sunnudaga Mánudaga Mánudaga Mánudaga (Mánudaga) Mánudaga Þriðjudaga Þriðjudaga Fimmtudaga , Fimmtudaga * Miðvikudaga "A... ' . Viðkomur eftir þörfum liLað__ lesta ísfisk og frosinn fisk Þriðjudaga Áskilinn er réttur til að breyta ferðaáætlun. RIKISSKIP Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Pósthólf 908, 121 Reykjavík. Sítni 28822. Fax 28830. Gjörbreyttir atvinnuhættir Forystugrein Sveitar- stjómarmála hefst á þessum orðum: „Að undanfömu hafa orðið iniklar breytingar á stöðu atvinnulífsins í landinu. Frjálsræði hefur aukizt í þjónustu og •verzlun, einkum mnflutn- mgsverzlun og fjár- magnsviðskiptum. Inn- flutnings- og verðlags- hömlur liafa verið rýmk- aðar og vaxtaákvarðanir gefnar fijálsar. I kjölfar- ið hafa þessar atvinnu- greinar eflzt, og þar hafa gefizt fleiri starfstæki- færi. A hinn bóginn hafa framleiðslugreinamar, sjávarútvegurinn og landbúnaðurinn, orðið að búa við sífellt þrengri framleiðslutakmarkanir, og starfstækifæmni í þeim greinum fækkar stöðugt. Þessi grundvallar- breyting, sem orðið hef- ur á aðstæðum atvinnu- lifsins, hefur haft víðtæk- ar afleiðingar í þjóðfé- laginu. Ástæðan er m.a. sú, að það, sem átti að koma í staðinn fyrir sam- dráttinn, vom nýjar framleiðslugreinar, s.s. loðdýrarækt, fiskeldi o.s.frv., sem enn hafa engu skilað. Ennfremur er vandséð, að aukið frjálsræði í verzlun og fjármálalífi hafi leitt til betri stöðu framleiðslu- greinanna. Þvert á móti hefur t.d. aukið fijáls- ræði um vaxtaákvarðan- ir reynzt þeim þungt í skauti”. Orsakir og af- leiðingar I tilefni af framan- sögðu er rétt að hafa í huga að vandinn í sjávar- útvegi rekur m.a. rætur til aflatakmarkana, sem eiga sér fiskifræðilegar forsendur. Tæknivæðing veiða og vinnslu valda því og að hægt er af- kasta meiru og meiru með færri og færri starfsmönnum. Arsverk- 255'VO: S.'fc Sveitarfélögin og at- vinnulífið Forystugrein Sveitarstjórnarmála (4. tbl. 1991) fjallar um sveitarfélögin og at- vinnulífið, en þetta tvennt ber hátt í þjóð- málaumræðu. Atvinnulífið vegna slakrar stöðu undirstöðugreina, sveitarfélögin vegna hugmynda um verulega fækkun og stækkun þeirra. Staksteinar glugga í þennan leiðara í dag og skjóta inn nokkr- um.ábendingum. um í fiskiðnaði fækkaði um 2.000 á árabilinu 1981-1989. Markaðsað- stæður setja og landbún- aði frainleiðslutakmörk. Ársstörfum í landbúnaði fækkaði um 1.800 á fyrr- greindu tímabili. Þessar undirstöðu- gremar vega mun þyngra í atvinnu og af- komu fólks í strjálhýli. Það er lang stærsta hags- munamál landsbyggðar- innar að þessum atvinnu- greinum, og atviimulíf- inu í heild, verði búm betri rekstrarleg skilyrði og samkeppnisstaða þess styrkt. Meginorsök hárra vaxta er samansafnaður ríkissjóðshalli • með til- heyrandi lánsfjáieftir- spurn. I frumvarpi til fjáraukalaga 1991 segir hreint út að lánsfjárþörf ríkissjóðs sé svo mikil að innlendur lánsfjáimark- aður (sparnaður) nægi ekki til að mæta henni. Innlend lánsfjárásókn ríkisbúskaparins er meginorsök hávaxtanna. Fólksflóttinn úr strjálbýlinu I leiðara Sveitarstjórn- armála segir: „Þessar breytingar koma sveitarfélögunum í landinu við, sveitar- stjómarmönnum öllum og samtökum sveitarfé- lagaima. Þáð á ekki ein- ungis við um þá sveftar- stjóriiarnieiiii, sem búa við þá þróun, að íbúum sveitarfélagsins fer sí- fellt fækkandi. Mjög hröð íbúaaukning á höfuð- borgarsvæðinu hefm' einnig í för með sér margs konar vanda fyrir sveitarfélög á því svæði. Vænlegasta lciðin til að ná eðlilegu jafnvægi í þróun byggðar er upp- bygging atvhmulífsins á landsbyggðinni og sér- staklega aukhi fjöl- breytni atvinnutækifæra þar”. Leiðarinn fjallar síðan um þá staðreynd að nokkur sveitarfélög hafi „orðið að leggja ómælda fjármuni í atvinnuupp- hyggingu einungis til að halda í horfinu í atvinnu- málum”. Þar er og bent á sameiginlegt átak Bisk- upstungnahrepps og nærliggjandi hreppa um „sameiginlegt átak í at- vinnuuppbyggingu”, sem gefið hafi góða raun. Byggðarösk- unin er vanda- mál þjóðarinn- ar allrar Rétt er að byggðarösk- un síðustu ára og áratuga er sameiginlegt vanda- mál landsmanna. Rétt er og að „uppbygging at- vinnulífs á landsbygðinni og sérstaklega aukin fjöl- breytni atvinnutækifæra þar” er mergurinn máls- ins. En fyrsta skrefið að slíkri uppbyggingu er að búa atvinnulífinu viðun- andi rekstrarskilyrði, svo að það standist harðn- andi samkeppni við um- heiminn. Þátttaka sveitarfélaga í atvinnurekstri kami að vera réttlætanleg í und- antekningartilfellum. En sveitarfélög hafa og get- að farið illa í áhættu- rekstri eða með ábyrgð- um í hans þágu. Sveitar- félögin hafa og öðrum hnöppum að hneppa en standa í atvinnurekstri. Það er meginreglan, þótt hún sé ekki án undan- tekninga frekar en aðrar reglur. Það þarf að efla lands- byggðina með betri al- mennum rekstrarskilyrð- um atvinnuveganna, ekki sízt undirstöðuatvinnu- veganna, með þróun at- vinnusvæða, með betri samgöngum hman at- vinnusvæða, og með stærri og sterkari sveit- arfélögum og fyrirtækj- um. ntíR JDCS SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FðSTUDAGUR TIL FIÁR •t ISKIIRINGARFOIUR 3 i DAG Á KOSTNAÐARVERÐI mrttj

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.