Morgunblaðið - 15.11.1991, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991
39
NÁMSKEIÐ
Starfsmenn Gæslunnar
á skólabekk
Siglingamálastofnun stend-
ur þessa dagana fyrir nám-
skeiðum í notkun á mengunar-
varnarbúnaði fyrir starfsmenn
Landhelgisgæslunnar. Ætlun-
in er að allar áhafnir Land-
helgisgæslunnar sæki nám-
skeiðin. Þau eru tvískipt, bók-
leg og verkleg, og tekur hvor
hluti part úr degi. Páll Hjart-
arsson, settur siglingamála-
stjóri, segir að námskeið af
þessu tagi hafi ekki verið hald-
in áður en þau séu liður í
auknu samstarfi Siglingamál-
astofnunar og Landhelgis-
gæslunnar á sviði mengunar-
varna. Leiðbeinendur á nám-
skeiðinu eru Davíð Egilsson,
Eyjólfur Magnússon og Helgi
Jensson.
STÖKKIÐ FRÁ KENNINGU TIL FRAMKVÆMDA
%
i
Fáðu nýjar markaðssóknarhugmyndir
á norrænu DM-dögunum 1992
Stærsti beini markaðssetningar-
viðburðurinn á Norðurlöndum.
Þema norrænu DM-daganna er stökkið frá
kenningu til framkvæmda. 45 mjög hæfir
menn á sviði beinnar markaðssetningar
fjalla um efnið á ráðstefnunni frá mismun-
andi sjónarmiðum, og þú getur allan
tímann valið á milli fjögurra áhugaverðra
fyrirlestra.
Þar að auki hefur þú aðgang að stærstu
beinu markaðssetningar-sýningu á Norð-
urlöndum og möguleika á þátttöku í glæsi-
legri kvöldskemmtun í hátíðarbúningi í
SAS Falconer Center. Einn af hápunktum
þessa kvölds er afhending Postens verð-
launanna „Guldstemplet” fyrir bestu áróð-
ursherferð fyrir beinni markaðssetningu á
Norðurlöndum.
Án tillits til hvort þú ætlar einmitt núna
að byrja fyrstu starfsemi þína á sviði
beinnar markvissrar markaðssetningar -
eða hvort þú óskar örvandi hugmynda í
því skyni að ná lengra - þá skaltu ekki
missa af tækifæri til að fá góða sölu með
kröftugri markaðssókn.
Taktu stökkið. Sendu í pósti eða mynd-
sendu afklippinginn í dag. Við sendum þér
um hæl dagskrá norrænu DM-daganna.
Norrænu DM-dagarnir virðast góð fjárfesting
í framtíðarmarkaðssetningu okkar.
□ Gjörið svo vei og senda mér strax fullkomna dagskrá
Titill:..................................................
Skírnarnafn:.............................................
Eftirnafn:...............................................
Starf:...................................................
Heimilisfang:............................................
Póstnr.:.....................Borg:.......................
Land:....................................................
Sími:........................Fax:......................
Ófrímerkt
svarbréf
Frímerki
óþarft
De Nordiske DM-Daae 199?
Postboks 1992
+++ 1992 +++
DK-2100 Köbenhavn 0
Denmark
i____________________________
-------------------------------------------1
rffe
XD'
posten
+0^
POSTI
PÓSTUR OG SÍMl
i©| Post
De.Nor.diske DM-D.age, P.ostboks .1.992, DK-210O Köbenhavn 0, Danmark,
Telefon: +45 31 26 00 44, Telefax: +45 31 42 63 01.