Morgunblaðið - 12.12.1991, Qupperneq 75
Q'atiTfrap'arr nTnA icrr/niricroT'*
HX
DEBRA JOHN
WINGER MALKOVICH
Sýnd kl. 4.45 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
PlCIUHES
Jáck London's
"White
®VNG„
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRUMSKOGARHITI
"Vastly Entertaining,
Funny, Harrowing And
WONDROUSLY AlIVí!"
A SPIKE LEE JOINT
65Bas-?W!sa I
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991
bMMuj
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA:
HOLLYWOOD-LÆKNIRINN
IKKL
o^L-o
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
FRUMSÝNIR GRÍN- OG SPENNUMYNDINA
HARLEY DAVIDSON
OG MARLBORO-MAÐURINN
ALFABAKKA 8, SIMI 78 900
STÓRMYND RIDLEY SCOTT 4
THELMA OG LOUISE
★ ★ *AI MBL. ★ ★ ★Al MBL.
„GÓÐ GAMANMYND....INDÆLIS SKEMMTUN” ★ ★ ★ Al MBL.
„Doc Hollywood” hefur meðalið sem alla vantar: Grfn og
skemmtun. Hún segir frá ungum lýtalækni á leið til Holly-
wood, en lendir þess i stað í smábæ einum.
Michael J. Fox hefur sjaldan verið betri.
Grínmynd, sem klikkar ekki!
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Julie Warner, Woddy Harrelson,
Bridget Fonda. Leikstjóri: Michael Caton-Jones.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Þeir Mickey Rourke og Don Johnson fara hér á kostum í einni
bestu grín- og spennumynd, sem komið hefur í langan tíma.
Aðalhlutverk: Micky Rourke, Don Johnson, Chelsea Field og
Vanessa Williams. Leikstjóri: Simon Wincer.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
■ MÁL OG MENNING hefur
sent frá tvær bækur í flokki sem
hlaut nafnið Hræður, en bækurnar
eru Flati karlinn og Hræddu þig í
svefn. í kynningu útgefanda segir:
„Hér er unnið með óttann á nýstár-
legan hátt og sögurnar sagðar eins
og þegar börn lofa ímyndunaraflinu
að leika lausum hala og skemmta sér
við að skjóta sjálfum sér og vinum
sínum skelk í bringu. Sögurnar eru
skreyttar litmyndum á hvcrri síðu,
en myndirnar eru gamansamar og
undirstrika hryllinginn sem kemur
svo í ljós að er ímyndun e'in." Sjón
(Sigurjón B. Sigurðsson) þýddi
bækurnar sem eru 42 blaðsíður.
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR verða á
Púlsinum næstkomandi fimmtudag
í tilefni útkomu hljómplötunnar Yfir
hæðina með hljómsveit Rúnars
Þórs. Fyrst og fremst verður flutt
efni af Ýfir hæðina en auk þess lög
af fyrri plötum hans. Hljómsveit Rún-
ars Þórs skipa: Jón Ólafsson bassi,
Jónas Björnsson trommur,_ Tryggvi
Hliner gítar og Þórir Úlfarsson
píanó. Næstkomandi föstudags- og
íaugardagskvöld heldur trúbadorinn
Hörður Torfason útgáfutónleika í
Púlsinum í tilefni útgáfu hljómplöt-
unnar Kveðja. Vinir Dóra og Har-
aldur Reynisson gítarleikari, leika
undir en þetta er í fyrsta sinn á 25
ára fe»li Harðar sem kemur fram
með hljómsveit og stendur til að hljóð-
rita tónleikana. Þegar líða tekur á
nóttina kemur fram Svanhildur Þor-
steinsdóttir, fulltrúi útvarpstöðvar-
innar FM, með Vinum Dóra. Næst-
komandi sunnudag heldur blússveitin
Tregasveitin tónleika á Púlsinum
með þá feðga Pétur Tyrfingsson
og Guðmund Pétursson í farar-
broddi.
ANDVARI1991
ANDVARI, tímarit Hins íslenska
þjóðvinafélags og Bókaútgáfu
Menningarsjóðs, er kominn út.
Þetta er 116. árgangur ritsins, sá
þrítugasti og þriðji í nýjum flokki.
Ritstjóri er Gunnar Stefánsson.
Æviágrip ritsins að þessu sinni eru
,um Björn Sigurðsson, lækni á Keldum
og vísindarannsóknir hans og er höf-
undur greinarinnar Halldór Þormar.
Aðrar ritgerðir í Andvara eru þessar:
Jórvíkurför í Egils sögu: Búandkarl
gegn konungi, eftir Véstein Ólason. Á
aldarártíð Konráðs Gíslasonar eftir
Aðalgeir Kristjánsson. Vangaveltur
um fullveldi íslands 1918 eftir Helga
Skúla Kjartansson. „Söngur er í sálu
minni“, ritgerð um Siguijón Friðjóns-
son skáld, eftir Bolla Gústavsson. Ey-
steinn Þorvaldsson fjallar um ljóðagerð
Baldurs Óskarssonar og nefnist grein
hans „Blátt er stormsins auga“. Gunn-
ar Stefánsson birtir greinina „Frá rit-
stjóra" sem fjallar um bókaútgáfu
einkum og sér í lagi útgáfustarf Menn-
ingarsjóðs. Einnig fjallar hann um
þrjár nýjar bækur um nýrómantísk
skáld sem út komu á síðasta ári, úrval
úr verkum Huldu og Jónasar Guð-
laugssonar, svo og íslenska þýðingu á
bók Ivars Orglands um Stefán fra
Hvítadal og Noreg.
Ljóð eru einnig í Andvara: Fjögur
ljóð eftir sænska skáldið Hjalmar Gull-
berg sem Sigurbjörn Einarsson, bisk-
up, þýddi. Ljóð eftir bandarísku skáld-
konuna Emily Dickinson, Hallberg
Hallmundsson þýddi og skrifar eftir-
mála. Einnig þijú ljóð eftir Valgerði
Benediktsdóttur. Andvari er 166 blaðs-
íður. Prenthúsið prentaði.
MIGHAEL J. FOX
Metsölublað á hverjum degi!
SPENNU-
MYNDIN
GÓÐA
LÖGGAN
pliórgmimMaijTili
Stórkostleg mynd sem farið hefur sigurför um heiminn, og
er nú toppmyndin á Norðurlöndum. Þær stöllur Susan Saran-
don og Geena Davis eru frábærar í hlutverkum sínurn.
Leikstjóri: RidleyScott (Alien).
Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.30.
Bönnuð innan 12 ára.
LÍFSHLAUPIÐ
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
nnmiiTm
Hörku spennumynd með hinum vinsæla Michael Keaton
(Batman) í hlutverki harðgerðs lögreglumanns sem lendir í
vondum málum.
Aðalhlutverk: Michael Keaton, Réne Russo og Kevin
Conway. Leikstjóri: Heywood Gould.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára.
^ "1111
★ ♦-★SV.MBL. ★★★SV.MBL.
„ELDHRESS MYND...STÍGIÐ Á BENSÍNFÓTINN” * ★ ★sv. mbl.
STÓRMYND BERNARDO BERTOLUCCI:
BLIKUR Á LOFTI
THE
SHELTERING
Sýnd kl.7.15og
11.30. B.i. 16 ára.
FÍFLDJARFUR