Morgunblaðið - 15.11.1991, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991
félk f
fréttum
Eldfuglar
í Gauknum
Karl Örvarsson er af mikilli tón-
listarætt, en skammt er síðan
hann hóf sólóferil. Fyrir skemmstu
sendi Karl frá sér breiðskífuna Eld-
fuglinn og gekk um svipað leyti í
hljómsveitina Edlfuglinn, sem skip-
uð er meðal annars bróður hans
Grétari. Fyrir stuttu hélt Eldfuglinn
svo útgáfutónleika í Gauknum, þar
sem Karl kynnti plötuna með dyggri
aðstoð félaga sinna.
Egill Egilsson veitingamaður ásamt Jóni Daniel Jónssyni matreiðslu-
manni og Hjalta Jónssyni matreiðslunema.
SÆLKERALÍF
Veitingahúsið
Torfan í andlitslyftingu
^orfan veitingahús, áður Punkt-
ur og Pasta, er eitt af hinum
Mt
~w (c oje- ‘WfíwmSi
'yr 3
NOTAÐU GRÆNMETI
SEM HÆFIR TILEFNINU
Við hjá KJ vitum að sama grænmetistegundin hæfir ekki öllum mat.
Þess vegna hafa matreiðslumeistarar okkar
lagað grænmetisblöndur sem henta mismunandi réttum:
Þú átt valið.
Niðursoðið grænmeti er hollt og ljúffengt meðlæti.
v , ’k* •
AMERISK GRÆNMETISBLANDA
...meðsalatinu og svínakjötinu
FRONSK GRÆNMETISBLANDA
.....með nautasteikinni
ITOLSK GRÆNMETISBLANDA
....með pastaréttunum
GULRÆTUR OG GRÆNAR BAUNIR
..........með lambakjötinu
auk þess bjóðum við að sjálfsögðu upp á
Grænar baunir, maískorn, rauðkál og rauðrófur
O
K.JONSSON&CO.
Sími: 96-21466 Akureyri
. 4 i-,!—i3 11 V í ,i i I) 11 c -) i I , •:
--Hi'ii't.-ruiii
1 < i I'
rótgrónu veitingahúsum borgar-
innar. Síðastliðið ár hefur staður-
inn verið rekinn af Agli Egilssyni
veitingamanni. Egill sagði að
reksturinn hefði verið nokkuð
þungur framan af en síðan hefði
verið mikið að gera sl. sumar og
í haust. Hann hefur mikið af föst-
um viðskiptavinum á virkum dög-
um og fullt hefur verið út úr dyrum
um helgar. Nýlega fékk Torfan
andlitslyftingu innanhúss, ný ljós
og gluggatjöld og tekin voru upp
þau nýmæli að hengja upp myndl-
istasýningu eftir unga og efnilega
listamenn. Þar eru nú til sýnis stór-
ar olíumyndir eftir Ástu Eyvindar-
dóttur og framhald verður á slíkum
sýningum.
B ílamarkaburinn
v/Reykjanesbraut
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími: n
671800
Subaru Legacy 1,8 Sedan '90, hvítur,
sjálfsk., ek. 33 þ. km. V. 1390 þús.
pz
Honda Civic GL 16 ventla '90, ek. 25 þ.
km., topplúga, rafm. í rúðum. V. 950 þús.
Korando (Willys CJ-7) '88, 2.3 diesel, ek.
28 þ. km. Topp eintak. V. 980 þús. (sk. á ód).
MMC Pajero langur V6, '89, ek. 41 þ. km.
V. 2,2 millj.
Subaru E-12 skutla 4x4 '91, ek. 5 þ. km.
Virðisaukab. V. 950 þús.
Toyota Tercel 4x4 special series '88, ek.
68 þ. km. V. 850 þús.
MMC Galant GLSi '89, ek. 25 þ. km. V.
1160 þús.
Ford Bronco II XLT '87, ek. 47 þ. km. ABS.
V. 1590 þús.
Toyota 4Runner EFi '87, ek. 45 þ. mílur.
V. 1690 þús.
Daihatsu Charade CS '88, ek. 45 þ. km
Dekurbíll. V. 530 þús.
Peugout 205 GTi 1.9 88, ek. 67 þ. km. V
980 þús.
Subaru Legacy 1.8 4x4 station '90, 5 g.
ek. 28 þ. km., sem nýr. V. 1390 þús. (sk. á
ód).
Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslu-
kjörum eða 15-30% stgr. afslætti.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!