Morgunblaðið - 12.12.1991, Qupperneq 14
MORGUNÉLÁÐÍÍ) FIMMTUDÁGUR 12. DKSEMBER 1991
14
... og enn meira frá Ellingsen á góðu verði.
Klipplð út og geymið.
Vandað vinnuborð í geymsluna
eða bflskúrinn, stillanlegt á
marga vegu. Traust og hand-
hægt borð á jóiatilboði 6.408-
Minni gerð kostar kr. 6.150-
Danskir og hollenskir hand-
unnir olíulampar úr messing,
sígild hönnun sem nýtur sín
hvar sem er. Hengiiampi kr.
15.718- og borðlampi 8.934-
Amerísku Zippo kveikjararnir í
mlkiu úrvali, alitaf skemmtileg
gjöf. Margar útfærslur, klass-
ískt útllit. Verð frá kr. 1800- til
3.924-
Skrúflyklasettin í mörgum
verðflokkum. Dæml: frá USAG
hágæðasett með 17 lykium kr.
8.149-, m. 11 iyklum kr. 4.899-
Handunnin norsk arirnsett úr
smíðajárni á verði frá kr.
6.922-, aringrlndur í sama stfl
kr. 4.890-
Sívinsælu norsku kopar- og
messing pottarnir í miklu úr-
vali. Brúkieglr til margrra
hluta. Mörg mynstur. Þverm. er
43 sm. Verð kr. 4.995-.
Norskir handunnir smíðajárns-
lampar; hengilampl m. gler-
skerm á mynd 17.151-, m.tau-
skerm kr. 14.430-. Margar
aðrar gerðir frá kr.9.242-
Verkfæratöskur úr málmi og
plasti. Miklð úrval. Verð á
sterkum plasttöskum frá kr.
721- og málmtöskum frá kr.
1.867-
Höggboorvél frá Biack & Dec-
ker í tösku með ýmsum fylgl-
hiutum. Stiglaus hraðastillir
nýtist sem skrúfjárn. Góð vél f.
vandláta. Jólatiiboð kr. 8.990-
Verkfærasett í tösku frá Black
& Decker með mörgum fylgl-
hlutum á einstöku jólatliboðl
kr. 13.420- Rétta settið fyrir
handlagna.
Verkfærasett í tösku fyrir
heimillð og bflinn. Valin
verkfæri í setti, 41 stk. í
vandaðri tösku á einstöku
jólatilboði kr. 4.850-
Amerísku Mac Lite vasaljósin,
lítll en kraftmikil hágæðaljós,
verð frá 1.870-, lyklaklppu
vasaljós lítil og nett kr. 1.514-.
Allt í gjafaöskjum.
Bosch „ljósahundur" með flúr-
ljósi. Auðveldar vinnuna við
hverskonar störf. Þýsk há-
gæðavara. Jólatilboð aðeins
kr. 1.045-
Mikið úrval af toppiyklasettum
frá USAG í 1/4", 3/8” og 1/2".
Hágæðasett fyrir fagmenn og
aðra sem gera kröfur.
Dæmi: 3/8” sett kr. 5.985-
japanskir sjónaukar í úrvali,
með og án gúmmfldæðningar.
Margar stærðlr og verðflokkar.
Verð frá kr. 4.531-
Loftvogir, rakamælar og hita-
mælar á viðarpiatta, verð frá
kr. 3.155, gamaldags klukkur
og loftvogir úr messins; klukka
kr. 3.015-/loftvog kr. 2.244-
Örbylgjuofn fyrir 24 volta raf-
straum. Hentugur í sumarhús-
ið, bátinn, ferðabflinn ofl.
Sami hitunartími og venjulegur
örb.ofn, Ijós og bakkl, 80.800-
Nýkomln sending af "mlnlature”
eða mlni klukkum úr messing með
quarts úrverkl. Faiiegir gripir í
anda gömlu klukkanna. Vönduð
vara í gjafaöskjum. Verð frá kr.
3.950- til 4.300-
Hágæða sjónaukar fyrir vandláta
frá Leica kr. 84.148- og Rollgi kr.
59.012-. Frábærir sjónaukar fyrir
þá sem gera kröfur um það besta,
Dýrgripir með ellífðarábyrgð.
Rafhlöðuskrúfjárn til smærrl
verka. Ótrúlega handhægt
heimlllstæki sem kemur sér
allstaðar vel. Jólatliboð kr.
3.200- og 4.530-
Metabo rafmagnsverkfæri á
jólatilboðl. Borvél m. stigiaus-
um hraðst. kr. 11.950-, slípi-
rokkur kr. 14.490- og juðar) í
tösku m. rykpoka kr. 14.683-
Kaffikanna fyrir 12 og 24 volta raf-
straum. Hentug fyrlr báta, bfla,
hjólhýsi og sumarhús. Kannan er
fest svo hún veiti ekki. Fyrir 6
bolia kr. 18.364-, f. 12 bolla 23.032-
Óbrjótandi hitabrúsar sem
halda jafnt heitu sem köldu.
Lífstíðareign sem þolir nánast
allt og kemur sér vel. Nokkrar
stærðir. Verð frá 2.986-
Gamaldags sigllngaljós, rauð
og græn fyrlr spríttkerti.
Smíðað úr kopar. Jafnt á borð
og í loft. Verð kr. 1.647-
Snúrulaus borvél frá Black &
Decker, 3/8” með hleðsluraf-
hlöðu og snúnlng í báðar áttir.
Stillanlegt högg á þrjá vegu.
Létt og þægileg vél á jólatil-
boði kr. 9.730-
SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Rvík, sími 28855, grænt númer 99-6288.