Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 76

Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 76
76 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991 ..." Sími 16500 í* Laugavegi 94 SVIKOG PRETTIR (Another You) Annar var sjúklegur lygari, sem hafði dvalið á geðveikra hæli í tæp f jögur ár, en hinn fékk reynslulausn úr fangelsi gegn því að vinna þegnskyldu vinnu. Þegar þessum tveim ur laust saman var voðinn vÍ8. TOPPGRÍNMYND Gene Wilder og Richard Pryor fara á kostum, eins og þeim ein- um er lagið, í þessari snargeggjuðu gamanmynd í leikstjórn Maurice Philip. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. BANVÆNIR ÞANKAR Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. TORTÍMANDINN 2: Sýnd kl. 4.50, og 11. Bönnuð innan 16 ára. BÖRNNÁTTÚRUNNAR ★ ★★ HK DV - ★★★ Sif Þjóðv. - ★★★■/! A.I. Mbl. Sýndkl. 7.15. Síðustu sýningar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum. Sýning lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15. Miðaverð kr. 500. • LJÓN f SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fós. 27/12, lau. 28/12. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Fös. 27/12, lau. 28/12. Leikhúsgestir ath. aö ekki er hægt aó hleypa inn eftir aö sýning er hafin. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Lcikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. .Sia^JODLEIKHUSIÐ sími 11200 ~wRómeó og Júlía eftir WiIIiatn Shakespeare Frumsýning 2. jóladag kl. 20. 2. sýn. fös. 27/12 kl. 20. 3. sýn. lau. 28 des. kl. 20 4. sýn. sun. 29. des kl. 20. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 28/12 kl. 14. sun. 29/12 kl. 14. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ: ERA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Fös. 13/12 kl. 20.30 uppselt, lau. 14/12 kl. 20.30 uppselt. Gjafakort Þjóðleikhússins - ódýr ogfalleg gjöf Miðasalan er opin frá ki. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í sima frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. ' Frumsýmr fyrstu jólamyndina: Ævintýramyndina RÐIN ) TIL r MELÓNfU Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. Frábær gamanmynd, þar sem skíðin eru ekki aðal- atriðið. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 5. desember eru 200 ár frá dánardegi Wolfgangs Amadcusar Mozart. Af því tilefni sýnum við þessa frábæru mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 9. Synd kl. 7.10 og 11.10. MYNDIN HLAUT ÞRENN VERÐLAUN f CANNES. ÞAR Á MEÐAL BESTA I4VENHLUTVERK OG BESTA MYNDIN AÐ MATI GAGNRÝNENDA. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. fTBfiL, HÁSKÓLABIÓ ÍUL'JIHÉlilitililirtffifllSIMI 2 21 40 £Æ LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 * • TJÚTT & TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Fös. 27/12 kl. 20.30 frumsýning, uppselt. Lau. 28/12 kl. 20.30. 2. sýning uppselt. Sun. 29/12 kl. 15 aukasýning. Sun. 29/12 kl. 20.30 3. sýning. Ath. sýningahlé til fös. 10. jan. Miðasalan er í Samkomuhúsinu. Hafnarstræti 57. Opið núna alla virka daga kl. 14-18. Sími í miðasölu: (96) 24073. eftir W.A. Mozart Örfítur sýningar eftir. ATH.: Breyting á hlutverkaskipan: Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir. 1. hirðmær: Elísabet F. Eiríksdóttir. Fapagena: Katrín Sigurðardóttir. Sýning laugardaginn 14. des. kl. 20 og 27. des. kl. 20.00 Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. LAUGARAS___ Frumsýnir jólamynd I 1991: PRAKKARINN 2 NU HEFUR PRAKKARINN EIGNAST NYJAN VIN Krakkarnir stela senunni - Bonny og Clyde - Þessir krakkar koma ólgu í blóðið - Dracula - Þessi stelpa er alger dúkka -Chucky- Hann er slæmur, en hún er verri Þetta er beint framhald af jólamynd okkar frá í fyrra. Fjörug og skemmtileg. BROT ★ ★’AMBL DrtVI ★ ★ ★ PRESSAIM Spennandi söguþráður Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN 622255 • J ÓLATÓNLEIKAR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA I Háskólabíói fimmtudaginn 12. desember kl. 19. Kór Austurbæjarskóla, kór Öldutúnsskóla, Skólakór Arbæjar, Garðabæjar og Kársness syngja og ncmcnd- ur úr Tónmenntaskólanum í Reykjavík Ieika á sleða- bjöllur. Flutt verður tónlist eftir: Prokofíeff, Ochs, Britten, Mozart og Tsjajkovskíj. Kynnir: Sigurður Rúnar Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari. Stórtónleikar Égils Ólafssonar ásamt hinni kyngimögnuðu Draumasveit Berglind Björk, Björvin Gíslason, Ásgeir Óskarsson, Þorsteinn Magnússon, Haraldur Þorsteinsson. Hljómleikahald hefst kl. 22.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.