Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 7

Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FÍMMTUDAtJUR "12. DESEMBER*I 991 7 EG VIL EKKI FARAAÐ HÁTTA Gulltélleg myndabók fyrir litlu bömin. ikland astrid úndgren. JOLIOLATAGARÐI Falleg myndabók fyrir börn á • öllum aldri um jólaundirbúning og jólahald í Ólátagarði. MADDITT dettur margt skrítið og skemmtilegt í hug. Sannkölluð fjölskyldusaga HA.RHLVT Börntn í SkarkaUgotu EMIL ' BORNINISKARKALAGOTU, LOTTA FLYTUR AÐ HEIMAN, BÖRNIN í ÓLÁTAGARÐIOG FLEIRIBÖRN í ÓLÁTAGARÐI v eru í flokknum LITLIR LESTRARHESTAR \ Bráðskemmtilegar sögur um fjöruga og u\t I 'NVk-hugmyndaríka krakka ætlaðar yngstu ^ Wm lesendunum. EMILIKATTHOLTI Þrjár frábærlega fyndnar og skemmtilegar sögur um prakkaránn í Kattholti. Bækur fyrir 5-10 ára börn. ELSKUMÍÓMINN Ævintýrið um Míó er yndisleg bók fyrir alla aldurshópa. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA Bókin óviðjafnanlega um bræðurna i Karl og Jónatan Ljónshjarta sem ) fara til Nangijala og „taka þátt í ævintýrum frá morgni til kvölds“. RONJA RÆNINGJADOTTIR Sagan um þrumunæturbarnið Ronju og vin hennar Birki, sem upplifa ótrúlegustu ævintýri í Matthíasarskógi. og menmng Laugavegi 18, sími: 24240 og Síðumúla 7, sími: 688577 Astrid Lindgren hefur þann galdur á valdi sínu að láta lesandann upplifa hvern atburð frásagnarinnar líkt og veruleikann sjálfan. Og hún er jafn snjöll við að fá lesandann til að tárast yfir örlögum söguhetjanna og koma honum til að skellihlæja. Þess vegna eru bækur hennar lesnar aftur og aftur af allri fjölskyldunni. í ár höfum við lagt sérstaka áherslu á útgáfu bóka Astrid Lindgren. Bæði er um að ræða nýjar þýðingar og endurútgáfur á bók- um sem lengi hafa verið ófáanlegar. -ó-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.