Morgunblaðið - 15.11.1991, Síða 42

Morgunblaðið - 15.11.1991, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991 ^SÉlflÍpp Sími 16500 Laugavegi 94 BANVÆNIR ÞANKAR Eitthvað hraeðilegt gerðist þessa nótt. Eitthvað sem allir vildu segja frá. Eitthvað sem enginn vildi segja sannleikann um. DEMI MOORE, BRUCE WILLIS, GLENNE HEADLEY, JOHN PANKOW og HARVEY KEITEL. Ólýsanleg spenna - ótrúlegur endir. Leikstjóri er Alan Rudolph. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TORTÍMANDINN 2: AFTURTILBLÁA LÓNSINS Sýnd kl. 5. Æskilegt að börn undir 10 ára aldri séu í fylgd fullorðinna. BÖRN NÁTTÚRUNNAR ★ ★ * HK DV - ★ * * Sif Pjóðv. - ★★**/2 A.I. Mbl. Sýnd kl. 7. Miðav. kr. 700. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sírrii H200 eftir David Henry Hwang Frumsýning fim. 2l/ll kl. 20. 2. sýn. lau. 23/I l kl. 20. 3. sýn. fim. 28/l l kl. 20 4 sýn. fös. 29/l l kl. 20 5. sýn. sun. 1/12 kl. 20 6. sýn. fös. 6/12 kl. 20 7. sýn. lau. I2/12 kl. 20. H immes kí er & Ilafí eftir Paui Osborn í kvöld 15/11 kl. 20. fá sæti, fos. 22/11 kl.20, fá sæti, lau. 16/11 kl. 20, fá sæti, sun. 24/1 1 kl. 20. fá sæti, sun. 17/11 kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: A JELEN eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýningar í kvöld. lau.. sun.. þri.. mið. kl. 20.30. UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR TIL JÓLA Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu. ella seldar öðrum. ATHUGIÐ að ekki cr unnt að hlcypa gestum inn í salinn eftir að sýning liefst. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 16/11 kl. 14, fá sæti, sun. 1 7/1 1 kl. 14. fá sæti, lau. 23/11 kl. 14. sun. 24/11 kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um i sima frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS í KYNNINGARBÆKLINGI OKKAR. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. SIMI 2 21 40 Fjöldi frábœrra leikara fara með aðalhlutverkin í þess- ari geggjuöu ganianniynd. Mynd, .þar sem þu færö smá innsýn inn í allt skrautiö ... skrumiö ... ólyktina, sem fyglir framhaldsmyndum og því aö komast á toppinn. YNDISLEGAILLGIRNISLEG MYND Leikstióri Michael Hoffman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1 ÍSLENSKA STORMYNDIN 1 HVÍTIVÍKINGURINN ff.tv I & \‘ Rlaðaumsagnir: „Aðra eins myndlýsingu á sögulegu umhverfi okkar höfum við aldrei séð i kviknrynd aður." - Verdens Gang, Oslo. Sýnd kl. 5 og 9. - Bönnuð innan 12 ára. MEÐALLTÁHREINU Endursýnum stuö- og gleöimyndina „Meö allt á hreinu" Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur veriö á íslandi. Sýnd kl. 9 og 11. „THECOMMIT- MENTS’’ Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. DRENGIRNIR FRÁSANKT PETRI Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. BEINT ÍSKÍ2V2 Sýnd kl.7.20 og 11.20. Síðustu sýningar. LÖMBIN ÞAGNA Sýnd kl. 9. Bönnuð i. 16 ára. Síðustu sýningar. OKUNNDUFL Maöur gegn lögfræöingl - hálftíma hasar. Sýnd kl. 7.15 og 8.15. I Ít'l 4 14 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 HIN HEIMSFRÆGA STÓRPAYND ALDREI Ál\l DÓTTUR MINNAR HÉR ER MYNDIN SEM ÖLL EVRÓPA TALAÐI UM í SUMAR. „NOT WITHOUT MY DAUGHTER", BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM, ER UM AMERÍSKU KONUNA, SEM FÓR MEÐ ÍRÖNSKUM EIGINMANNI TIL ÍRANS ÁSAMT DÓTTUR ÞEIRRA. ÞAR BREYTIST LÍF ÞEIRRA MÆÐGNA f MARTRÖÐ OG BARÁTTU UPP Á LÍF OG DAUÐA. BÓKIN, SEM ÞESSI STÓRKOSTLEGA MYND ER GERÐ EFTIR, ER AÐ KOMA ÚT f ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU HJÁ FLJÖLVA. Aðalhlutverk: Sally Field, Alfreð Molina, Sheila Ros- enthal, Roshan Seth. Tónlist: Jerry Goldsmith, byggð á sögu Betty Mahmoody. Framleiðendur: Harry J. Ufland og Mary Jane Ufland. LeikstjórL Brian Gilbert. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10. FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA SVARTI REGNBOGINN „BLACK RAINBOW" ER STÓRGÓÐ SPENNU- MYND SEM SEGIR FRÁ ANDAMIÐLI, SEM LENDIR f KRÖPPUM DANSI ER HÚN SÉR FYRIR HRYLLILEGT VOÐAVERK. í aðalhlutverkum eru úrvalsleikararnir: Rosanna Arquette, Jason Robards og Tom Hulce (Amadeus). Leikstjóri: Mike Hodges. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. HVAÐMEÐBOB ★ ★★AI. MBL. Sýnd kl. 5,7, og 9. ZANDALEE Sýnd kl. 11. Bönnuð i. 16 ára. F R U E M I L I A „Haust með Ibsen" Hedda Gabler Laugard. 16. nóv. og sunnud. 17. nóv. kl. 14:00 lAtikstjórn: Pétur Einarsson. Leikendur: Guðrún Gísladóttir, Jóhann Sigurðarson. Harpa Arnardóttir, Kristján Franklín, Soffía Jakobsdóttir. Sigríður Hagalín og Sigurður Skúlason. • AFTURGÖNGUR laugard. 23/11 ogsunnud. 24/11 kl. 14.00. • BRÚÐUHEIMILI laugard. 30/11 og sunnud. 1/12 kl. 14.00. Aðgöngumiðar verða seldir í Listasafni fslands frá kl. 13 báða dagana. ‘ ••1 *«V‘ii ■ 11 t,ji’ -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.