Morgunblaðið - 16.02.1992, Blaðsíða 37
37
I
I
I
I
i
I
I
I
i
••
w
i
I
m *
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR
SJONVARP / MORGUNN
Tf
9.00
9.30
10.00
10.30
e
£
1.00
11.30
12.00
STOÐ2
SJONVARP / SIÐDEGI
12.30
13.00
13.30
11.00 ► Vetrarólympiuleikarnir i Albertville. Bein útsending frá keppni í risasvigi karla. Meðal keppenda eru Kristinn Björnsson og Örnólfur Valdimarsson. Um- sjón: Bjarni Felixson. (Evróvision - Franska sjónvarpið)
9.00 ► Villi vitavörður. 9.45 ► Barnagælur. (2:6) 10.35 ► Soffia og Virginía. 11.30 ► 12.00 ►
Teiknimynd. Fjallað er um söguna á bak Teiknimynd um munaðarlausar Naggarnir Popp og kók.
9.10 ► Snorkarnir. við margar þekktar, erlendar systur. (Gophers). Endurtekinn
Teiknimynd. barnagælur. 11.00 ► Blaðasnáparnir. Leikbrúðu- tónlistarþáttur
9.20 ► Litla hafmeyj- 10.10 ► Ævintýraheimur (23:25) Teiknimynd. mynd. frá því í gær.
an. Teiknimynd Nintendo.
12.30 ► Hlé.
12.30 ► Inn við beinið. Endur-
tekinn þátturþarsem Edda
Andrésdóttir ræðir við Jóhann
Péturlögfræðing.
13.25 ► NBA-
körfuboltinn.
14.30
15.00
15.30
TF
14.00 ► Borðtennis. Bein útsending frá alþjóðlegu
borðtennismóti sem haldið er í íþróttahúsi fatlaðra við
Hátún í Reykjavík. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 8.30 1
16.00 ► Kontrapunktur. (3:12) 17.00 ► Lífsbarátta dýr- 17.50 ► Sunnu- 18.30 ►Sög-
spurningakeppni Norðurlandaþjóð- anna. (11:12) Á biðilsbuxum dagshugvekja. ur Elsu
anna um sígilda tónlist. Að þessu (TheTrials of Life). Breskur 18.00 ► Stundin Beskow
sinni qlíma Finnarvið Svía. Þýð- fræðslumyndaflokkur með okkar. Fjölbreytt efni (11:14).
andi: Yrr Bertelsdóttir. (Nordvision David Attenborough. fyriryngstu börnin. 18.55 ►Tákn-
- Danska sjónvarpiö.) málsfréttir.
19.00
19.00 ►
Vetrarólymp-
íuleikarnir i
Albertville.
Umsjón: Bjarni
Felixson.
STÖÐ 2 14.35 ► ftalski boltinn. Mörk vikunnar, endurtekinn þátturfrá siðastliðnum mánudegi. 14.55 ► ítalski boltinn. Bein útsendingfráítölsku 1. deildinni í knattspyrnu. Bein útsending verður á sama tíma að viku liöinni. 17. ► Handbolti. FH - Vikingur. Héreigastvið toppliðin FH og Víkingur í beinni útsendingu. Segja fróðir menn að hér muni áskrifendur sjá handbolta á heimsmælikvarða með Kristjáni Ara- syni og Guðmundi Guðmundssyni. 18.20 ► 60mínútur.Bandarískurfrétta- skýringaþáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30 ► Fák- 20.00 ► Fréttir Leiðin til Avonlea (7:13) 21.20 ► Vantrúaða konan. 22.20 ► Atskák. Bein útsending frá úrslitaeinvígi í atskákmóti (slands sem fram
ar. (26:26) og veður. (The Road to Avonlea). Spánsk sjónvarpsmynd. Juan kem- ferf sjónvarpshúsinu að viðstöddum áhorfendum og skákskýrendum. Allirfremstu
Fjölskylda rek- Kanadískur myndaflokkur ur heim úr ferðalagi. Með honum skákmenn þjóðarinnar taka þátt í mótinu, sem er útsláttarkeppni, og þegar hér
ur bú með is- fyrir alla fjölskylduna. er blökkukona sem hann segir tigin- er komið sögu eru aðeins tveir eftir. Kynnir: Hermann Gunnarsson. Stjórn útsend-
lensk hross í ' borna og ætlar að ganga að eiga. ingar: Tage Ammendrup.
Þýskalandi. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 0.50 ► Utvarpsfréttir og dagskráriok.
19.19 ► 20.00 ► Klassapíur(13:26)(GoldenGirls).
19:19. Fréttir Bandarískur gamanþáttur um nokkrar vinkon-
og veður. ur á þesta aldri sem deila saman húsi i Flórída.
20.25 ► Lagakrókar(7:22)(LALaw). Banda-
rískur framhaldsþáttur.
21.15 ► Efnispiltur (Rising Son). Leikarinn góðkunni,
Brian Dennehy, er hér í hlutverki fjöiskylduföðursem
ann eiginkonu og börnum mjög heitt og telur fátt eftir
sér þegar þau eru annars vegar. Aðall.: Brian Benn-
ehy, Piper Laurie, Graham Beckel. 1990. Sjá kynningu
í dagskrárblaði.
22.45 ► Arsenio Hall.
Gestir Arsenio Hall eru
að þessu sinni Michael
1. Foxog Elisa Fiorella.
23.30 ► HlurásetningurfSome
Other Spring). Bresk mynd um frá-
skilda konu sem tekur barn sitt
ófrjálsri hendi og fertil Instanbul.
Stranglega bönnuð börnum.
1.15 ► Dagskrárlok.
21.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir.
24.00 Næturvaktin. Ágúst Magnússon.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
13.00 Ryksugan á fullu. Umsjón Jóhang Jóhanns-
son.
16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtekið frá sl. föstu-
degi.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagasiminn
670957.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
1.00 Inn i nóttina. Haraldur Jðhannsson.
6.00 Náttfari.
Stöð 2:
EfnispiHur
ESS Leikarinn Brian Dennehy, sem er hér í hlutverki fjöskyldu-
15 föður, er áhorfendum að góðu kunnur úr kvikmyndum eins
og F/X, Cocoon og Uns sekt er sönnuð. Sú mynd sem nú
verður sýnd, Efnispiltur (Rising Son), er mjög vel gerð sjónvarps-
mynd um verkamann sem þarf að leggja ýmislegt á sig til að öðlast
virðingu sonar síns og jafnframt öðlast sjálfsvirðinguna að nýju.
Strákurinn hefur ákveðið að hætta háskólanámi sínu, en menntun
hefur verið helsti draumur föðurins. Ekki bætir úr skák þegar verk-
smiðjan sem veitir föðurnum atvinnu virðist ætla að loka dyrum sín-
um fyrir fullt og allt og atvinnuleysi blasir við. Myndin er frá 1990.
Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur bestu einkunn af þremur möguleg-
um.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Jóhann Ágúst.
14.00 Karl Lúðviksson.
17.00 6 x 12=72. Sex tólf ára krakkar sjá um dag-
skrána.
19.00 Jóna De Groot.
22.00 Guðjón Bergmann.
1.00 Nippon Gakki.
ÚTRÁS
12.00 MS. FM 97,7
14.00 MH. 20.00 FÁ.
16.00 FB. 22.00 Iðnskólinn i Reykjavík.
18.00 MR. 1.00 Dagskrárlok.
Aðalstöðin:
Saga Sykurmolanna
■i Sykurmolarn-
00 ir eru mjög í
sviðsljósinu
um þessar mundir í
kjölfar velgengni hljóm-
sveitarinnar í útlöndum.
Á Aðalstöðinni í kvöld
frá kl. 19.00 til 21.00
rekur Árni Matthíasson
sögu Sykurmolanna frá
því að hljómsveitin var
stofnuð síðla árs 1986
og fram til dagsins í
dag. Árni fær til sín í
þáttinn Ásmund Jónsson
til að rekja upphaf sveit-
arinnar og leikur lög frá
öllum ferli hennar, sem
sum hver hafa ekki , , . , r
heyrst í útvarpi hér á Hyomsveitm Sykurmolarmr var stofnuð
landi áður. 1986
-------- |
Svekjur úr Ijóðaþýðingum
Magnúsar Asgeirssonar
IBHBB I dag verður endurtekinn frá jóladegi dagskráin Sveigur
1 A 22 úr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar sem Hjörtur
Pálsson hefur fléttað. Magnú’s Ásgeirsson var einn virtasti
og dáðasti ljóðaþýðandi íslendinga á fyrri hluta aldarinnar. Ljóðaþýð-
ingar hans voru úr ýmsum áttum og viðfangsefnin margbreytileg.
Dvalið verður við þau Ijóð sem megna að lyfta andanum yfír eril
dagsins og fjalla um manninn sjálfan og hugmyndir hans um sjálfan
sig og heiminn.
ípcicorJ c
hvíla þreytta fætur
\H7
Wicanders
Kork'O-Plast
Korkflísar er barnaleikur
að þrífa
££ imíla 29, Málatergi, sínl 31941
Þ. Þ0RGRÍMSS0N & CO