Morgunblaðið - 16.02.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.02.1992, Blaðsíða 39
39 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992 Sjónvarpið: Alexander Gokl í Litrófi H Þessi þáttur 00 verður tileink- aður afmæli þáttarins sem verður nú sendir út í fimmtugasta sinn og verður sannkölluð afmælisstemming ríkjandi. Rifjuð verða upp áhugaverð brot úr göml- um þáttum. Tilkynnt verður um úrslitin í ljóða- samkeppni Litrófs en alls bárust um 500 ljóð í keppnina. Jasssöngkonan Margrét K. Siguðardóttir tekur lagið, Páll Eyjólfs- son gítarleikari og Kol- beinn Bjamason flautu- leikari flytja tónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Rússenski píanóleikarinn Alexander Gold flytur brot úr verki eftir Rakhmanínov, en þetta er í fyrsta skiptið sem hann kemur fram opinberlega hér á landi. Sýndur verður suður- amerískur dans og einhverjar fleiri uppákomur verða í þættinum. Umsjónarmaður þáttarins er sá sami og hefur verið frá upphafi, Arthúr Björgvin Bollason. dAgskrárgerð annast Jón Egill Bergþórs- son. Kolbeinn Bjarnason og Páll Eyj- ólfsson flytja tónlist. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 23.10 Stundartom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einníg útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson i starfi og leik. 9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Af- mæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meða.l annars með máli dagsins og landshomafréttum. - Mein- homið: Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein. Simi 91 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.) 21.00 Smiðjan. Sykurmolarnir og tónlist peina. Seinni hluti. Umsjón: Skúli Helgason. (Aður á dagskrá 1989.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.0ö; 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þá(tur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. Vaktavinna. Þriðji og lokaþátt- ur. Umsjón: Birgir Sveinbjömsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur. (Endurt. frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjómmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur þátt um islenskt mál. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Opin lina i síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Norðurland/Akureyri/Sauðárkrókur. 15.00 i kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 Lunga unga fólksins. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Undir yfirborðinu. Fjallað um vimuefnaneyslu unglinga og rætt við Inga Bæringsson á meðferð- arheimilinu Tindum. 22.00 Blármánudagur. Umsjón PéturTyrfíngsson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veður. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. Fréttaspjall kl. 9.50 og 11.50. 13.00 Ólafur Haukur. 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 19.05 Ævintýraferð f Odyssey. 19.35 Vinsældalisti, 20 efstu sætin. 20.35 Richard Perinchief prédikar. 21.05 Vinsældalistinn ... framhald. 22.05 Fræðsluþáttur um fjölskylduna. Umsjón: dr. James Dobson. 24.00 Dagskráriok. Bænastund kl. 9.30, 13.30 og 17.30. Bænalinan S. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðtún Þóra. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30. 8,00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson, Guðrún Þó'ra og Steinunn ráðgóða. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er 671111. Mannamál kl. 10 og 11. fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Fréttir kl. 12.00. Kvikmyndapistill. Páll Óskar Hjálmtýsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00. Allt það helsta sem gérðist i iþróttaheimi um helgina. Mannamál kl. 14. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og SteingrimurÓlafsson. Mannamél kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsiminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Umsjón Eirikur Jónsson. 24.00 Næturvaktin EFF EMM FM 95,7 7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldóf Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjélmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðjum i sima 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.30 Ásgeir Páll. 11.00 Karl Lúðviksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Kiddi Stórfótur. 1.00 Nippon Gakki. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 Iðnskólinn I Reykjavík. 18.00 FB. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 MR. 1.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið: Hyldýpi gleymskunnar BBH Vafalaust eru fjöl- OO 30 margir sjónvarpsá- ““ horfendur farnir að kannast við Ray Bradbury og furðusögur hans sem reglu- lega er brugðið á sjónvarps- skjáinn. Eldfjörugt ímyndun- arafl hans hefur heillað lesend- ur, sjónvarpsáhorfendur og kvikmyndahúsagesti um heim allap allt frá því hann vakti fyrst athygli sem höfundur á fimmta áratugnum. Smásögur Bradburys eru nú orðnar vel Gamli maðurinn er einn um minningar neysluþjóðfélagsins. yfír 1000, en hann hefur einnig skrifað fjölmargt annað. Frægasta kvikmyndahandrit hans er án efa handrit myndarinnar Moby Dick sem gerð var 1953, en auk þess hefur hann samið fjölda handrita fyrir sjónvarpsþætti Alfreds Hitchcocks og furðumyndaflokkinn í ljósaskiptunum, eina tvo söngleiki og nokkrar ljóðabækur. í þessum þætti, sem fengið hefur heitið Hyldýpi gleymskunnar (The Ray Bradbury Theater — Chicago Abyss), segir frá samfélagi sem glatað hefur öllu því sem á okkar dögum er talið til lífsgæða. Neysluþjóðfélagið hefur runnið skeið sitt á enda og enginn man leng- ur hvemig kaffi lyktaði eða hvaða nautn reykingar veittu — utan einn öldungur. Hann kann að segja sögur af dýrðlegum neysluvörum sem ekki em lengur fáanlegar. Stjórnendur ríkisins sjá ógn í þessum gamla manni sem býr yfir þessu hættulega minni og boðar fagnaðar- erindi neyslunnar meðal múgsins. Þess vegna er ákveðið að ryðja honum úr vegi. TILBOÐ ÓSKAST í Ford Explorer XLT 4x4, árg. ’91 (rafmagn í rúðum, veltistýri, leðursæti o.fl.), ekinn 6 þús. mílur, Pontiac Lemans, árg. ’88, Toyota P/U 4x4 Extra Cab, árg. 85, Chevrolet Blazer S-10 Tahoe 4x4, árg. ’85 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 18. febrúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA Gárur eftir Eltnu Pálmadóttur ÆVINTYRTÐUM BÓKINA Einu sinni voru tvær bækur. Þær lágu báðar á búðar- borðinu innan um önnur gull jóla- bókaflóðsins í ljósadýrð, slaufur og ilmandi greinaskreytingar. Svo sagði skáldsagan við ævisöguna: „Líttu nú á mig, hvemig líst þér á, ættum við ekki að verða vinkon- ur úr því við liggjum nú hér sam- an á jólaborðinu? Svipur er með okkur. Báðar með svona fínar lit- skrúðugar kápur með lofí um höf- undinn. Og báðar auglýstar með tilþrifum í útvarpi, sjónvarpi og blöðum. Ég sé ekki betur en að það geti farið vel á með okkur í bókahillunni í fallegri stofu." En ævisagan var frá höfðingjum komin og þóttist töluvert, rétt eins og óspjölluð heima- sæta, sem hefði þó síst orðið til framdráttar í sölu- keppninni. „A! heldurðu það?“ sagði ævi- sagan. „Þú manst líklega ekki eftir því að ég er komin frá frægu fólki. Og ég er á metsöl- ulistanum hjá DV. Allir eru að kaupa mig. Utgefandinn úthrópar að ég sé alveg uppseld hjá forlaginu og verið að prenta meira. Ég er jólabókin í ár sem allir verða að gefa“. „Satt er það,“ sagði skáldsagan. „Ég er líka komin úr kollinum á svo rómuðum gáfu- manni að allir fjölmiðlar hafa við- tal við hann í öllum þáttum fyrir hver jól. Gagnrýnendur blaðanna segja að ég sé tímamótaverk. Við lendum áreiðanlega í öllum bóka- hillum í landinu." „Þú getur svei einu sinni á ári með ódýrari límmiða og sett á þetta borð. Þetta er löng bið, eins og þú skilur fyr<- ir unga glæsilega stúlku. Nú er þetta kannski ekki á mér að sjá. Komin á útsölu á spottprís einu sinni enn.“ Skáldsagan svaraði engu. Hún var að hugsa um vin- konu sína sem verið hafði. Eftir því sem hún heyrði bókina tala lengur sá hún betur að þarna var komin uppselda metsölubókin. En nú kom bókamaður, tók upp skáldsöguna og fór með hana. Kannski kæmist hún nú í bóka- hillu. Og þarmeð lýkur ævintýrinu, sem stolið er og stælt nokkurn vegin frá Jónasi Hallgrímssyni, rétt eins og hans saga um legginn og skelina ér „nokkurn veginn frá H.C. Andersen“, eins og stendur í útgáfunni minni. En útseldu metsölubækurnar frá fyrri jólum eru ekkert týndar. Þær eru marg- ar á sínum stað. Á útsöluborðum mér komið fyrir þig orði. En ég bókaútgefenda ár eftir ár. TínasC má það ekki samt. Ég er metsölu- bókin í ár. Útgefandinn segir að ég hafí selst í mörg þúsund eintök- um. Miklu fleiri en nokkur bók önnur. Og fjölmiðlar tala ekki bara við viðmælandann heldur líka höfundinn minn.“ Rétt í því greip kaupandi upp ævisöguna, lét pakka henni inn í fallegan jóla- pappír með rauðri slaufu og borg- aði. Enginn vissi hvað af henni varð. Það skal ég segja þér. Að afliðnum þaðan smám saman á lágu verði. Enda hlýtur að hafa kostað ein- hver ósköp að prenta og gefa út svona gífurlega stór upplög til þess að geta komist á metsölu- listatindinn, ekki satt? Þessvegna er svona mikil og dýrðleg veisla á bókaútsölunum að afliðnum jólum. Þama eru þær allar á lágu verði, metsölubæk- urnar innan um þær sem smám saman mjatlast heim í bókahillur áhugafólks eða alls ekki. Eitthvað jólum nú nokkrum árum seinna við allra hæfi og enginn hrópar var skáldsagan enn einu sinni borin út af lagernum hjá útgef- andanum og lögð á langt bóka- borð í stórri skemmu. Búið að setja á hana enn nýjan miða: 500 krónur. Allt í kring lágu bækur um hvaða bók eigi að kaupa. Þarna er gaman að vera og grúska. Sem betur fer hafa met- sölubækurnar verið prentaðar í svona stórum upplögum, nóg til af þeim í mörg ár. Það má sjá á frá undanförnum árum í misháum háu bunkunum af þeim á borðun- stöflum, sem fólk handlék og skoðaði. Sjálf var hún efst í dtjúg- um bunka, rétt eins og í fyrra. Samt þrengdi að henni. Við hlið- ina á henni var himinhár stafli. Skáldsagan reigði sig eins og hún gat. Þá heyrði hún. „Fegin er ég að einhver kemur hér sem talandi um. Það var mikil forsjálni, þótt ætti fyrir þeim að liggja að dansa bara eina jólabókavertíð og vera ekki eins mikið boðið upp og eftir- sóttar og af var látið meðan ball- ið stóð sem hæst. Það hefur svo- sem komið fyrir fleiri. Fjöldi bókamarkaðanna og hin er við“, sagði ævisaga ofan af háa gífurlega aðsókn hvar sem bækur bunkanum. „Ég er raunar met- eru á boðstólum á niðursettu verði sölubókin úr jólabókaflóðinu frá sýnir að enn eru íslendingar bóka-A því fyrir nokkrum árum. Útgef- fólk, sem kaupir og les. Þarna et’ andinn minn sagði margoft í við- líka óskaplega mikið úrval rit- tölum að ég hefði selst í 10 þús- verka, nýrra og gamalla, eitthvað und eintökum. Hann hafði ekki fyrir alla. Kannski getur ævisagan við að prenta og auglýsa. Ég var okkar um síðir sagt eins og hinn bara nánast uppseld. Næstum frægi sakamálahöfundur Agatha komin í fína bókahillu, munaði Cristie, sem átti sér talsvert yngri engu. Komst í jólapakka. En svo mann. „Ég hafði vit á að giftast var mér skipt fyrir aðra bók. Lenti fornleifafræðingi. Því eldri sem aftur í staflanum í bókabúðinni, ég verð þeim mun meira virði svo inni í geymslu, er tekin út verð ég honum.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.