Morgunblaðið - 12.12.1991, Síða 31

Morgunblaðið - 12.12.1991, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991 31 Útboð í heilbrigðisgeiranum: Aætlað að spara I FRUMVARPI ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir í ríkisfjármálum er Trygg-ingastofnun ríkisins heimilað að leita útboða á þjónustu sem henni ber að veita. Um er að ræða m.a. útboð vegna skólatannlækn- inga, tannlækninga elli- og örorkulífeyrisþega, heimahjúkrunar, lyfja og utanspítalarannsókna. I fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að útboðum verði beitt víðar í heilbrigðisgeiranum og ætlar fjármála- ráðuneytið að þau muni leiða til um 100 milljóna kr. sparnaðar á næsta ári. í útboðum vegna þjónustu sjúkr- atrygginga felst að sjúkra- tryggingadeild Ti-yggingastofnunar er heimilað að ganga til samninga um ákveðna þætti þjónustu og verð- ur þá óheimilt að greiða öðrum aðilum en þeim sem eru aðilar að samningum fyrir þá þjónustu. Kjósi sjúkratryggður einstaklingur að leita annað um þjónustuna en til þess sem samningur hefur verið gerður við verður hann að bera kostnaðinn að fullu sjálfur. Þetta er almennt heimildará- 100 milljónir kr. kvæði að sögn Þorkels Helgasonar, aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra, og hefur ekki verið metið sérstak- lega hversu mikill sparnaður kann að leiða af útboðum Trygginga- stofnunar. Sagði hann að fyrst og fremst yrði um það að ræða að leita útboða vegna tannlækninga skóla- barna þar skólatannlækningar eru ekki starfræktar, þ.e. utan Reykja- víkur. Sérfræðingar ráðuneytisins og vinnuhópur í Tryggingastofnun hafa unnið að undirbúningi þessa að undanförnu og sagði Þorkell að helsta vandamálið sem þessu fylgdi væri hvernig mætti tryggja gæða- eftirlit með þjónustunni. Þorkeil sagði að einnig stæði til að leita útboða fyrir einnota vörur sem sjúkratryggingar greiða. Þá eru útboð á döfinni á vegum Rík- isspítalanna, einkum við lyfjainn- kaup á innlendum og erlendum mörkuðum til að ná fram sam- keppni. Sagði hann að sérfræðingar teldu að ef vel tækist til mætti ná fram sparnaði sem næmi um 100 millj. kr. af lyfjaútboði spítalanna. ORN OG ORLYGUR - JOLAUTGAFA 1991 Vandabar bækur fyrir börn og unglinga DAGBOK Hvers vegna ég ? eftir Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur Þetta er þriðja og lokabindið um hana Kötu. Hún hlýtur mikinn frama í tískuheiminum og hittir æskuástina, hann Nick. En veður eru ekki lengi að skipast í lofti. Hér er rómantík og ást, spenna og hraði í ríkum mæli eins og í fyrri bókunum um Kötu. Verðkr. 1.890.- TJULLI áfullriferð Ný Tjúllabók eftir Inga Hans Jónsson Haraldur Sigurðarsson myndskreytti „Þeir lngi Hans og Haraldur eiga hrós skilið fyrir þessa skemmtilegu bók. Þeir hafa greinilega lagt metnað sinn í að gera hana sem best úr garði. Vonandi halda þeir áfram að segja frá ævintýrum Tjúlla." Eðvarð Ingólfsson M.b.l. 3. 12. 1991. Verðkr. 1.190.- Kötturinn sem tvndi malinu sínu Verðkr.950.- HARÐSPJALDABÆKUR 10 ungir ökuþórar og 10 endur á Verðkr. 750.- fcrðog flugi ORN OG ($) ÖRLYGUR Síðumúli 11, 108 Reykjavík 684866 Ævintýri Mjóna Rauðnefs Verðkr.950.- Jólagestir hjá Pétri Verð kr. 950.- OIMOC^OKIQJt Hrói Höttur Verð kr. 790.- ■>. Verðkr. 750.- BAKV0RÐI JÓLAGJÖF ,\ rAeC i"' ., a *ö 5?^ M©' rð' L, wr - , n i " r i Allt í pakkann og utan um hann CBHH>= Hallarmúla 2, sími 813211
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.