Morgunblaðið - 16.02.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.02.1992, Blaðsíða 29
... n_..w,— . Jktfimr&*v«» ATVINNA/RAÐ/SMA MORGUNBLAÐIÐ ..... SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992 »<?• 29 AUGLYSINGAR i Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeldis- menntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290. Vesturborg v/Hagamel, s. 22438. Hálsakot v/Hálsasel, s. 77275. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskóla- stjórar . Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Lögfræðingur löglærður fulltrúi Laust er starf löglærðs fulltrúa við embætt- ið. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Æskilegt er að væntanlegur fulltrúi geti haf- ið störf hið fyrsta. Umsóknarfrestur er til 16. mars 1992. Embættið hefur yfir að ráða íbúð til afnota fyrir fulltrúa. Upplýsingar um starfið gefur undirritaður í síma 94-3733 á skrifstofutíma. Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu ÓlafurHelgi Kjartansson. Afgreiðslustarf BSR óskar að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Upplýsingar gefur Guðmundur Börkur í Skóg- arhlíð 18, mánudag og þriðjudag, milli kl. 16.30 og 18.00. HÚSNÆÐIÓSKAST Bátur 11 tonna úreldisbátur er til sölu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „ Bátur - 3424“ sem fyrst. Óskast til leigu Höfum verið beðnir um að útvega 3ja-4ra herb. íbúð, helst með bílsk., á Stór-Reykjavík- ursvæðinu fyrir viðskiptavin okkar. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar í síma 687768. Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12. Uppstoppuð snæugla til sölu, skotin á Axarfjarðaröræfum í apríl 1944. Kyn karlkyns, fullorðin. Lengd 533 mm, ummál 410 mm, stél 610 mm, nef 33 mm. Uglan er í mjög góðu ásigkomulagi í glerskáp. Upplýsingar í síma 77910. Hárgreiðslustofa til sölu Til sölu lítil og skemmtileg hárgreiðslustofa við miðbæinn. Tilvalið tækifæri fyrir þá, sem vilja vinna sjálfstætt. Upplýsingar í síma 36014. Heildverslun til sölu. Góð viðskiptasambönd í fatnaði, ásamt góðri skrifstofu og lageraðstöðu. Lager er lítill. Verð 5 millj. Fasteignaþjónustan, sími 26600, Þorsteinn Steingrímsson. Hefur þú áhuga á að bæta 100.000.000 kr. sölu á ári við fyrirtækið þitt? Ef þú rekur traust og gott fyrirtæki og hefur aðgang að fjármagni, þá höfum við fyrirtæki með þekkt vörumerki sem selur fyrir 100.000.000 kr. á ári. Er með góða fram- legð, trausta viðskiptavini og aðeins þrjá starfsmenn. Tilvalið að reka sem sérdeild. Athugið aðeins fjársterkir og traustir aðilar koma til greina. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. febrúar merkt: „E - 9655". Fyrirtækjarekendur - félagasamtök Til sölu 400 fm hæð, ásamt 143 fm „pent- house" á glæsilegum stað í fallegu áberandi húsi á fjölförnum gatnamótum í Múlahverfi. Sérinngangur. Lyftuhús í stigahúsi. Hægt að selja saman eða sitt í hvoru lagi. Glæsileg aðstaða fyrir þá er þurfa huggulega fundar- aðstöðu og gætu notað „penthousið11 sem slíkt með almennri starfsaðstöðu á neðri hæðinni. Forkaupsréttur að öðrum hlutum hússins getur fylgt. Óvenju góð áhvílandi lán fylgja eigninni. Hugsanleg eignaskipti á minni eign. Upplýsingar veitir: Fasteignaþjónustan, sími 26600, Þorsteinn Steingrímsson. Til leigu í Seláshverfi Stór sérhæð í einbýlishúsi. 4 svefnherb. Tvöfaldur bílsk. Laus fljótlega. Leigutími a.m.k. eitt og hálft ár. Upplýsingar sendist í pósthólf 5247, 125 Reykjavík, merktar: „Húsnæði" fyrir 20. febrúar. Herbergi til leigu Herbergi til leigu á Kringlusvæðinu. Upplýsingar gefnar í símum 680005 og 642516 eftir kl. 20.00. Laust atvinnuhúsnæði til leigu strax á Reykjavíkursvæði. Alls um 860 fm en má skipta í 2x300 fm, 200 fm og 60 fm. Gott hús á stórri lóð og hentar fyrir hvers konar iðnað, verkstæði, bílaþjónustu, sölumarkaði, heildsölur og skyldan rekstur. Sími 91-74811 og 985-21453. Fiskiskiptil sölu Sæborg RE 20, sem er 233 rúmlestir, byggt í Englandi 1964. Aðalvél Lister 1982. Fisk- veiðiheimildir skipsins u.þ.b. 407 þorskígildi, auk síldarkvóta og 143 lest af úthafsrækjuk- vóta fylgja skipinu við sölu. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sfmi 91-22475, Skarphéöinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Bátur óskast Óska eftir að kaupa bát til úreldingar allt að 130 tonnum. Margt kemur til greina. Upplýsingar í símum 91-51622 og 54203. KVÓTI Kvóti - kvóti Ýsukvóti til leigu. Upplýsingar gefa Áki og Sveinn í síma 95-22690. Skagstrendingur hf. Kvótabankinn auglýsir Vantar allar tegundir á skrá. Einnig karfa og ufsa til leigu og sölu. Sala - leiga - skipti. Opið um helgar. Kvótabankinn, sími 656412. Fax 656372, (Jón Karlsson), Kvótamiðlunin auglýsir Hef kaupendur að varanlegum þorski. Hef í leigu síld, loðnu, ýsu, kola. Vantar karfa í skiptum fyrir ufsa. Óska eftir öllum tegundum á skrá. Upplýsingar í síma 30100. Kvóti - Tilboð Tangi hf., Vopnafirði, óskar eftir tilboði íveiði á allt að 300 tonnum af þorski og ýsu. Nauð- synlegt er að viðkomandi útgerð geti landað samsvarandi magni af eigin kvóta. Löndun getur farið fram í gáma í Reykjavík, Vest- mannaeyjum eða annars staðar þar sem við- komustaður Samskipa hf. er. Tilboð og fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „T - 7477“ fyrir 20. febrúar. Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211. Malverk - listmunauppboð Höfum hafið móttöku á verkum fyrir næsta listmunauppboð sem verður á Hótel Sögu í byrjun mars. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opið virka daga frá kl. 14.00-18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.