Morgunblaðið - 12.12.1991, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 12.12.1991, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991 ..." Sími 16500 í* Laugavegi 94 SVIKOG PRETTIR (Another You) Annar var sjúklegur lygari, sem hafði dvalið á geðveikra hæli í tæp f jögur ár, en hinn fékk reynslulausn úr fangelsi gegn því að vinna þegnskyldu vinnu. Þegar þessum tveim ur laust saman var voðinn vÍ8. TOPPGRÍNMYND Gene Wilder og Richard Pryor fara á kostum, eins og þeim ein- um er lagið, í þessari snargeggjuðu gamanmynd í leikstjórn Maurice Philip. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. BANVÆNIR ÞANKAR Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. TORTÍMANDINN 2: Sýnd kl. 4.50, og 11. Bönnuð innan 16 ára. BÖRNNÁTTÚRUNNAR ★ ★★ HK DV - ★★★ Sif Þjóðv. - ★★★■/! A.I. Mbl. Sýndkl. 7.15. Síðustu sýningar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum. Sýning lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15. Miðaverð kr. 500. • LJÓN f SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fós. 27/12, lau. 28/12. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Fös. 27/12, lau. 28/12. Leikhúsgestir ath. aö ekki er hægt aó hleypa inn eftir aö sýning er hafin. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Lcikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. .Sia^JODLEIKHUSIÐ sími 11200 ~wRómeó og Júlía eftir WiIIiatn Shakespeare Frumsýning 2. jóladag kl. 20. 2. sýn. fös. 27/12 kl. 20. 3. sýn. lau. 28 des. kl. 20 4. sýn. sun. 29. des kl. 20. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 28/12 kl. 14. sun. 29/12 kl. 14. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ: ERA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Fös. 13/12 kl. 20.30 uppselt, lau. 14/12 kl. 20.30 uppselt. Gjafakort Þjóðleikhússins - ódýr ogfalleg gjöf Miðasalan er opin frá ki. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í sima frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. ' Frumsýmr fyrstu jólamyndina: Ævintýramyndina RÐIN ) TIL r MELÓNfU Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. Frábær gamanmynd, þar sem skíðin eru ekki aðal- atriðið. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 5. desember eru 200 ár frá dánardegi Wolfgangs Amadcusar Mozart. Af því tilefni sýnum við þessa frábæru mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 9. Synd kl. 7.10 og 11.10. MYNDIN HLAUT ÞRENN VERÐLAUN f CANNES. ÞAR Á MEÐAL BESTA I4VENHLUTVERK OG BESTA MYNDIN AÐ MATI GAGNRÝNENDA. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. fTBfiL, HÁSKÓLABIÓ ÍUL'JIHÉlilitililirtffifllSIMI 2 21 40 £Æ LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 * • TJÚTT & TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Fös. 27/12 kl. 20.30 frumsýning, uppselt. Lau. 28/12 kl. 20.30. 2. sýning uppselt. Sun. 29/12 kl. 15 aukasýning. Sun. 29/12 kl. 20.30 3. sýning. Ath. sýningahlé til fös. 10. jan. Miðasalan er í Samkomuhúsinu. Hafnarstræti 57. Opið núna alla virka daga kl. 14-18. Sími í miðasölu: (96) 24073. eftir W.A. Mozart Örfítur sýningar eftir. ATH.: Breyting á hlutverkaskipan: Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir. 1. hirðmær: Elísabet F. Eiríksdóttir. Fapagena: Katrín Sigurðardóttir. Sýning laugardaginn 14. des. kl. 20 og 27. des. kl. 20.00 Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. LAUGARAS___ Frumsýnir jólamynd I 1991: PRAKKARINN 2 NU HEFUR PRAKKARINN EIGNAST NYJAN VIN Krakkarnir stela senunni - Bonny og Clyde - Þessir krakkar koma ólgu í blóðið - Dracula - Þessi stelpa er alger dúkka -Chucky- Hann er slæmur, en hún er verri Þetta er beint framhald af jólamynd okkar frá í fyrra. Fjörug og skemmtileg. BROT ★ ★’AMBL DrtVI ★ ★ ★ PRESSAIM Spennandi söguþráður Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN 622255 • J ÓLATÓNLEIKAR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA I Háskólabíói fimmtudaginn 12. desember kl. 19. Kór Austurbæjarskóla, kór Öldutúnsskóla, Skólakór Arbæjar, Garðabæjar og Kársness syngja og ncmcnd- ur úr Tónmenntaskólanum í Reykjavík Ieika á sleða- bjöllur. Flutt verður tónlist eftir: Prokofíeff, Ochs, Britten, Mozart og Tsjajkovskíj. Kynnir: Sigurður Rúnar Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari. Stórtónleikar Égils Ólafssonar ásamt hinni kyngimögnuðu Draumasveit Berglind Björk, Björvin Gíslason, Ásgeir Óskarsson, Þorsteinn Magnússon, Haraldur Þorsteinsson. Hljómleikahald hefst kl. 22.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.