Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 27

Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991 27 Það er sagt að álfarnir búi í steinum, er það ekki? Og hólum einhverjum. En hvar búa draugarnir, nema inní okkur sjálfum? Og það er sú trú sem hentar íslendingi svo vel, að hafa heilt draugagengi inní sér, til þess að verða ekki api á einhverjum heims- torgum. Já, við erum voða gleiðir fyrir svona dellugangi allskonar, en ég held þó að við eigum einhverjar launhelgar sem geta bjargað okkur frá því að verða alþjóðlegir idjótar. LÍFSVIÐHORF ftlitt IÐUNN Ífullri einlœgni viU Tíminn benda Morgunblaóinu á hvort ekki sé rétt aó þaó vitji ákveóins lœknis hér í nágrenni bœjarins... Guómundur á Sandi er asni ogfœr sín makleg gjöld... En eins og veröldin er þarf aó taka blóó vió og vió og slá þá óvininn miskunnarlaust svo aó hann þurfi ekki umbanda vió... Ég held mínu striki meóan ég skipti mér af póhtík. Lœt ekkiflokkinn, sem skandahserar í hvert sinn sem hann rœóur einn, kúga mig til þess sem er rangt Sá maöur myndi varki áUtinn meö öUum mjaUa sem byggist viö aö sUdarspekúkmt eöa togaraskipstjóri legði nokkurn þátt til bókmennta. . .. .menn sem berjastfyrir miklum hugsjónum og stórum málum veröa aö beita þungum rökum ef viö heimska og eigingjarna andstœöinga er að eiga... BUstjórinn var undir áhrifiim víns. Hann ók ofan Kambana á eftir okkur í því ástandi. Þetta er fyrirboði um ástandió eins og þaö verður í vínríkinu íslenska: Bílstjóri vió skál ekur 12 stúlkum nióur hœttulegasta bUveg kmdsins... Um nokkra stund hefurgengió yfir heiminn sjúkleikaalda í málarahstinni og náö hingað Utió eitt. Málararnir hafa reynt aö sjá hlutina ööruvísi en þeir eru og sýnaþáþannig... Bók Guðjóns Friðrikssonar um Jónas frá Hriflu mun vekja deilur. Hann segir sögu Jónasartæpitungulaust, heldur engu undan og leiðir Jónas sjálfan til vitnis. Guðjón dregur upp áþreifan- lega og sanna mynd af umdeildum brautryðjanda og athafnamanni sem sástekki alltaf fyrir. ÍÐUNN Eg ætJa að fara eins langt og ég kemst...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.