Morgunblaðið - 12.12.1991, Síða 50

Morgunblaðið - 12.12.1991, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991 ___________Brids______________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 9. desember var spilað fyrsta kvöldið í aðalsveitakeppninni. •'Ellefu sveitir taka þátt sem þýðir að enn er tækifæri fyrir eina sveit að vera með. Viðkomandi er bent á að hafa samband við Einar Sigurðsson eða Erlu Siguijónsdóttur. Eftir tvær umferðir af 11 er staðan þessi: Ragnar Hjálmarsson 50 VinirKonna 41 Kjartan Jóhannsson •. 41 Dröfn Guðmundsdóttur 37 Erla Siguqonsdóttir 36 Albert Þorsteinsson 36 Byijendur léku tvímenning. AmarBjömsson-EysteinnEinarsson 77 Biyndís Eysteinsdóttir - Atli Hjartarson 73 Sigrún Amórsdóttir - Bjöm Höskuldsson 65 BimaÞorsteinsdóttir-SófusBerthelsen 65 Næsta mánudag er smá jólagleði með fijálslegu sniði. Öllum er heimilt að mæta. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 6. desember var spilað- ur eins kvölds Vetrar-Mitchell í Sig- túni 9. 24 pör spiluðu. Efst voru: N/S Valdimar Elíasson - Jón Viðar Jónmundsson 317 Ingvar Guðjónsson - Gunnlaugur Sævarsson 304 Unnur Sveinsdóttir - Jón Þór Sveinsson 295 Sveinn Þorvaldsson - Gísli Steingrimsson 294 A/V ÞórðurBjömsson-BemódusKristinsson 342 Ámína Guðlaugsdóttir- Bragi Erlendsson 318 Helgi Hermannsson -Kjartan Jóhannsson 314 Elín Jónsdóttir—Lilja Guðnadóttir 292 Vetrar-Mitchell er eins kvölds tví- menningur sem er spilaður í Sigtúni 9 á hveiju föstudagskvöldi og byijar kl. 19.00. Bridsfélag Sauðárkróks Nú er lokið rúbertukeppni félags- ins. Efstir urðu: Jón Ö. Bemdsen - Stefán Skarphéðinsson/ólafur Jónsson 44 Kristján Blöndal - Gunnar Þórðarson 43 Hæsta skor síðasta spilakvölds fengu: Erla Guðjónsdóttir - Haukur Haraldsson 15 Agnar Sveinsson - Sigrún Angantýsdóttir 12 Næsta spilakvöld verður mánudag- inn 13. janúar. Námskeiði fyrir keppnisstjóra lokið UM HELGINA var haldið námskeið fyrir núverandi og tilvonandi keppnis- stjóra á vegum Bridssambandsins. Tíu manns tóku þátt í námskeiðinu sem stóð frá kl. 20 á föstudegi til kl. 18 á sunnudag. Menn komu víðs vegar Hclfi,í Djamúson í Kræklingahlíð, Bjöm Sigurðsson í l í Biskupstungum og Egil Jónsson á Seljavöllum í Nesjasveit. Allir þessir bændur eiga það sameiginlegt að ven opinskáir og ómyrkir í máli. Verð: 2.980.- krónur Horgfirðingaljóð Ljóð eftir 120 núlifandi höfunda úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslum, Akranesi og Borgamesi. Efni Ijóðanna er afar fjölbreytt, mörg þeirra á léttum og gamansömum nótum, tækifæris- kveðskapur og vísur. Bók fyrir alla sem hafa gaman af skemmtilegum kveðskap. Verð: 4.550.-krónur Og þá rigndi blómum Smásögur, ljóð og leikrit eftir 142 borgfiskar konur. Einstök bók, sú fyrsta sinnar tegundar. Elsti höfundurinn í bókinni ér Steinunn Finnsdóttir, amma séra Snorra á Húsafelli. Yngsti höfundurinn er Jenna Huld Eysteinsdóttir, aðeins 14 ára gömul. Fjölbreytt og skemmtilegt efni, sem allar konur munu hafa gaman af að lesa og eiga. Verð: 4.550,- krónur Draumar. Fortíð þín, nútíð og framtíð Höfundurinn Kristján Frímann, hefur í mörg ár kannað drauma og boðskaþþeirra. Þessi nýstárlega og forvitnilega bók hjálpar þér að ráða gátur draumanna, finna réttu svörin og lykla að völundarhúsi draumalífsins. Bókin er prýdd fjölda mynda. Verð: 2.480.- krónur Kór stundaglasanna Hér er á ferðinni fimmta Ijóðabók Friðriks Guðna Þórleifssonar. I þessari bók slær Friðrik Guðni strenginn með öðrum hætti en fyrr, leikur nánast á tungumálið eins og hljómborð. Efniviðurinn er tunga vor fom og samt ætíð ný. Verð: 1.780.-krónur Þér veitist innsýn Lífsspekibók, sannkölluð leiðsögn á lífsbrautinni. Bók sem hefur fært birtu ínn í líf margra og verið nefnd "Náttborðsbókin - lykill að lausn vandamálanna". Hér er að frnna speki sem allir ættu að geta fært sér í nyt. Verð: 1.980,-krónur tra‘* tigan Vatnsmelónusykur Skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Richard Brautigan. Þessi sérstæða saga hefur borið nafn hans víða. Vatnsmelónusykur er saga um ástir og svik í undarlegum heimi. Bókmenntaverk í íslenskri þýðingu Gyrðis Elíassonar. Verð: 1.480.-krónur Spakmæli Yfir 4000 spakmæli og málshættir frá öllum heimshlutum. í bókinni eru fjölmargar skopmyndir tengdar efninu. Skemmtileg og fræðandi bók, sem á erindi inn á hvert heimili. Verð: 1.980,- krónur Batue mtfety HAMINGJURÍKT sumár Banaráð Óþekktir aðilar sem tengjast verslun með demanta virðast hafa mikla agimd á eyðibýli í auðnum Ástralíu. Æsileg atburðarás. Spennusaga í i hæsta gæðaflokki eftir Duncan Kyle. Verð: 1.880,- krónur. Óðurinn til lífsins Spakmæli og þankabrot. Höfundurinn Gunnþór Guðmundsson hefur á lífsferli sínum gert sér fágætt safn orðskviða. Lífsspeki hans er byggð á innsæi og eftirtekt. Bók sem læra má af og er til þess fallin að betra og bæta. Verð: 980,- Svik og njósnir Þessi nýja spennubók eftir Jack Higgins hefur verið í efstu sætum metsölulistans í Bretlandi og víðar, eins og fyrri bækur hans. Æsispennandi og mögnuð bók eftir meistara spennusagnanna. Verð: 1.880.-krónur. Hamingjuríkt / sumar Dularfullir atburðir úr fortíðinni koma í dags- ljósið. Ást og heiðar- leiki eiga í höggi við svik og undirferli. Ný bók eftir Bodil Forsberg. Verð: 1.780,-krónur Tvíburasysturnar Spennandi dulúð, ljúf rómantík og ást eru aðalsmerki þessarar nýju bókar eftir Erling Poulsen. Verð: 1.780.- krónur HORPUUTGAFAN Stekkjarholt 8 -10, 300 Akranesi / Síðumúli 29,108 Reykjavík að en aðeins einn þátttakandi var úr Reykjavík. Kristján Hauksson var leiðbeinandi á námskeiðinu, en hann er nýlega kominn heim af námskeiði sem haldið var í Danmörku þar sem flestir af þekktustu keppnisstjórum á Norður- löndum voru saman komnir. Námskeiðið tókst í alla staði mjög vel og móttökur Bridssambandsins til fyrirmyndar. Gögn leiðbeinanda voru ekki öll á íslenzku en til þess var ekki ætlast og þar sem um frumraun Krist- jáns í námskeiðahaldi sem þessu var að ræða á hann eftir að breyta og hagræða sinni kennslu og gögnum í framtíðinni í ljósi reynslunnar. Það er t.d. spurning hvort námskeiðið er nógu langt. Hvort ekki þurfi að fara ítarleg- ar í einhver atriði o.s.frv. Eins og áður sagði tókst námskeið- ið mjög vel og fóru þátttakendur til síns heima glaðir og ánægðir. Það sem eftir situr hjá umsjónarmanni þessa þáttar er hins vegar þetta: Hvernig stendur á því að keppnisstjórar láta slíkt námskeið sér úr hendi sleppa? Námskeið sem þetta er gullmoli á borð keppnisstjóra. Meginhluti þess á líka erindi til spilara og undirritaður lærði mikið í mannasiðum við brids- borðið um þessa helgi. Fyrir hönd þátttakenda þakka ég Bridssambandinu fyrir þarft verk. fKiwpsti'* IribiMÞ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI' k.E.1/1/ H0BBY HÁÞRÝSTIDÆLAN Á auðveldan hátt þrífur þú: Bílinn, húsið, ^ rúðurnar, veröndina O.fl. Úrval aukahluta! ' JÓLATILBOtP StaSgreitt m/VSK. kr.28.835/- Hreinlega allt ti! hreinlætis REKSTRARVÖRUR Róttarhólsi? -HOR.vlk • Simar31956-685554
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.